Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framhaldssamningur um Skóla á grænni grein undirritaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar hafa undirritað þriggja ára s...
-
Frétt
/Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 8. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninnar...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna og rekstrar 2014
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. ...
-
Frétt
/Stefán Guðmundsson stýrir skrifstofu fjármála og rekstrar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að skipa Stefán Guðmundsson, viðskiptafræðing, skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Stefán var sá umsækj...
-
Frétt
/Skaftárhreppur styrktur til kaupa á varmadælu
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um þá ákvörðun að veita Skaftárhrepp styrk vegna kaupa sveitarfélagsins á varmadælu til að hita upp Kirkjubæjarskóla, íþ...
-
Frétt
/Leggja til umbætur á refa- og minkaveiðum
Starfshópur um fyrirkomulag og framkvæmd refa- og minkaveiða hefur skilað skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra. Hópurinn telur brýnt að bæta skipulag veiðanna en telur að nauðsynle...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2014
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá fyrra ári....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/01/24/Hreindyrakvoti-arsins-2014/
-
Frétt
/Gripið verði til aðgerða til að draga úr plastpokanotkun
Ákveðið hefur verið að hefja vinnu við breytingar á Evrópulöggjöf til að taka á þeim vanda sem skapast hefur vegna mikillar plastpokanotkunar í álfunni. Breytingarnar, sem falla undir EES-samninginn o...
-
Frétt
/Nefndarumræða um stækkun friðlands Þjórsárvera
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sat fyrir svörum nefndarmanna umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun, miðvikudag þar sem rætt var um málefni er varða stækkun friðlan...
-
Frétt
/Rangur fréttaflutningur New York Times
Vegna greinar sem birtist á vef New York Times um helgina þar sem meðal annars er fjallað um friðlýsingu Þjórsárvera og greint hefur verið frá í íslenskum fjölmiðlum vill umhverfis- og auðlindaráðuney...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti óskar eftir umsögnum vegna frumvarps til breytinga á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda. Með breytingunum er verið að ljúka innleiðingu ESB gerða, einkum tilsk...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Mikil stækkun á núverandi friðlandi Þjórsárvera
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. janúar 2014 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Frétta...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Mikil stækkun á núverandi friðlandi Þjórsárvera
Eftirfarandi grein Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 7. janúar 2014. Tillaga um ný mörk mikllar stækkunar núverandi friðlands Þjórsárvera, sem Umhve...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um stafrænar landupplýsingar staðfest
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest aðgerðaáætlun um uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar um Ísland. Í aðgerðaáætluninni er meðal annars fjallað um lög...
-
Frétt
/Fjárveiting samþykkt vegna Kolgrafafjarðar
Ríkisstjórnin samþykkti nú í vikunni tillögu ráðuneytisstjórahóps um fjárheimild upp að 35 m kr. vegna aðgerða í Kolgrafafirði. Fjárheimildin mun nýtast til frekari tilrauna til að smala síld út fyrir...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um tillögu að flokkun virkjunarkosta
Að afloknu umsagnarferli um drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta hefur verkefnisstjórn 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða útbúið tillögu að flokkun virkjunarkosta og óskar nú ef...
-
Frétt
/Reglugerð vegna starfsemi sem undanskilin er ETS kerfinu
Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf starfsstöðva sem hafa verið undanskildar gildissviði viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir hefur tekið gildi. Um er að ræða reglur sem taka til rekstraraðila með...
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á lögum um meðhöndlun úrgangs
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs á Alþingi á dögunum. Helstu breytingar sem lagðar eru til eru vegna innleiðin...
-
Frétt
/Nanna Magnadóttir skipuð forstöðumaður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Nönnu Magnadóttur í embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 1. janúar næstkomandi. Nann...
-
Frétt
/Samráð um úrgang í hafi
Samráðsferli framkvæmdastjórnar Evrópusambandins á netinu um úrgang í hafi er nú á lokametrunum en frestur til að skila inn athugasemdum og skoðunum vegna þess rennur út 18. desember næstkomandi. Samr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/12/10/Samrad-um-urgang-i-hafi/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN