Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland gerist aðili að samningi um votlendisfarfugla
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland gerist aðili að alþjóðlegum samningi um verndun afrísk-evrasískra sjó- og vatnafugla (AEWA). Samningurinn veður m.a. á um aðgerðir til verndunar votlendisf...
-
Frétt
/Kynningarfundir vegna nýrrar skipulagsreglugerðar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skipulagsstofnun standa fyrir kynningarfundum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar á fimm stöðum um landið nú í mars. Á fundinum munu fulltrúar ráðuneytisins og Sk...
-
Frétt
/Slökkviliðsmenn í bleiku vegna Mottumars
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, var í dag viðstödd þegar Mottumars-átakinu var hleypt af stokkunum í húsnæði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) í Skógarhlíð. Fjöldi slökkvil...
-
Frétt
/Endurmat að loknum fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði
Fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði er nú að mestu lokið og verður framhald aðgerða endurmetið í ljósi aðstæðna. Búið er að grafa allt að 15.000 tonn af síldarúrgangi í fjörunni fyrir neða...
-
Frétt
/Óskað eftir áliti almennings á stjórnarfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs
Starfshópur, sem yfirfer núverandi stjórnarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs, kallar eftir áliti og skoðunum almennings á stjórnun garðsins. Óskar hópurinn eftir því að áhugasamir svari þremur, tiltek...
-
Frétt
/Kort sem sýnir hraun og jarðmyndanir á Norðurgosbeltinu
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á dögunum við fyrsta eintaki jarðfræðikorts af Norðurgosbelti Íslands. Íslenskar orkurannsóknir gefur kortið út í samvinnu við Landsvirkjun. ...
-
Frétt
/Unnið samkvæmt áætlun í Kolgrafafirði
Hreinsun í Kolgrafafirði gengur mjög vel en áætlað er að búið sé að grafa um 10 þúsund tonn af dauðri síld í fjöruna. Búið er að flytja um 340 tonn af grút úr fjörunni til urðunar í Fíflholti og verðu...
-
Frétt
/Hreinsunarstarfi í Kolgrafafirði miðar vel
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að starfshópur ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, umhverfis- og auðlindaráðuneytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og fjármálaráðuneytis vinni tillögur til rík...
-
Frétt
/Skipulagðar hreinsunaraðgerðir hafnar í Kolgrafafirði
Hreinsunaraðgerðir eru hafnar í Kolgrafafirði. Aðgerðirnar miða að því að hreinsa grút og dauða síld úr fjörunni fyrir framan bæinn Eiði. Keyrt verður með grútinn á urðunarstað en síldin aftur á móti ...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013. Stjórn sjóðsins mun horfa sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkinanna. Umsóknarfrestur er til 15....
-
Frétt
/Vegna auglýsingar um náttúruverndarfrumvarp
Ferðaklúbburinn 4x4 birti auglýsingu í Fréttablaðinu föstudaginn 8. febrúar 2013, þar sem skorað var á þingmenn að hafna frumvarpi til náttúruverndarlaga, sem er til umfjöllunar í umhverfis- og samgö...
-
Frétt
/Fjölþætt viðbrögð vegna stórfellds síldardauða
Niðurstöður mælinga Hafrannsóknastofnunar benda til þess að um 22.000 tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði föstudaginn 1. febrúar. Þetta kemur til viðbótar þeim 30.000 tonnum sem drápust í firðin...
-
Frétt
/Sigríður Auður Arnardóttir sett ráðuneytisstjóri
Sigríður Auður Arnardóttir hefur verið sett ráðuneytisstjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu en Magnús Jóhannesson sem gegnt hefur starfi ráðuneytisstjóra til fjölda ára hefur tekið við nýju starf...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Lög til verndar náttúru Íslands
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. febrúar 2013 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfis- og au...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Lög til verndar náttúru Íslands
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 6. febrúar 2013. Lög til verndar náttúru Íslands Í gær birtist grein eftir Lailu Margréti Arnþórsdót...
-
Frétt
/Viðbrögð vegna endurtekins síldardauða í Kolgrafafirði
Endurtekinn síldardauði í Kolgrafafirði í Grundarfirði verður ræddur í ríkisstjórn á morgun en umhverfis- og auðlindaráðherra og atvinnu- og nýsköpunarráðherra munu þá taka málið upp á vettvangi ríkis...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðinu - Vernd og vegir
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. febrúar 2013 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfis- og au...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðinu - Vernd og vegir
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar 2013. Vernd og vegir Tilgangur náttúruverndarlaga er í grófum dráttum tvíþættur; ...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Betra skipulag
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. febrúar 2013 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfis- og au...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Betra skipulag
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 1. febrúar 2013. Betra skipulag Skipulagsmál eru mikilvægur málaflokkur sem hefur mikla þýðingu fyri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN