Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heimsins græna gull í Hörpu
Ástand skóga og horfur skóga heimsins verða viðfangsefni ráðstefnunnar Heimsins græna gull sem haldin verður í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu, laugardaginn 22. október næstkomandi. Um er að...
-
Ræður og greinar
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við setningu Umhverfisþings 2011
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. október 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp Svandísar Svavar...
-
Frétt
/VII. Umhverfisþing hafið
Um 300 manns eru mættir til leiks á VII. Umhverfisþing sem hófst á Hótel Selfossi nú í morgun þar sem meginumræðuefnið er náttúruvernd. Þingið hófst með ávarpi Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/10/14/VII.-Umhverfisthing-hafid/
-
Ræður og greinar
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við setningu Umhverfisþings 2011
Eftirfarandi ávarp flutti Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra við setningu sjöunda Umhverfisþings á Hótel Selfossi þann 14. október 2011. Góðir gestir, Velkomin á Umhverfisþing, sem nú er haldið í...
-
Frétt
/Fjölmenni á Umhverfisþingi 2011 á Hótel Selfossi á morgun
Yfir 300 manns eru væntanlegir á VII. Umhverfisþing sem haldið verður á Hótel Selfossi á morgun. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um náttúruvernd. Meðal annars verður nýútkomin hvítbók um ...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Stokkhómssamningurinn tíu ára
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. október 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið viðhafði vandaða stjórnsýslu
Umboðsmaður Alþingis telur ekki að umhverfisráðuneytið hafi orðið uppvíst að óvandaðri stjórnsýslu við staðfestingu stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs fyrr á árinu. Þetta kemur fram í...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Stokkhómssamningurinn tíu ára
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um tíu ára afmæli Stokkhólmssamningsins birtist í Fréttablaðinu 11. október 2011. Í ár eru liðin 10 ár frá því að Stokkhólmssamningurinn t...
-
Ræður og greinar
Ávarp á 25 ára afmælishátíð Lagnafélags Íslands
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. október 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp á 25 ára afmælis...
-
Frétt
/Evrópusambandið og umhverfismál
Utanríkisráðuneyti og umhverfisráðuneyti í samvinnu við framkvæmdastjórn ESB standa þann 25. október fyrir málþingi um ESB og umhverfismál. Á málþinginu verður fjallað um hvaða áhrif þá...
-
Ræður og greinar
Ávarp á 25 ára afmælishátíð Lagnafélags Íslands
Andrés Ingi Jónsson aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp f.h. ráðherra á 25 ára afmælishátíð Lagnafélags Íslands þann 7. október 2011. Herra forseti Ólafur Ragnar Grímsson Ágætu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/10/07/Avarp-a-25-ara-afmaelishatid-Lagnafelags-Islands/
-
Frétt
/Rjúpnaveiði minnki frá fyrra ári
Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri st...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra við útskrift Landgræðsluskólans 2011
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. október 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfisráðherra við útskrift Landgræðsluskólans 2011
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við útskrift Landgræðsluskólans 29. september 2011. United Nations Land Restoration Training Programme Graduation ceremony, 29. Septe...
-
Frétt
/Átta sérfræðingar útskrifast úr Landgræðsluskóla SÞ
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti á dögunum átta sérfræðingum útskriftarskírteini við útskrift þeirra úr Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Landgræðsluskólinn er starfræktur á...
-
Frétt
/Samráð um að draga úr losun koltvíoxíðs frá samgöngum
Hinn 16. september sl. sendi Framkvæmdastjórn Evrópusambandins út til almennra athugasemda Hvítbók um samgöngur m.a. með það að markmiði að draga úr losun tvíkolsýrings (CO2) frá umferð vélknú...
-
Frétt
/Unnið að friðlýsingu Látrabjargs og Rauðasands
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti í morgun í ríkisstjórn samstarf sem hafið er við bæjarstjórn Vesturbyggðar um að vinna að friðlýsingu Látrabjargs og Rauðasands. Svæðið hefur frá uppha...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnunni Umhverfisvottað Vesturland
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. september 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp á ráðstefnunni...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnunni Umhverfisvottað Vesturland
Andrés Ingi Jónsson aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti ávarp fyrir hönd ráðherra á ráðstefnunni Umhverfisvottað Vesturland sem haldin var í Borgarnesi 22. september 2011. Fundarstjóri, góðir ráðs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/09/22/Avarp-a-radstefnunni-Umhverfisvottad-Vesturland/
-
Frétt
/Ráðherra opnar Sigríðarstíg við Gullfoss
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, opnaði í gær við Gullfoss fræðslustíg sem kenndur er við Sigríði í Brattholti. Á Sigríðarstíg eru fjölmörg upplýsingaskilti um fossinn og Sigríði í Brattholti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN