Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Morgunblaðinu - Jafnrétti í raun
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu í dag 30. nóvember 2012. Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa mótmælt skipun fullt...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Herðum róðurinn gegn loftslagsvánni
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu í dag 30. nóvember 2012. Herðum róðurinn gegn loftslagsvánni Baráttan gegn skaðlegum loftsl...
-
Frétt
/Blábjörg við Djúpavog friðlýst
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, staðfesti í gær friðlýsingu náttúruvættisins Blábjarga á Berufjarðarströnd í Djúpavogshreppi. Björgin, sem eru í landi Fagrahvamms, eru all sérst...
-
Frétt
/Vákort af Norður-Atlantshafi komið á vefinn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, opnaði í dag nýtt veftækt vákort af Norður-Atlantshafi með upplýsingum um þá þætti sem eru í hættu við mengunarslys á hafsvæðinu. Við sama tækifæ...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í DV - Það skiptir máli
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. nóvember 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfis- og a...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í DV - Það skiptir máli
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í DV 28. nóvember 2012. Það skiptir máli Við erum alltaf að velja leiðir, oft á dag. Við tökum þúsundir ákva...
-
Frétt
/Stefnt að samþykkt skuldbindinga fyrir 2. tímabil Kýótó bókunarinnar á loftslagsfundi
Átjánda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í Doha í Katar í gær, 26. nóvember. Svandís Svavarsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra mun sækja ráðherrafund þingsins 4.-7. desem...
-
Frétt
/Nefnd um verndun hella skipuð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað samráðsnefnd um málefni er varða verndun hella hér á landi. Nefndinni er ætlað að gera tillögu að stefnumörkun um verndun hella þar sem m.a. kemur fram forg...
-
Frétt
/Yfirlit um vistheimt á Norðurlöndum
Endurheimt vistkerfa getur haft afgerandi áhrif á þróun umhverfismála á heimsvísu, s.s. líffræðilega fjölbreytni, loftslagsbreytingar, aukinn sveiganleika og þol vistkerfa til að bregðast við auknu ál...
-
Frétt
/Óbreytt rjúpnaveiðitímabil
Að undanförnu hafa ráðuneytinu borist fjölmargar fyrirspurnir og óskir um mögulega lengingu á rjúpnaveiðitímabilinu í ár vegna veðurs. Af því tilefni vill ráðuneytið taka fram að höfðu samráði við Umh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/11/21/Obreytt-rjupnaveiditimabil/
-
Frétt
/Tengsl heilsu og loftslags kortlögð
Hættur sem steðja að heilsu manna aukast eftir því sem loftslagsbreytingar verða meiri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ritinu „The Atlas of Health and Climate“ sem Alþjóða veðurmálastofnun...
-
Frétt
/Nauthóll fær Svansvottun
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti veitingastaðnum Nauthól Svansmerkið á þriðjudag. Nauthóll er þar með fyrsta veitingahús landsins sem uppfyllir skilyrði norræna umhverfism...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/11/15/Nautholl-faer-Svansvottun/
-
Frétt
/Magnús Jóhannesson ráðinn framkvæmdastjóri Norðurskautsráðsins
Tilkynnt var í dag að Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðsins, sem stofna á í Tromsø í Noregi ...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir stofnanir og verkefni á Hvanneyri
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti Vesturlandsskóga og starfsstöðvar Landgræðslunnar og Veiðimálastofnunar á Hvanneyri í gær. Vesturlandsskógar og Veiðimálastofnun eru me...
-
Frétt
/Jón Geir Pétursson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu landgæða
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í dag skipað Jón Geir Pétursson, doktor í umhverfis- og auðlindastjórnun, skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Skipun Jóns Gei...
-
Frétt
/Óveðri spáð með margra daga fyrirvara
Vegna frétta af umræðum á Alþingi í gær vill umhverfis- og auðlindaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Veðurstofa Íslands spáði ítrekað stormi og snjókomu á Norðurlandi í aðdraganda óveðurs sem ...
-
Frétt
/Samráðsferli ESB um eftirfylgni Ríó+20 ráðstefnunnar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur sett af stað samráðsferli á netinu þar sem óskað er eftir hugmyndum og skoðunum almennings á því hvernig fylgja eigi eftir samþykktum Ríó+20 ráðstefnu Sa...
-
Frétt
/Helmingur vefnaðarvöru endar í ruslinu árlega
Árlega er 145 þúsund tonnum af fatnaði og vefnaðarvöru hent í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Þetta er um helmingur þeirrar vefnaðarvöru sem sett er á markað í þessum löndum árlega. Þetta er með...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra í Fréttablaðinu - Öruggt og heilnæmt umhverfi fyrir alla
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. nóvember 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfis- og a...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði
Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN