Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ábendingar til nefndar um endurskoðun laga um skógrækt
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, skipaði í vor nefnd til að undirbúa gagngera endurskoðun laga um skógrækt (sjá frétt umhverfsráðuneytisins). Í erindisbréfi nefndarinnar er verkefni he...
-
Frétt
/ETS viðskiptakerfið um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda innleitt hér á landi
Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum nr. 65/2007 um losun gróðurhúsalofttegunda. Með breyttum lögum er stigið fyrsta skrefið í að innleiða í íslenskan rétt reglur er varða viðskiptakerfi ESB...
-
Frétt
/Uppbygging friðlýstra svæða og þjóðgarða í þágu ferðaþjónustu
Umhverfisráðuneytið fagnar nýsamþykktum lögum um gistináttagjald. Með þeim er stigið mikilvægt skref í átt að því að auka fjármögnun til uppbyggingar á friðlýstum svæðum og í þjóðgörðum. Friðlýst svæ...
-
Frétt
/Vernd og sjálfbær nýting skóga í Evrópu í forgrunni
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra er stödd í Osló í Noregi á sameiginlegum fundi ráðherra skógarmála í allri Evrópu. Hún undirritaði þar í dag tvær yfirlýsingar fyrir Íslands hönd – annars vegar...
-
Frétt
/Fjölmiðlaverðlaun á Degi íslenskrar náttúru
Ríkisstjórn Íslands ákvað síðastliðið haust, að tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra, að tileinka 16. september ár hvert íslenskri náttúru. Markmiðið með Degi íslenskrar náttúru er að bei...
-
Frétt
/Fé veitt til friðlýsingar Dimmuborga og Hverfjalls
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 5 milljóna króna fjárveitingu til nauðsynlegra framkvæmda og rekstrar í tengslum við friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls (Hverfells) í Mývatnssveit. Ste...
-
Frétt
/Aðgerðir til að styrkja gróður á öskufallssvæðum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljónum til styrkingar gróðurs á þeim svæðum þar sem mikið öskufall varð í eldgosinu í Grímsvötnum í vor. Markmiðið með verkefninu ...
-
Frétt
/Árleg skotpróf og skýrari kröfur til leiðsögumanna með hreindýraveiðum
Alþingi samþykkti í gær breytingar á lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Breytingarnar varða reglur um hreindýraveiðar, leiðsögumenn með hreindýraveiðum...
-
Frétt
/Markvisst starf gegn utanvegaakstri
Vísbendingar eru um að heldur dragi úr utanvegaakstri samkvæmt nýrri samantekt Umhverfisstofnunar, en á síðustu misserum hafa stofnanir á vegum umhverfisráðuneytisins unnið eftir aðgerðaáætlun ráðuney...
-
Frétt
/Ábyrgð framleiðenda skýrð
Breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs samþykktar Ábyrgð framleiðenda og innflytjenda á úrgangi vegna raf- og rafeindatækja er skýrð frekar og framkvæmdin gerð markvissari með breytin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/06/06/Abyrgd-framleidenda-skyrd/
-
Frétt
/Drög að skýrslu um stöðu mannréttinda á Íslandi
Umhverfisráðuneytið hefur að undanförnu átt fulltrúa í vinnuhópi sem leiddur er af innanríkisráðuneyti og hefur það hlutverk að vinna skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi. Skýrslan verður svo h...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á vorráðstefnu NAUST
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. júní 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á vorráðstefnu NAUST
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við setningu vorráðstefnu NAUST um náttúruvernd og skipulag og haldin var á Djúpavogi 4. júní 2011. Ágæta náttúruverndarfólk, ...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur umhverfisins á sunnudag
Alþjóðlegum degi umhverfisins (World Environment Day – WED) er fagnað um víða veröld á sunnudag, 5. júní þar sem fólk er hvatt til að grípa til einhvers konar aðgerða til hagsbóta fyrir umhver...
-
Frétt
/Aðgerðir til að bregðast við mikilli fækkun sjófugla
Tilmæli um að takmarka eggjatöku og hlunnindaveiðar í sumar Frekari aðgerðir skoðaðar í samráði við vísindamenn og hagsmunaaðila Veiðitími á lunda og öðrum svartfuglum hugsanlega styttur á ...
-
Frétt
/Fyrsta yfirlit vistheimtar á Íslandi komið út
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra veitti í dag mótttöku ritinu Vistheimt á Íslandi, en þetta er í fyrsta sinn sem birt er yfirlit yfir endurheimt hnignaðra vistkerfa á landinu. Ritið er ...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um nýja byggingarreglugerð
Drög að nýrri byggingarreglugerð hafa verið send út til umsagnar en ráðist var í umfangsmikla endurskoðun á gildandi byggingarreglugerð í kjölfar þess að ný lög um mannvirki tóku gildi um áramót. Drö...
-
Frétt
/Takmörkun eða bann við burðarpokum úr plasti til skoðunar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað formlegt ráðgjafarferli á netinu þar sem óskað er eftir tillögum almennings um hvernig best sé að draga úr notkun burðarpoka úr plasti í E...
-
Frétt
/Scandic-hótelin fá umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Scandic-hótelkeðjan fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir að stuðla að sjálfbærri ferðaþjónustu á Norðurlöndum og um allan heim. Hótelkeðjan hefur verið í fararbroddi á sviði sjálfbærrar fe...
-
Frétt
/Hreinsun gengið framar vonum
Umhverfisráðherra í heimsókn á öskufallssvæðum Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti í gær þau svæði sem urðu einna verst úti í öskufallinu í eldgosinu í Grímsvötnum. Með í för var Sveinn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN