Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur afhent forsvarsmönnum Hugarafls og Klúbbsins Geysi peningagjafir, hvora að andvirði 100.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með ...
-
Frétt
/Unnið að innleiðingu INSPIRE
Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun landupplýsinga (INSPIRE) tók gildi í maí á liðnu ári. Tilskipunin mun taka gildi hér á landi á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið og nú e...
-
Frétt
/Fundir um umhverfismál hjá Evrópusambandinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Nathalie Kosciuscko-Morizet, umhverfisráðherra Frakklands, í gær. Frakkland fer nú með formennsku í Evrópusambandinu. Ráðherrarnir ræddu stef...
-
Frétt
/Tillaga að nýrri náttúruverndaráætlun
Í tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013 sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er lagt til að þrettán svæði verði friðlýst. Markmið áætlunari...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra skoðar endurvinnslu á plasti
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti PM endurvinnslu ehf. í Gufunesi í fyrradag. Fyrirtækið sérhæfir sig í endurvinnslu á bændafilmu, trollum og þorskanetum. Vinnsla fyrirtækisins er...
-
Frétt
/Stefnumót um framleiðslu eldsneytis
Möguleikar á framleiðslu vistvæns eldsneytis hér á landi verða til umfjöllunar á 10. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Ágústa Loftsdóttir...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Poznan
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Poznan í Póllandi. Markmið fundarins er að færast nær samkomulagi um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda þegar Kýótó-sáttmáli rennu...
-
Frétt
/Spá um losun gróðurhúsalofttegunda
Samkvæmt nýrri spá Umhverfisstofnunar verður losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi innan marka Kýótó-bókunarinnar, að því gefnu að losun flúorkolefna (PFC) frá áliðnaði haldist lág. Heildarlosun gr...
-
Frétt
/Áratugur milli umhverfisverðlauna
Nú eru tíu ár liðin frá því að Íslendingar unnu fyrst til umhverfis- og náttúruverðlauna Norðurlandaráðs. Þá fengu Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands (þá Rala) verðlaunin. Íslendingar ...
-
Frétt
/Rjúpnaskyttur hvattar til hófsamra veiða
Rjúpnaveiðitímabilið er hafið og stendur til 30. nóvember. Umhverfisráðherra hefur sent rjúpnaskyttum bréf þar sem hvatt er til hófsamra og ábyrgra veiða. Þannig verði stuðlað að því að áfram verði ge...
-
Frétt
/Tíu ára afmæli Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar fagnar tíu ára afmæli stofnunarinnar um þessar mundir. Af því tilefni hefur stofnunin meðal annars opnað vefútgáfu af farandsýningunni Heimsskautslöndin unaðslegu. Á sýn...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um innleiðingu vatnatilskipunar ESB
Góðir ráðstefnugestir, Vatn hefur í gegnum aldirnar orðið mörgum skáldum að yrkisefni. Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að Aðalsteinn Kristmundsson, Steinn Steinarr, fæddist á Laugalandi í N...
-
Rit og skýrslur
Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram formennskuáætlun Íslands á sviði umhverfismála í Norrænu ráðherranefndinni, en Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á komand...
-
Frétt
/Náttúruvefsjá komin í loftið
Náttúruvefsjáin hefur verið opnuð á netinu. Vefsjáin birtir fjölbreytt gögn um náttúrufar og auðlindir Íslands og á að m.a. að bæta möguleika almennings og skólafólks á að skoða náttúrufarsupplýsingar...
-
Frétt
/Fundur um viðskipti með losunarheimildir
Umhverfisráðuneytið boðar til opins fundar um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda og fyrirhugaðar breytingar á því. Hér á landi er nú unnið að innleiðingu tils...
-
Frétt
/Stefnumót um rammaáætlun
Staða rammaáætlunar verður til umfjöllunar á 9. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnastjórnar 2. áf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/27/Stefnumot-um-rammaaaetlun/
-
Frétt
/Vistvæn gestastofa
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að gestastofa garðsins á Skriðuklaustri verði byggð samkvæmt vistvænum stöðlum. Talið er að gestastofan verði fyrsta húsið hér á landi sem fengi slíka vottun ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/21/Vistvaen-gestastofa/
-
Frétt
/Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Alls voru 37 aðilar tilnefndir til verðlaunanna í ár. Verðlaunaféð nemur 350.000 dönskum krónum og verðlaunin verða afhent á Norðurla...
-
Frétt
/Loftslagsmál
Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Umhverfisráðuneytið hefur umsjón með framkvæmd Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Kýótó-bókuninni og alþjóðleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/01/Loftslagsmal/
-
Frétt
/Úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir
Úthlutunarnefnd losunarheimilda lauk í dag fyrstu árlegu endurskoðun áætlunar um úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir. Fyrirtækin sem fá úthlutað losunarheimildum að þessu sinni eru: ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN