Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Spurt um gerð stafræns korts af hafsbotninum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað samráðsferli um hvernig best verður staðið að gerð stafræns korts af hafsbotninum umhverfis Evrópu. Stefnt er að því að kortið liggi fyrir árið 20...
-
Frétt
/Vatnavá – hættumat, eftirlit og viðvaranir
„Vatnavá“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Matthew G. Roberts og Emmanuel P. Pagneux á Veðurstofu Íslands halda í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 3. október. Fyrirlesturinn er sá fjórði í röð hádeg...
-
Frétt
/Breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Auknar kröfur eru gerðar til innra eftirlits með öryggi sundgesta skv. breytingum á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010, sem öðlast gildi í dag. Heimilt er við vissar aðstæður...
-
Frétt
/Óbreytt rjúpnaveiði 2012
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga lík...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/09/21/Obreytt-rjupnaveidi2012/
-
Frétt
/Samningur um Varmárósa undirritaður
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest samning milli Umhverfisstofnunar og Mosfellsbæjar um rekstur og umsjón sveitarfélagsins með friðlandinu við Varmárósa. Samningurinn...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi íslenskrar náttúru
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. september 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfis- og ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Degi íslenskrar náttúru
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á hátíðarsamkomu á Árbæjarsafni á Degi íslenskrar náttúru, 16. september 2012. Góðir gestir – gleðilega hátíð! Litlir...
-
Frétt
/Nýjar stofnanir og verkefni sótt heim
Undanfarið hefur Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótt stofnanir og verkefni sem heyra til verkefnasviðs ráðuneytisins frá síðustu mánaðarmótum, en þá voru auðlindamál færð u...
-
Frétt
/Degi íslenskrar náttúru fagnað í blíðskaparveðri
Dagur íslenskrar náttúru var í gær, 16. september, haldinn hátíðlegur víða um land en þetta er í annað sinn sem deginum er fagnað. Dagurinn hófst á Veðurstofu Íslands þar sem Svandís Svavarsdóttir, u...
-
Frétt
/Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Rúnari Pálmasyni, blaðamanni á Morgunblaðinu, Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneyt...
-
Frétt
/Samgönguvika hefst á sunnudag
Nú styttist í Evrópsku samgönguvikuna sem haldin er árlega dagana 16.-22. september. Hér á landi munu sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt en vikan verður formlega sett sunnud...
-
Frétt
/Degi íslenskrar náttúru fagnað á fjölbreyttan hátt
Gönguferðir, ratleikir, hjólatúrar, fjallgöngur, opin söfn og sýningar, fyrirlestrar, opnun heimasíðna, ráðgjöf og fræðsla um íslenska náttúru – það verður fjölbreytt dagskrá með viðburðum í öllum lan...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Nordic Built
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. september 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfis- og ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Nordic Built
Svandís Svavarsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra flutti eftirfarandi ávarp á kynningarfundinum Nordic Built sem haldinn var á vegum Norræna nýsköpunrsjóðsins 13. september 2012. ...
-
Frétt
/Stór hluti matar á veitingastöðum endar í ruslinu
Mötuneyti og veitingastaðir í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku henda 456 þúsund tonnum af mat árlega. Magnið samsvarar 18 kílóum á hvern íbúa þessara landa. Nýlega gaf norræna ráðherranefndin ú...
-
Ræður og greinar
Guðmundur Páll Ólafsson - Kveðja
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. september 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Guðmundur Páll Ólafs...
-
Ræður og greinar
Guðmundur Páll Ólafsson - Kveðja
„Lífið er félagsskapur - ekki aðeins manna heldur allra lífvera á lifandi jörð. Svo náinn og samslunginn er þessi félagsskapur að lífheimurinn hefur í sameiningu stillt veðurfar og hitastig á jö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/09/11/Gudmundur-Pall-Olafsson-Kvedja/
-
Frétt
/Leifar af lyfjum og hreinlætisvörum greinast í skólpi
Ný rannsókn sýnir að lyfjaleifar og leifar af hreinlætisvörum, s.s. sápum, hársnyrtivörum og kremum, mælast í skólpi á Íslandi. Magn lyfja og hreinlætisvöru var þó í flestum tilfellum minna í skólpsýn...
-
Frétt
/Þrjár tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna
Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna er...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga sem áformað er að leggja fram á Alþingi í haust. Drögin byggja á Hvítbók um löggjöf til verndar náttúr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN