Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Líflegar umræður um Ríó+20
Góður rómur var gerður að opnum fundi um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun sem haldinn var í vikunni en ráðstefnan fer fram í Ríó de Janeiro í júní n.k. Yfirskrift fundarins var: „Leiðin til Ríó: ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/04/20/Liflegarumraedur-um-Rio-20/
-
Frétt
/Degi umhverfisins fagnað 25. apríl
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur þann 25. apríl næstkomandi. Að þessu sinni ber daginn upp á 250 ára fæðingarafmæli náttúrufræðingsins og læknisins Sveins Pálssonar sem dagurinn er tileink...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á málstofu um leiðina til Ríó+20
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. apríl 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á málstofu um leiðina til Ríó+20
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra ávarpaði gesti á málþingi um leiðina til Ríó+20, sem haldið var 16. apríl 2012, með eftirfarandi orðum. Ágætu gestir, Það er mér ánægja að fá að ávarpa ykkur ...
-
Frétt
/Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor
Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor. Veiðar á álku, langví...
-
Frétt
/Kallað eftir skoðunum almennings um forgangsmál á umhverfissviði
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað samráðsferli á netinu um sjöundu aðgerðaáætlun sína í umhverfismálum (7th EAP - Environmental Action Programme) þar sem almenningi, hagsmuna...
-
Frétt
/16. apríl: Opinn fundur um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun
Opinn fundur um Ríó+20, ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, verður haldinn mánudaginn 16. apríl næstkomandi. Ríó+20 fer fram í júní nk. í Ríó de Janeiro í Brasilíu, þar sem ráðherrar og þ...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra Norðurlandanna í Fréttablaðinu - Norðurskautið þarf á skyndihjálp að halda
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. apríl 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðherra ...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra Norðurlandanna í Fréttablaðinu - Norðurskautið þarf á skyndihjálp að halda
Norrænu umhverfisráðherrarnir skrifuðu eftirfarandi grein í kjölfar fundar þeirra á Svalbarða í lok mars 2012. Greinin fjallar um bráðnun íssins á Norðurskautinu og aðgerðir til að sporna við ...
-
Frétt
/Frumkvöðull og fræðimaður - málþing um Svein Pálsson
Umhverfisráðuneytið, í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Læknafélag Íslands og Mýrdalshrepp boðar til málþings um ævi og störf náttúrufræðingsins Sveins Pálssonar í tilefni af 250 ára fæðingarafmæli ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Landvarðafélagsins 2012
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. apríl 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Landmælingar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Landmælingar Íslands á Akranesi í dag. Í heimsókninni fékk hún upplýsingar um það nýjasta í starfsemi stofnunarinnar og heilsaði upp á starfsfólk auk ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Landvarðafélagsins 2012
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf ársfundar Landvarðafélagsins sem haldinn var 10. apríl 2012. Ágætu landverðir, Það er mér mikið ánægjuefni að ver...
-
Frétt
/Þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða lögð fram
Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra hefur í samráði við Svandísi Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagt fram í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Í ágústm...
-
Frétt
/Dregið úr losun sóts og metans til að sporna við bráðnun jökla
Draga verður úr losun sóts og metans til að sporna gegn loftslagsbreytingum á Norðurskautssvæðinu. Þetta segja norrænu umhverfisráðherrarnir í sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út í lok fundar þ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands 2012
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. mars 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands 2012
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á aðalfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands sem haldinn var 23. mars 2012. Forstjóri og starfsmenn Náttúrufræðistofnunar og aðr...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2012
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. mars 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Vatnið okkar - auðlind til framtíðar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. mars 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðherra í...
-
Frétt
/Fæðuöryggi í forgrunni á alþjóðlegum degi vatnsins
Alþjóðlegur dagur vatnsins er í dag. Að þessu sinni beinist athyglin meðal annars að fæðuöryggi og vatnsskorti en aukin fæðuþörf vegna aukins mannfjölda hefur vaxandi álag á vatnsauðlindum jarðar til ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN