Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úthlutun á styrkjum úr Veiðikortasjóði 2014
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið úthlutun úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2014. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og vill...
-
Frétt
/Breytingar á löggjöf um plastpoka í farvatninu í Evrópu
Evrópuþingið leggur til að bannað verði að gefa plastpoka í verslunum og að eftir 2019 verði einungis heimilt að nota poka sem búnir eru til úr endurnýttum pappír eða niðurbrjótanlegum efnum. Þetta ke...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um úrgangsmál
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. mars 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþing...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um úrgangsmál
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi um úrgangsmál sem haldið var á Hótel KEA föstudaginn 14. mars 2014. Góðir gestir, Það er mér sönn ánæ...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að fyrstu skýrslu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Um er að ræða fyrstu skýrslu Ís...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðstefnu skógræktar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. mars 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðs...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á fagráðstefnu skógræktar
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á árlegri fagráðstefnu skógræktar á Hótel Selfossi 12. mars 2014. Kæra skógræktarfólk, skipuleggjendur, ágætu ráðst...
-
Frétt
/Reglugerð um umhverfismerkið Blómið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um umhverfismerki. Með breytingunni er innleidd reglugerð Evrópusambandsins (ESB) um evrópska umhverfismerkið Blómið, þar sem m.a. er ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2013
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2014. Í ár verða verðlaunin veitt sveitarfélagi, bæjarfélagi eða nærsamfélagi sem hefur með samstillt...
-
Frétt
/Samstarfsvettvangur um refa- og minkaveiðar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað samstarfsvettvang til að fylgja eftir tillögum sem fram komu í skýrslu starfshóps ríkis og sveitarfélaga um framkvæmd refa- og minkaveiða. Samstarfsvettvang...
-
Frétt
/Starfshópur um hreindýraeldi skipaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að fjalla um hugmyndir um hreindýraeldi og hreindýraræktun sem nýja búgrein á Íslandi. Starfshópnum er falið að fja...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við undirritun nýtingaráætlunar Arnarfjarðar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. febrúar 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við un...
-
Frétt
/Sigríður Auður settur ráðuneytisstjóri
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt Stefáni Thors, ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneyti, námsleyfi frá störfum sínum í ráðuneytinu að hans ósk til eins árs frá 1. mars nk. Sigríð...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra við undirritun nýtingaráætlunar Arnarfjarðar
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp við undirritun nýtingaráætlunar Arnarfjarðar sem fram fór á Bíldudal 27. febrúar 2014. Ágætu fundargestir Þ...
-
Frétt
/Unnið að framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu innviða í náttúrunni
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett af stað vinnu við gerð lagafrumvarps um heildstæða framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu í íslenskri náttúru í þágu ferðaþjónust...
-
Frétt
/Svanurinn á erindi í minni samfélögum
Norrænu sjálfsstjórnarsvæðin í Færeyjum, Grænlandi og á Álandseyjum geta horft til reynslu Íslendinga af framgangi norræna umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er...
-
Frétt
/Sóknarfæri í jarðhitanýtingu í Japan
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði sl. þriðjudag í Tókýó ráðstefnuna „Japan Iceland Geothermal Forum 2014“, þar sem fjallað var um jarðhitasamvinnu Íslendinga og Japana...
-
Frétt
/Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026
Skipulagsstofnun hefur auglýst lýsingu fyrir gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026. Í lýsingunni er gerð grein fyrir því hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu. Lýsingin verður ...
-
Frétt
/Ráðherrar ræddu um loftslagsmál og endurnýjanlega orku í Japan
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti í dag fund með Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, í Tókýó. Ráðherrarnir ræddu um ýmis umhverfismál, þar á meðal um loftslagsmál...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN