Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda dregst saman í takt við væntingar
Samstarfshópur um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur skilað úttekt á framkvæmd áætlunarinnar til umhverfis- og auðlindaráðherra. Losun á Íslandi dróst saman um 9% frá 2008 til 2010, en losunin 2010...
-
Frétt
/Ný reglugerð um snyrtivörur
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um snyrtivörur sem kemur í stað eldri reglugerðar um snyrtivörur. Í reglugerðinnni er m.a. kveðið á um aukna ábyrgð framleiðenda og innflyt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/06/25/Ny-reglugerd-um-snyrtivorur/
-
Frétt
/Frestun friðlýsingar Þjórsárvera
Umhverfisstofnun hefur, að höfðu samráði við umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ákveðið að fresta fyrirhugaðri undirritun á stækkuðu friðlandi Þjórsárvera. Fréttatilkynningu Umhverfisstofnunar má lesa ...
-
Frétt
/Friðland Þjórsárvera stækkar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, undirritar friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum á morgun, 21. júní kl. 15. Athöfnin verður í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahr...
-
Frétt
/Tvær íslenskar tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna og íslenska fyrirtækið Carbon Recycling International eru meðal þeirra tíu sem tilnefndir eru til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Verðlaunahafinn ...
-
Frétt
/Ráðherra óskar eftir upplýsingum um jarðhitaauðlindina
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur óskað eftir fundi í næstu viku með forstjórum ÍSOR (Íslenskra orkurannsókna) og Orkustofnunar. Á fundinum verður virkjun jarðhita og þek...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun u...
-
Frétt
/Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipuð í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar til fimm ára. Ásdís Hlökk hefur frá árinu 2007 starfað við Háskólann í Reykjavík sem aðjú...
-
Frétt
/Rjúpu fjölgar verulega
Rjúpu hefur fjölgað um 47% milli áranna 2012 og 2013. Þetta eru niðurstöður rjúpnatalninga Náttúrufræðistofnunar Íslands. Rjúpnatalningar fara fram árlega og eru unnar í samvinnu við náttúrustofur la...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/06/11/Rjupu-fjolgar-verulega/
-
Frétt
/Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar á Höfn í Hornafirði
Ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði var opnuð í dag, á fimm ára afmæli þjóðgarðsins. Í gestastofunni er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn, starfsaðstaða fyrir starfsmenn...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra ráðherra við afhjúpun heimsminjaskjaldar um Surtsey
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. júní 2013 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra ráðherra v...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra ráðherra við afhjúpun heimsminjaskjaldar um Surtsey
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði eftirfarandi orð við afhjúpun skjaldar um heimsminjastaðinn Surtesy þann 5. júní 2013. Bæjarstjóri, Vestmanneyingar, aðri...
-
Frétt
/Alþjóðadagur umhverfisins – Hugsið.Borðið.Hlífið
Alþjóðadagur umhverfisins er í dag. Þema dagsins má útleggja sem „Hugsið.Borðið.Hlífið“ (Think.Eat.Save.) og miðar að því að vekja fólk til umhugsunar um þá miklu matarsóun sem viðgengst dag hvern í h...
-
Frétt
/Skjöldur um Surtsey afhjúpaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í dag skjöld á Breiðabakka á Heimaey í Vestmannaeyjum til staðfestingar á því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar ...
-
Frétt
/Úthlutun ársins 2013
Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul Snævarr Guðmundsson náttúrulandfræðingur, Helgi Björnsson jöklafræðingur, Náttúrustofa Suðausturlands og Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Háskóla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/06/04/Uthlutun-arsins-2013/
-
Frétt
/Fagleg vinnubrögð í forgrunni við endurskoðun rammaáætlunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, átti á fimmtudag fund með formanni verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar, Stefáni Gíslasyni. Á fundinum kom fram vilji ráðherra til að...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna um málefni hafs og stranda
Norrænn vinnuhópur um verndun hafsins (HAV-hópurinn) auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta umhverfismál í hafi og á ströndum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2013. ...
-
Frétt
/Nýtt myndband um súrnun hafsins
Súrnun hafsins, loftslagsbreytingar og áhrif á íbúa á Norðurslóðum er umfjöllunarefni nýs fræðslumyndbands sem Norðurskautsráðið hefur gefið út. Loftslagsbreytingar eru helsta ógn við lífríki Norðurs...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnunni Soil Carbon Sequestration
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. maí 2013 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013-2014 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefn...
-
Frétt
/Fundað vegna olíuslyss í Bláfjöllum
Nýlegt olíuslys á vatnsverndarsvæði í Bláfjöllum var efni fundar sem haldinn var í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag. Um var að ræða upplýsingafund þar sem farið var yfir hvernig bregðast skuli ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN