Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úttekt á geislavirkum úrgangi á hafsbotni
Ársfundur OSPAR-samningsins um vernd NA-Atlantshafsins, sem lauk í dag í Bonn, samþykkti að gera úttekt á geislavirkum úrgangi sem liggur á hafsbotni, í því skyni að meta hvort hætta stafar af honum. ...
-
Frétt
/Að lokinni Ríó+20 ráðstefnunni
Ríó+20, ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, fór fram í Ríó de Janeiró dagana 20. til 22. júní 2012. Í aðdraganda ráðstefnunnar setti Ísland fjögur atriði á oddinn: Málefni hafsins, endurn...
-
Ræður og greinar
Ræða umhverfisráðherra á allsherjarfundi Ríó+20 ráðstefnunnar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. júní 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ræða umhverfisráðherra á ...
-
Ræður og greinar
Ræða umhverfisráðherra á allsherjarfundi Ríó+20 ráðstefnunnar
Ræða Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra 22. júní 2012 á allsherjarfundi Ríó+20 ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Ræðan er á ensku. Statement at the United Nations Confe...
-
Frétt
/Fyrsta heildarlöggjöfin um loftslagsmál samþykkt
Alþingi hefur samþykkt ný lög um loftslagsmál, sem leysa af hólmi lög nr. 65/2007 um losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er fyrsta heildstæða löggjöf á sviði loftslagsmála hérlendis. Markmið lagasetni...
-
Ræður og greinar
Framsaga umhverfisráðherra við hringborðsumræður á Ríó+20
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. júní 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Framsaga umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ríó+20: Opinber innkaup geta ýtt undir græna hagkerfið
Hið opinbera hefur úr töluverðum fjármunum að spila við innkaup. Ef grænar vörur og þjónusta verða fyrir valinu getur það orðið umtalsverður hvati fyrir grænna hagkerfi. Umhverfismerki eru meðal þeirr...
-
Ræður og greinar
Framsaga umhverfisráðherra við hringborðsumræður á Ríó+20
Framsaga Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við hringborðsumræður sem hún tók þátt í 21. júní 2012 á Ríó+20 ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Erindið er á ensku. Looking...
-
Frétt
/Stefnumörkun varðandi lagningu raflína í jörð – samráðsferli
Á undanförnum árum hefur orkuframleiðsla á Íslandi aukist mjög og jafnframt gagnrýni á neikvæð umhverfisáhrif hennar. Einn þáttur þeirra áhrifa er sjónmengun af völdum háspennulína og hefur sú krafa o...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á málstofu um vatn á Ríó+20
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. júní 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á málstofu um vatn á Ríó+20
Eftirfarandi ávarp flutti Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra á hliðarviðburði um vatn og hreinlætisaðstöðu, 19. júní 2012 á Ríó+20, ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Ávarpið e...
-
Frétt
/Drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013-2024
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024. Í drögunum er að finna ítarlegt yfirlit yfir núverandi stöðu úrgangsmála á Íslandi, bæð...
-
Frétt
/Ríó+20 hefst á miðvikudag
Grænt hagkerfi, sjálfbær þróun og útrýming fátæktar eru efst á baugi á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, Ríó+20, sem hefst á miðvikudag. Stefnt er að því ráðstefnunni ljúki á föstudag ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/06/18/Rio-20-hefst-a-midvikudag/
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur jarðvegsverndar – 17. Júní
Árið 1995 gerðu Sameinuðu þjóðirnar 17. júní að alþjóðlegum degi baráttu gegn landhnignun og myndun eyðimarka. Í ár sviðsljósinu beint að því að heilbrigður jarðvegur er undirstaða mannlífs og að hægj...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda samþykktar
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda. Breytingunum er ætlað að styrkja framkvæmd mála vegna bráðamengunar á sjó og að tryggja að brugðist sé við á viðeigandi ...
-
Frétt
/Mengunarbótareglan innleidd í íslensk lög
Ný lög um umhverfisábyrgð voru samþykkt á Alþingi í gær. Með lögunum er greiðsluregla umhverfisréttarins, eða mengunarbótareglan (Polluter pays principle), innleidd í íslenskan rétt. Þetta er sú megin...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tveggja verðlauna, sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, sem haldinn verður hátíðlegur öðru sinni þann 16. september næstkomandi. Annars vegar...
-
Frétt
/Landslagssamningur Evrópu undirritaður
Ísland hefur ákveðið að undirrita Landslagssamning Evrópu og verður það formlega gert síðar í júní-mánuði. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tilkynnti þetta á norrænni ráðstefnu um landslag sem ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á norrænni ráðstefnu um landslagsmál
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. júní 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á norrænni ráðstefnu um landslagsmál
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf norrænnar ráðstefnu um landslagsmál sem haldin var á Hótel Selfossi 7. júní 2012. Dear friends, It...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN