Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bók um áhrif kvenna á umhverfið
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók við eintaki af bókinni Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl á samkomu hjá bókaútgáfunni Sölku á degi jarðar 22. apríl. Höfundur bókarinnar er Guðr...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á ferð um Austurland
Umhverfisráðherra þáði heimboð Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Sambandið sendi umhverfisráðherra heimboð í febrúar síðastliðnum og óskaði eftir að fá að kynna fyrir henni þau áhrif sem stó...
-
Frétt
/Stækkun þjóðgarðs og skóflustunga að gestastofu
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók fyrstu skóflustunguna að Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri í dag og undirritaði við það tækifæri reglugerð um stækkun þjóðgarðsins til norðu...
-
Frétt
/Græn störf - málþing um vistvæna nýsköpun
Á degi umhverfisins 25. apríl boða umhverfisráðuneytið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Félag umhverfisfræðinga til málþings um Græn störf og vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu. Málþingið fer fram í...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um friðlýsingu og upplýsingamiðstöð
Umhverfisráðuneytið mun styðja uppbyggingu og rekstur upplýsingamiðstöðvar og gestastofu á Álftanesi samkvæmt viljayfirlýsingu sem Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra skrifað undir í dag. Sveita...
-
Frétt
/Fyrsta umhverfisvottaða byggingin á Íslandi
Framkvæmdasýsla ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í byggingu Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri, en hún verður fyrsta byggingin hér á landi sem verður byggð samkvæmt vottuðum vistvæn...
-
Frétt
/Framkvæmdum hraðað við ofanflóðavarnir
Í kjölfar tillögu Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra sem samþykkt var í ríkisstjórn um að framkvæmdum við ofanflóðavarnir verði hraðað, hefur ofanflóðanefnd óskað eftir heimild fjármálaráðuney...
-
Frétt
/Norrænar framkvæmdaáætlanir í umhverfismálum
Norræna ráðherranefndin hefur gefið út framkvæmdaáætlun í umhverfismálum 2009-2012. Í áætluninni er stefnumótun í norrænu umhverfisstarfi tíunduð og m.a. fjallað um loftslagsmál, hafið, líffræðilega f...
-
Frétt
/Fimm svæði friðlýst í Hafnarfirði
Fimm svæði innan marka Hafnarfjarðar voru friðlýst í dag. Aldrei áður hafa svo mörg svæði verið friðlýst í sama sveitarfélaginu í einu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsing...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Evrópskt rannsókna- og styrkjaumhverfi
Ágætu fundargestir, Það er mér sérstök ánægja að fá að koma hingað og kynnast nýjum vaxtarsprotum í öflugu starfi Landgræðslunnar. Þá er það alveg sérstaklega ánægjulegt að í dag skuli hafa verið und...
-
Frétt
/Ársfundur Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið á að fá hliðstæða stöðu í Stjórnarráði Íslands og ráðuneyti fjármála og efnahagsmála, að mati Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir stefnu um vistvæn innkaup
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra undirrituðu stefnu um vistvæn innkaup í dag. Ríkisstjórnin samþykkti stefnuna á fundi sínum í morgun. Í stefnuninn...
-
Frétt
/Nýtt merki og ný útgáfu vefs Veðurstofunnar
Umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, opnaði nýja útgáfu af vef Veðurstofu Íslands í gær, á alþjóðaveðurdeginum 23. mars. Nýja útgáfan er m.a. komin til vegna sameiningar Veðurstofu Íslands og V...
-
Frétt
/Ellefta landsráðstefna Staðardagskrár 21 á Íslandi
Ellefta landsráðstefna Staðardagskrár 21 á Íslandi var sett í Stykkishólmi í dag. Hundrað þátttakendur eru skráðir til þátttöku á ráðstefnunni og er hún því sú fjölmennasta hingað til. Kolbrún Halldó...
-
Frétt
/Starfshópur kannar rekstrargrundvöll félagasamtaka
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna rekstrargrundvöll félagasamtaka á sviði umhverfismála við breyttar efnahagsaðstæður og til að leggja fram tillögur um hvern...
-
Frétt
/Fullgilding Árósasamningsins undirbúin
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað starfshóp til að undirbúa fullgildingu Árósasamningsins hér á landi. Verkefni starfshópsins er að gera tillögu um hvernig best sé að tryggja almen...
-
Frétt
/Stefnumót um umhverfis- og auðlindaákvæði í stjórnarskrám
Á 12. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun verður fjallað um umhverfis- og auðlindaákvæði í stjórnarskrám. Á fundinum mun Aðalheiður Jóhannsdóttir, dósent ...
-
Frétt
/Dregur úr líffræðilegum fjölbreytileika á Norðurlöndum
Líffræðilegur fjölbreytileiki á í vök að verjast á Norðurlöndum. Svæði með verðmætri náttúru hafa minnkað samhliða því að landbúnaður, samgöngukerfi og byggð breiða úr sér. Þetta eru niðurstöður nýrra...
-
Frétt
/Ný heimasíða rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma hefur opnað heimasíðuna www.rammaaaetlun.is. Vefsíðan er sniðin að þeim sem vilja kynna sér rammaáætlun, tilurð hennar, markmið, verklag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/06/Ny-heimasida-rammaaaetlunar/
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræðir loftslagsmál í Brussel
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra stýrði morgunverðarfundi norrænu umhverfisráðherranna, sem haldinn var í Brussel í gær. Reglulega er efnt til slíkra morgunverðarfunda til að undirbúa fundi rá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN