Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stækkun friðlands í Þjórsárverum á að vera lokið snemma á næsta ári
Undirbúningur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum hefst nú þegar samkvæmt tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra sem var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Umhverfisráðherra v...
-
Frétt
/Mikilvægur áfangi í vinnu við að stöðva akstur utan vega
Vegagerðin, tryggingafélög og bílaleigur undirrituðu í dag samstarfssamning um gerð og uppsetningu skilta með fræðslu gegn akstri utan vega sem sett verða upp á tíu helstu leiðum inn á hálendi Íslands...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra afhenti landgræðsluverðlaunin
Landgræðsla ríkisins veitti hin árlegu landgræðsluverðlaun við hátíðlega athöfn á Kirkjubæjarklaustri í liðinni viku. Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, afhenti verðlaunin. Verðlaunahafar eru h...
-
Frétt
/Fróðleikur um pöddur
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur opnað sérstakt vefsvæði á heimasíðu stofnunarinnar með fróðleik um pöddur. Stofnunin reynir með þessu að mæta auknum áhuga landsmanna á náttúru landsins. Á heimasíðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/08/14/Frodleikur-um-poddur/
-
Frétt
/Árangursríkt minkaveiðiátak
Mikil fækkun hefur orðið á mink í Eyjafirði í sérstöku veiðiátaki á vegum umhverfisráðuneytisins, sem nær til tveggja svæða og hefur staðið síðan árið 2007. Einnig hefur mink fækkað á hinu svæðinu, Sn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/07/30/Arangursrikt-minkaveidiatak/
-
Frétt
/Snjóflóðavarnargarðar vígðir á Siglufirði
Snjóflóðavarnargarðar fyrir ofan Siglufjörð voru vígðir fyrr í þessum mánuði. Um er að ræða fimm þvergarða og einn leiðigarð ofan byggðarinnar sem tryggja eiga öryggi Siglfirðinga gagnvart snjóflóðum....
-
Frétt
/Unnið að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað verkefnisstjórn til að vinna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Við gerð áætlunarinnar verður stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar um samdrátt í losun ...
-
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Alls bárust 63 tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár, þar af átta frá Íslandi. Í ár verða verðlaunin veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem á einstakan h...
-
Frétt
/Samningur um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og eigendur Hoffells og Miðfells í sveitarfélaginu Hornafirðir undirrituðu í gær samning um friðlýsingu fjalllendis á jörðunum við Hoffellsjökul. Svæðið eru um ...
-
Frétt
/Nýr vefur um vistvæn innkaup
Nýr vefur um vistvæn innkaup hefur verið opnaður á slóðinni vinn.is. Á vefnum eru hagnýtar upplýsingar sem gagnast kaupendum og útboðsaðilum, um það hvernig best er að kaupa inn og bjóða út á vistvæna...
-
Frétt
/Ísland verði þátttakandi í loftslagskerfi ESB
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna komu saman til fundar í Lúxemborg til að undirbúa umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins. Stærsta mál þess fundar að þessu sinni var loftslagsmál og staða samningavi...
-
Frétt
/Á réttri leið á Reykjanesi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað aðgerðateymi til að koma á átaki til að verja viðkvæma náttúru Reykjanesfólkvangs fyrir skemmdum af völdum aksturs utan vega og lagfæra þær skemmdi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/06/25/A-rettri-leid-a-Reykjanesi/
-
Frétt
/Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. júní 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið UAR Efst á baugi Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar svandis_2009a Á dögunum lagði ég fram á Alþingi til...
-
Frétt
/Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar
Á dögunum lagði ég fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009 – 2013. Markmið náttúruverndaráætlunarinnar er að halda áfram að byggja upp net verndarsvæða til þess að...
-
Rit og skýrslur
Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Á vordögum 2007 skipaði umhverfisráðherra sérfræðinganefnd til að fjalla um tæknilega möguleika á að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda í mismunandi geirum samfélagsins: orkuframleiðslu; sa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra flaggar Grænfána í Furugrund
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nemendum og starfsfólki leikskólans Fururgrundar í Kópavogi Grænfánann í liðinni viku. Þetta var fyrsti Grænfáninn sem Svandís afhendir frá því að hún t...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir stofnanir umhverfisráðuneytisins
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur heimsótt stofnanir umhverfisráðuneytisins á undanförnum dögum. Hún hefur nýtt heimsóknirnar til að kynna sér starfsemi stofnananna og til að ræða við star...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra mælir fyrir náttúruverndaráætlun 2009-2013
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um náttúruverndaráætlun 2009-2013 á Alþingi í dag. Lagt er til að þrettán svæði verði friðlýst á tímabilinu. Þar á meðal er ge...
-
Frétt
/Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn
Umhverfisráðuneytið og Landgræðsla ríkisins standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 16. júní á Grand Hótel í tilefni af alþjóðlega jarðvegsverndardeginum , sem er 17. Júní. Boðið verður upp á morg...
-
Frétt
/Skýr skilaboð - Ísland ætlar að draga úr losun til 2020
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. júní 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið UAR Efst á baugi Skýr skilaboð - Ísland ætlar að draga úr losun til 2020 Svandís Svavarsdóttir ,,Í Kýótó var erin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN