Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fundur umhverfisráðherra með félagasamtökum
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra sat sinn fyrsta samráðsfund með félagasamtökum á sviði umhverfismála í Þjóðmenningarhúsinu á þriðjudag. Á fundinum sagði umhverfisráðherra að í ljósi ástandsi...
-
Frétt
/Unnið að bindandi samkomulagi um kvikasilfur
Stórt skref var stigið í átt að alþjóðlegum samningi um kvikasilfur á árlegum ráðherrafundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem haldinn var í Nairobi í Kenía í liðinni viku. Samkomulag ná...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2008
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umh...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Frétt
/Aflvaki á erfiðum tímum
Íslendingar tóku um síðustu áramót við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Sumum kannað virðast það ærið verkefni fyrir litla þjóð að leiða svo umfangsmikið svæðasamstarf á sama tíma og hún er að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/02/18/Aflvaki-a-erfidum-timum/
-
Frétt
/Árósasamningurinn verður fullgiltur
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra um að Árósasamningurinn verði fullgiltur hér á landi. Samningurinn fjallar um aðgang að upplýsingum, þátttöku alme...
-
Frétt
/Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Kolbrún Halldórsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í dag, sunnudaginn 1. febrúar 2009, af Þórunni Sveinbjarnardóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 24. maí 2007. Kolbrún er fæd...
-
Frétt
/Friðlýsing Vatnshornsskógar í Skorradal
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað friðlýsingu Vatnshornsskógar í Skorradal sem friðlands í samræmi við þingsályktun um náttúruverndaráætlun. Friðlýsingin var unnin í samvinn...
-
Frétt
/Stefnumót um náttúruverndaráætlun
Tillaga að náttúruverndaráætlun 2009-2013 verður til umfjöllunar á 11. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Sigurður Á. Þráinsson úr umhverf...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins 2009
Boðað er til verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins en umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur standa að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/19/Vardlidar-umhverfisins-2009/
-
Frétt
/Viðbrögð við áliti og tilmælum umboðsmanns Alþingis
Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í kjölfar kvörtunar Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi vegna tafa á úrskurði umhverfisráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru samtakanna varðandi ákvörðun S...
-
Frétt
/Tímamót hjá Landmælingum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Landmælingar Íslands í gær þegar haldið var upp á að tíu ár eru frá því að starfssemin var flutt á Akranes. Umhverfisráðherra afhenti meðal annars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/09/Timamot-hja-Landmaelingum/
-
Frétt
/Ný Veðurstofa Íslands tekin til starfa
Ný stofnun, Veðurstofa Íslands, tók til starfa um áramótin. Stofnunin starfar samkvæmt lögum sem voru samþykkt á Alþingi síðastliðið sumar. Viðfangsefni nýrrar stofnunar snúa að eðlisþáttum jarðarinna...
-
Frétt
/Evrópusambandið og umhverfismálin
Löggjöf Evrópusambandsins hefur átt stóran þátt í því að flýta fyrir framförum á ýmsum sviðum umhverfismála hér á landi. Megnið af löggjöf Evrópusambandsins á sviði umhverfismála hefur verið tekið upp...
-
Frétt
/Mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu
Umhverfisstofnun Evrópu hefur gefið út skýrslu um átta mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu um þessar mundir. Skýrslan heitir Umhverfisteikn 2009: Helstu umhverfisáskoranir í Evrópu. Í...
-
Frétt
/Afhentu umhverfisráðherra Flora Islandica
Eggert Pétursson myndlistarmaður og Kristján B. Jónasson útgefandi afhentu nýverið Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra fyrsta eintak bókarinnar Flora Islandica. Bókin er heildarsafn flóruteik...
-
Frétt
/Bann við notkun ósoneyðandi efna
Umhverfisráðuneytið vekur athygli útgerðarmanna og eigenda báta og skipa á að frá 31. desember 2008 er óheimilt að hafa og nota halón 1301 slökkvikerfi um borð í skipum og bátum. Þá vekur umhverfisráð...
-
Frétt
/Heimasíða Vatnajökulsþjóðgarðs
Búið er að opna heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs á slóðinni www.vatnajokulsthjodgardur.is. Á heimasíðunni er m.a. fjallað um markverða staði innan þjóðgarðsins, samgöngur, gististaði og starfsemi stofnu...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna á stofnum villtra dýra
Samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum úthlutar umhverfisráðherra fé úr Veiðikortasjóði til rannsókna. Hér með auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókn...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á loftslagsfundinum í Poznan
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ræðu á 14. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Poznan í Póllandi. Á þinginu var fram haldið samningaviðræðum um hertar aðg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN