Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áform um aukna útbreiðslu birkiskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga hér á landi. Fyrir þremur árum kom út á vegum umhverfisráðuneytisins skýrsla um b...
-
Frétt
/Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs staðfest
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Vatnajökulsþjóðgarður er umfangsmesta verkefni á sviði náttúruverndar sem ráðist hefur verið í...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um umhverfismengun á Íslandi
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um umhverfismengun á Íslandi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf ráðstefnu sem haldin var í Öskju 25. febrúar 2011 og fjallaði um umhverfismengun á Íslandi. Ágætu gestir, Það er mér sönn...
-
Frétt
/Ráðstefna um minkaveiðiátak og framtíð minkaveiða
Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan v...
-
Frétt
/Björn Karlsson skipaður forstjóri Mannvirkjastofnunar
Umhverfisráðherra hefur skipað Björn Karlsson sem forstjóra Mannvirkjastofnunar frá og með 1. mars til fimm ára. Björn starfaði sem forstjóri Brunamálastofnunar árin 2001 til 2010 og var settur forstj...
-
Frétt
/Samkomulag um friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Samkvæmt samkomulaginu mun verða unnið að friðlýsingu á Langasjó...
-
Frétt
/Eina búsvæði tjarnaklukku á landinu friðlýst
Búsvæði tjarnaklukku á Hálsum við Djúpavog hefur verið friðlýst. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsinguna nýverið með samþykki sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og landeigenda j...
-
Frétt
/Viðbrögð umhverfisráðherra vegna díoxínmengunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur beint þeirri ósk til sveitarstjórna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Vestmannaeyja að þær skoði alla möguleika til að hætta eða draga verulega úr sorpbrenns...
-
Frétt
/Stækkun verndarsvæðis fugla í Andakíl
Svandís Svavarsdótti umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingu búsvæðis fyrir fugla í Andakíl í Borgarfirði. Landeigendur þrettán jarða í Andakíl og sveitarfélagið Borgarbyggð standa að fri...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra - friðlýsing verndarsvæðis fugla í Andakíl.
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ramsarsamningurinn um votlendi 40 ára
Í dag eru fjörutíu ár liðin frá því að samkomulag náðist um Ramsarsamninginn, alþjóðlegan samning um vernd votlendis. Samningurinn er fyrsti alþjóðasamningurinn um náttúruvernd og sjálfbæra nýtinu nát...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra - friðlýsing verndarsvæðis fugla í Andakíl.
Svandís Svavarsdóttir flutti eftirfarandi ávarp í athöfn á Hvanneyri sem haldin var á Alþjóðlega votlendisdaginn 2. febrúar 2011 í tilefni að undirritun friðlýsingar verndarsvæðis fyrir fugla í Andakí...
-
Frétt
/Fundur um mengun hafsins, súrnun og verndarsvæði
Umhverfisráðuneytið boðar til opins kynningarfundar um helstu niðurstöður nýrrar skýrslu OSPAR um ástand Norð-Austur Atlantshafsins. Flutt verða erindi um ástand hafsins kringum Ísland, mengun, ...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti minnkar milli ára
Heimilt verður að veiða 1.001 hreindýr í ár samkvæmt ákvörðun umhverfisráðuneytisins að fengnum tillögum Umhverfisstofnunar og Náttúrustofu Austurlands. Heimilt var að veiða 1.272 dýr á liðnu ári. Hel...
-
Frétt
/Sex sóttu um starf forstjóra Mannvirkjastofnunar
Sex sóttu um starf forstjóra Mannvirkjastofnunar en umsóknarfrestur rann út 21. janúar síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um starfið: Dr. Bjarki Jóhannesson, verkfræðingur, arkitekt og skipulagsfræðing...
-
Frétt
/Samstarfshópur um framkvæmd aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum
Umhverfisráðuneytið hefur skipað samstarfshóp sex ráðuneyta og Sambands íslenskra sveitarfélaga til að hafa umsjón með framkvæmd aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Hópurinn á einnig að skila umhverfisr...
-
Frétt
/Umhverfisstefnur stofnana umhverfisráðuneytisins
Fjórar stofnanir umhverfisráðuneytisins hafa sett sér umhverfisstefnu og fleiri stofnanir eru með slíka stefnu í undirbúningi. Þetta er niðurstaða úttektar sem umhverfisráðuneytið vann á umhverfisstar...
-
Frétt
/Upplýsinga aflað um rusl við strendur landsins
Umhverfisráðuneytið, í samráði við Umhverfisstofnun, aflar nú upplýsinga um rusl og úrgang á ströndum hér við land og um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til við hreinsun stranda á undanförnum árum...
-
Frétt
/Endurskoðun náttúruverndarlaga
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. janúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Endurskoðun náttúruvern...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN