Leitarniðurstöður
-
Frétt
/RÚV og Tómas J. Knútsson verðlaunuð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við s...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi íslenskrar náttúru
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á hátíðardagskrá umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem haldin var í tilefni Dags íslenskrar náttúru 16. september ...
-
Frétt
/Samgönguvika sett á Degi íslenskrar náttúru
Okkar vegir – okkar val, er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. ...
-
Frétt
/Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, þriðjudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna e...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Náttúra og umhverfi undirstaða velferðar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. september 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fré...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Náttúra og umhverfi undirstaða velferðar
Eftirfarandi grein Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 5. september 2014. Íslensk náttúra gegnir lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði...
-
Rit og skýrslur
Úttekt OECD á frammistöðu Íslands í umhverfismálum
Heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) á umhverfismálum á Íslandi árin 2001 - 2013. Í skýrslunni er bent á styrkleika og áskoranir í umhverfismálum Íslendinga og sjónum beint sérst...
-
Frétt
/Heildarúttekt OECD á umhverfismálum Íslendinga kynnt
Íslensk náttúra hefur gegnt lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna orkuauðlinda hennar sem og aðdráttarafls fyrir erlenda ferðamenn. Íslendingar njóta mikilla lífsgæða og hreins umhverfis...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru nálgast
Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Skipulagsdegi 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. ágúst 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Skipul...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Skipulagsdegi 2014
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf Skipulagsdags 2014 sem haldinn var á Grand Hóteli 29. ágúst 2014. Það er mér sönn ánægja að fá að áv...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Nordic Biogas Conference 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. ágúst 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Nordic...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Nordic Biogas Conference 2014
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á Nordic Biogas Conference 2014 27. ágúst 2014. I would like to welcome you all to the Nordic Biogas Conference. ...
-
Frétt
/Ráðherra kynnir sér viðbúnað Veðurstofu Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér viðbúnað á Veðurstofu Íslands í dag vegna jarðhræringa í Bárðabungu og við Dyngjujökul. Fékk hann ítarlegt yfirlit yfir jarðskjálft...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við afhendingu landgræðsluverðlauna 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. ágúst 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við afhe...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við afhendingu landgræðsluverðlauna 2014
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp við afhendingu landgræðsluverðlaunanna 22. ágúst 2014. Góðir gestir, Það er mér mikil ánægja og heiður að fá tæk...
-
Frétt
/Gagnleg heimsókn ráðherra á Austurland
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og starfsfólk hans heimsótti Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Notaði ráðherra tækifærið til að kynna sér umhverfism...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. ágúst 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfu...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2014
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti eftirfarandi ávarp á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Akranesi 15. ágúst 2014 . Ágætu aðalfundarfulltrúar, gó...
-
Frétt
/Ábending vegna róla og annarra leikvallatækja
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vill koma þeirri ábendingu á framfæri við seljendur og kaupendur leiktækja að rólur og önnur leiktæki sem seld eru til notkunar á fjöleignarhúsalóðum, við sumarhúsbygg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN