Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Frétt
/Aflvaki á erfiðum tímum
Íslendingar tóku um síðustu áramót við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Sumum kannað virðast það ærið verkefni fyrir litla þjóð að leiða svo umfangsmikið svæðasamstarf á sama tíma og hún er að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/02/18/Aflvaki-a-erfidum-timum/
-
Frétt
/Árósasamningurinn verður fullgiltur
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra um að Árósasamningurinn verði fullgiltur hér á landi. Samningurinn fjallar um aðgang að upplýsingum, þátttöku alme...
-
Frétt
/Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Kolbrún Halldórsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í dag, sunnudaginn 1. febrúar 2009, af Þórunni Sveinbjarnardóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 24. maí 2007. Kolbrún er fæd...
-
Frétt
/Friðlýsing Vatnshornsskógar í Skorradal
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað friðlýsingu Vatnshornsskógar í Skorradal sem friðlands í samræmi við þingsályktun um náttúruverndaráætlun. Friðlýsingin var unnin í samvinn...
-
Frétt
/Stefnumót um náttúruverndaráætlun
Tillaga að náttúruverndaráætlun 2009-2013 verður til umfjöllunar á 11. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Sigurður Á. Þráinsson úr umhverf...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins 2009
Boðað er til verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins en umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur standa að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/19/Vardlidar-umhverfisins-2009/
-
Frétt
/Viðbrögð við áliti og tilmælum umboðsmanns Alþingis
Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í kjölfar kvörtunar Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi vegna tafa á úrskurði umhverfisráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru samtakanna varðandi ákvörðun S...
-
Frétt
/Evrópusambandið og umhverfismálin
Löggjöf Evrópusambandsins hefur átt stóran þátt í því að flýta fyrir framförum á ýmsum sviðum umhverfismála hér á landi. Megnið af löggjöf Evrópusambandsins á sviði umhverfismála hefur verið tekið upp...
-
Frétt
/Ný Veðurstofa Íslands tekin til starfa
Ný stofnun, Veðurstofa Íslands, tók til starfa um áramótin. Stofnunin starfar samkvæmt lögum sem voru samþykkt á Alþingi síðastliðið sumar. Viðfangsefni nýrrar stofnunar snúa að eðlisþáttum jarðarinna...
-
Frétt
/Tímamót hjá Landmælingum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Landmælingar Íslands í gær þegar haldið var upp á að tíu ár eru frá því að starfssemin var flutt á Akranes. Umhverfisráðherra afhenti meðal annars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/09/Timamot-hja-Landmaelingum/
-
Frétt
/Mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu
Umhverfisstofnun Evrópu hefur gefið út skýrslu um átta mikilvæg verkefni á vettvangi umhverfismála í Evrópu um þessar mundir. Skýrslan heitir Umhverfisteikn 2009: Helstu umhverfisáskoranir í Evrópu. Í...
-
Frétt
/Afhentu umhverfisráðherra Flora Islandica
Eggert Pétursson myndlistarmaður og Kristján B. Jónasson útgefandi afhentu nýverið Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra fyrsta eintak bókarinnar Flora Islandica. Bókin er heildarsafn flóruteik...
-
Frétt
/Bann við notkun ósoneyðandi efna
Umhverfisráðuneytið vekur athygli útgerðarmanna og eigenda báta og skipa á að frá 31. desember 2008 er óheimilt að hafa og nota halón 1301 slökkvikerfi um borð í skipum og bátum. Þá vekur umhverfisráð...
-
Frétt
/Heimasíða Vatnajökulsþjóðgarðs
Búið er að opna heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs á slóðinni www.vatnajokulsthjodgardur.is. Á heimasíðunni er m.a. fjallað um markverða staði innan þjóðgarðsins, samgöngur, gististaði og starfsemi stofnu...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna á stofnum villtra dýra
Samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum úthlutar umhverfisráðherra fé úr Veiðikortasjóði til rannsókna. Hér með auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókn...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á loftslagsfundinum í Poznan
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ræðu á 14. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Poznan í Póllandi. Á þinginu var fram haldið samningaviðræðum um hertar aðg...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur afhent forsvarsmönnum Hugarafls og Klúbbsins Geysi peningagjafir, hvora að andvirði 100.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með ...
-
Frétt
/Unnið að innleiðingu INSPIRE
Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun landupplýsinga (INSPIRE) tók gildi í maí á liðnu ári. Tilskipunin mun taka gildi hér á landi á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið og nú e...
-
Frétt
/Fundir um umhverfismál hjá Evrópusambandinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Nathalie Kosciuscko-Morizet, umhverfisráðherra Frakklands, í gær. Frakkland fer nú með formennsku í Evrópusambandinu. Ráðherrarnir ræddu stef...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN