Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný stefnumótun Landmælinga vegna breytinga á starfsumhverfi
Landmælingar Íslands hafa samþykkt stefnumótun fyrir stofnunina til ársins 2015. Stefnumótunin er unnin í ljósi mikilla breytinga á starfsumhverfi stofnunarinnar og forystuhlutverks sem henni verður f...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra óskar eftir stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur farið þess á leit við Ríkisendurskoðun að fram fari stjórnsýsluúttekt á afskiptum ráðuneytisins, Umhverfisstofnunar, sveitarfélaga og annarra aðila af sor...
-
Frétt
/Árangur loftslagsráðstefnunnar í Cancún
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. janúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Árangur loftslagsráðste...
-
Frétt
/Árangur loftslagsráðstefnunnar í Cancún
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 11. janúar 2011. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Cancún í Mexíkó í desember síðastliðinn var árangursrík a...
-
Frétt
/Boðað til verkefnasamkeppni um umhverfismál meðal grunnskólabarna
Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reyk...
-
Frétt
/Drög að frumvörpum vegna fullgildingar Árósasamningsins til umsagnar
Almenningi gefst nú tækifæri til að koma á framfæri athugasemdum við drög að frumvörpum sem lögð eru fram vegna fullgildingar Árósasamningsins. Hægt er að senda athugasemdir með tölvupósti á postur@um...
-
Frétt
/Árið 2011 er Alþjóðlegt ár skóga
Sameinuðu þjóðirnar tileinka árið 2011 skógum að frumkvæði allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Markmið Sameinuðu þjóðanna með því er að auka vitund um sjálfbæra nýtingu, verndun og þróun í öllum ...
-
Frétt
/Forstjóri Mannvirkjastofnunar settur til þriggja mánaða
Umhverfisráðherra hefur sett Björn Karlsson, fráfarandi brunamálastjóra, til að gegna starfi forstjóra Mannvirkjastofnunar í þrjá mánuði. Ný lög um mannvirki öðluðust gildi í gær og koma til framkvæmd...
-
Frétt
/Árangursstjórnunarsamningar undirritaðir
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og forstöðumenn átta stofnana ráðuneytisins undirrituðu nýverið árangursstjórnunarsamninga milli umhverfisráðuneytisins og stofnana þess. Samningarnir festa í s...
-
Frétt
/Dregið úr losun öflugra gróðurhúsalofttegunda
Ný reglugerð umhverfisráðuneytisins gerir auknar kröfur um menntun og starfsumhverfi bifvélavirkja, rafvirkja og starfsfólks í kæli- og frystiiðnaði. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun flúo...
-
Frétt
/Umsagnarfrestur framlengdur til 21. janúar
Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um náttúruvernd eru nú opin öllum til umsagnar og hefur umsagnarfrestur verið framlengdur til og með 21. janúar 2011. Til stóð að umsagnarfrestur yrði til 7. janúar...
-
Frétt
/Nýtt húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands
Náttúrufræðistofnun Íslands er flutt í nýtt húsnæði í Garðabæ sem er sérstaklega hannað fyrir starfsemi stofnunarinnar. Í húsinu er nýjustu tækni beitt til að tryggja varðveislu náttúrugripa, sem...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við vígslu húss Náttúrufræðistofnunar Íslands
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. desember 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við vígslu húss Náttúrufræðistofnunar Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við vígslu húsnæðis Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti föstudaginn 17. desember 2010. Ágæta starfsfólk Náttúrufræðistofnunar...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Bretlands á sviði rannsókna og eftirlits með eldsumbrotum
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Ian Whitting, sendirherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu umhverfisráðuneytis Íslands og viðskipta- og nýsköpunar...
-
Frétt
/Alþingi samþykkti lög um mannvirki
Alþingi samþykkti í dag frumvarp umhverfisráðherra til laga um mannvirki. Markmið nýju laganna er að auka öryggi og gæði mannvirkja, efla neytendavernd, gera stjórnsýslu mannvirkjamála sem skilvirkast...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á afmælishátíð Veðurstofu Íslands
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. desember 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðher...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á afmælishátíð Veðurstofu Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf afmælisfundar sem haldinn var 14. desember 2010 í tilefni af 90 afmæli Veðurstofu Íslands. Góðir gestir, Veðurathuganir e...
-
Frétt
/Níutíu ár liðin frá stofnun Veðurstofu Íslands
Veðurstofa Íslands fagnar níutíu ára afmæli á þessu ári og af því tilefni efnir stofnunin til afmælisfundar í dag og veðurspáleiks á heimasíðu stofnunarinnar. Afmælisfundur Afmælisfundurinn hóf...
-
Frétt
/Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum er nú opið til umsagnar. Drögin voru unnin af nefnd sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í nóvember 2009 til að vinna að e...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN