Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Dagur umhverfisins
Eftirfarandi grein Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist í Fréttablaðinu á Degi umhverfisins 25. maí 2014. Dagur Umhverfisins Dagurinn í dag er helgaður umhverf...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti Kaffitári í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á s...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins er 25. apríl
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til dagskrár á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra afhendir þá viðurkenningar fyrir st...
-
Frétt
/Matarsóun í brennidepli á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um matarsóun undir yfirskriftinni „Hættum að henda mat“, á Degi umhverfisins, 25. apríl næstkomandi. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sa...
-
Frétt
/Frumvarp um varnir gegn gróðureldum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið nær til meðferðar elds á víðavangi, m.a. sinubrenna. Meginmarkmið frumvarpsins er að...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherar í Fréttablaðinu - Bregðumst við loftslagsvánni
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 4. apríl 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Grein umhverfis- og auðlindaráðherar í Fréttab...
-
Frétt
/Nánari útfærsla á framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu innviða í náttúrunni
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur kynnt ríkisstjórn nánari útfærslu á fyrirhugaðri landsáætlun um uppbyggingu innviða og vernd náttúru á ferðamannastöðum. Frumvarp um áætl...
-
Frétt
/Kaldsjávarkórallasvæði vernduð
Ísland tilkynnti nýlega fimm verndarsvæði í hafi til OSPAR samningsins en meginmarkmið hans er verndun Norð-Austur Atlantshafsins sem m.a. felst í uppbyggingu verndarsvæða. Alls hefur Ísland til...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherar í Fréttablaðinu - Bregðumst við loftslagsvánni
Eftirfarandi grein Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 4. apríl 2014. Bregðumst við loftslagsvánni Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsb...
-
Frétt
/Þriðja úttekt OECD vegna umhverfismála á Íslandi langt komin
Umhverfismál á Íslandi voru í brennidepli á fundi vinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um umhverfismál í síðustu viku. Þá sat sendinefnd Íslands fyrir svörum gagnvart ne...
-
Ræður og greinar
Ávarp á setningu Grænna daga Háskóla Íslands 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 1. apríl 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp á setningu Grænna daga Háskóla Íslands 2...
-
Ræður og greinar
Ávarp á setningu Grænna daga Háskóla Íslands 2014
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra flutti eftirfarandi ávarp f.h. umhverfis- og auðlindaráðherra við setningu Grænna daga í Háskóla Íslands 1. apríl 2014. Dear students,...
-
Frétt
/Lagt til að Hvammsvirkjun fari í orkunýtingarflokk
Verkefnisstjórn 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlunar) leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði flutt úr biðflokki rammaáætlunar í orkunýtingarflokk. Verke...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2014
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. mars 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfund...
-
Frétt
/Óskað eftir ábendingum vegna mótunar laga um skipulag hafs og stranda
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir skoðunum og ábendingum frá almenningi og hagsmunaaðilum vegna mótun löggjafar um skipulag hafs og strandar. Löggjöfin verður sú fyrsta sem tekur til skipu...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2014
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi á varp á ársfundi Veðurstofu Íslands sem haldinn var 27. mars 2014. Góðir gestir, Það er mér ánægja að fá að ávar...
-
Frétt
/Ný reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra
Ný reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra hefur verið undirrituð í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Reglugerðin felur í sér hentugri framsetningu en áður hefur verið og eru...
-
Frétt
/Verndaraðgerðir á friðlýstum svæðum og í Þórsmörk í sumar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita rúmlega 20 milljónum króna til uppbyggingar og landvörslu á friðlýstum svæðum og mikilvægum ferðamannastöðum. Um er að ræða verkefni á friðlýstum ...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur skóga
Alþjóðlegur dagur skóga er í dag, 21. mars en deginum er ætlað að vekja athygli á mikilvægi skóga og trjágróðurs. Skógar þekja um þriðjung lands á jörðinni og veita lífsnauðsynlega þjónustu um alla v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/03/21/Althjodlegur-dagur-skoga/
-
Frétt
/Aukinn sveigjanleiki með breytingum á byggingarreglugerð
Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu hefur verið undirrituð breyting á byggingarreglugerð. Breytingin lýtur einna helst að 6. hluta reglugerðarinnar um markmið og algilda hönnun og miðar fyrst og frems...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN