Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tilskipun um mat á umhverfisáhrifum endurskoðuð
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að hefja endurskoðun á tilskipun um mat á umhverfisáhrifum. Íslensk löggjöf á þessu sviði er byggð á tilskipuninni í samræmi við EES-samninginn. Ákveði...
-
Frétt
/Unnið að aukinni vernd friðaðra fugla
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett af stað vinnu til að bregðast við rannsóknum Náttúrufræðistofnunar Íslands sem sýna fram á að skothögl finnast í fimmta hverjum erni og fjórða hverju...
-
Frétt
/Erindi flutt á ráðstefnu um votlendi
Í sumarbyrjun var haldin fjölsótt ráðstefna um votlendi sem nefndist Endurheimt votlendis - hvað þarf til? Ráðstefnan var haldin á Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og fluttu þar erindi fjöl...
-
Frétt
/Surtseyjarstofa opnuð í Vestmannaeyjum
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra opnaði Surtseyjarstofu í Vestmannaeyjum nýverið. Surtseyjarstofa er gestastofa fyrir friðlandið Surtsey. Þar er að finna fróðleik um friðlandið og heimsminjasvæ...
-
Frétt
/Áframhaldandi yfirborðshækkun og súrnun hafsins
Teikn eru á lofti um að hækkun yfirborðs sjávar og súrnun hafsins vegna loftslagsbreytinga verði meira vandamál en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sem Norræna ráðherranefndin hefur ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við opnun Surtseyjarstofu
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. júlí 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra v...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við opnun Surtseyjarstofu
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra ávarpaði gesti við opnun Surtseyjarstofu í Vestmannaeyjum 2. júlí 2010 með eftirfarandi orðum. Ágætu gestir Í dag er opnuð Surtseyjarstofa en undirbúningur að...
-
Frétt
/Vistvæn samgöngustefna umhverfisráðuneytisins
Umhverfisráðuneytið hefur sett sér samgöngustefnu sem stuðlar að því að starfsfólk ráðuneytisins noti vistvænan ferðamáta. Þannig leggur ráðuneytið sitt af mörkum til að bæta umhverfið og heilsu starf...
-
Frétt
/Aukinn réttur almennings
Alþingi samþykkti nýverið breytingar á lögum um erfðabreyttar lífverur sem kveða meðal annars á um aukinn aðgang almennings að upplýsingum og aukinn rétt til að gera athugasemdir vegna umsókna um rækt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/06/29/Aukinn-rettur-almennings/
-
Frétt
/Snæfellstofa á Skriðuklaustri tekin í notkun
Í gær tók Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra formlega í notkun Snæfellsstofu á Skriðuklaustri, nýja gestastofu fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Við þetta tækifæri var opnuð í Snæfells...
-
Frétt
/Mikil aukning í losun gróðurhúsalofttegunda
Útstreymi gróðurhúsalofttegunda hér á landi jókst um 8% milli áranna 2007 og 2008 og hefur aukist um 43% frá 1990. Þetta kemur fram í skýrslu sem Umhverfisstofnun hefur skilað til Loftslagssamnings Sa...
-
Frétt
/Ávarp Svandísar Svavarsdóttur við opnun Snæfellsstofu
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. júní 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp Svandísar Svavarsdó...
-
Frétt
/Ávarp Svandísar Svavarsdóttur við opnun Snæfellsstofu
Snæfellstofa, gestastofa fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, var opnuð á Skriðuklaustri 24. júní 2010. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við opnunina. S...
-
Frétt
/Reglugerð um leyfilegt magn brennisteinsvetnis í andrúmslofti
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um leyfilegan styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr mengun brennisteinsvetnis frá jarðhitavirkju...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi sérfræðinganefndar Bernarsamningsins um líffræðilega fjölbreytni og loftslagsbreytingar.
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. júní 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Frétt
/Styrkir veittir til rannsókna á stofnum villtra fugla og spendýra
Umhverfisráðherra veitti nýverið styrki úr veiðikortasjóði að upphæð 31.006.700 kr. til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra. Úthlutunin er byggð á 11. gr. laga nr. 64/1994 um vernd, ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi sérfræðinganefndar Bernarsamningsins um líffræðilega fjölbreytni og loftslagsbreytingar.
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á fundi sérfræðinganefndar Bernarsamningsins um líffræðilega fjölbreytni og loftslagsbreytingar í Reykjavík 21. júní 2010. Chairman o...
-
Frétt
/Unnið að gerð alþjóðlegs samnings um kvikasilfur
Fyrstu viðræðulotu alþjóðlegrar samninganefndar um aðgerðir til þess að draga úr magni kvikasilfurs í umhverfinu lauk í síðustu viku í Stokkhólmi. Um 360 fulltrúar frá 121 ríki tóku þátt í viðræð...
-
Frétt
/Verndaráætlun staðfest og Undirheimar Vatnshellis opnaðir
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfesti verndaráætlun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í gær og opnaði um leið Undirheima Vatnshellis. Vatnshellir Vatnshellir er í suðurhlíðum Purkhólahrauns. H...
-
Frétt
/Aukin vernd lífríkis sjávar með reglugerð um kjölfestuvatn
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um kjölfestuvatn. Markmið reglugerðarinnar er að takmarka losun kjölfestuvatns til að koma í veg fyrir að framandi lífverur, svo sem þörung...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN