Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um skipulag og loftslagsbreytingar
Góðir gestir, Loftslagsmál eru mikið til umræðu hér á Íslandi og um alla heimsbyggðina. Finnst sumum nóg um og þá kannski ekki síst hvernig loftslagsbreytingar eru tengdar við flest svið mannlegrar t...
-
Frétt
/Stefnumót um utanvegaakstur
Fjallað verður um utanvegaakstur í náttúru Íslands á Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun næstkomandi miðvikudag. Ólafur Arnar Jónsson, deildarstjóri hjá Umh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/22/Stefnumot-um-utanvegaakstur/
-
Frétt
/Náttúrukortið aðgengilegt á vefnum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði nýlega Náttúrukort Framtíðarlandsins við athöfn í Norræna húsinu. Náttúrukortið er upplýsingaveita um þau svæði á Íslandi sem hafa verið nýtt og fyri...
-
Frétt
/Framhaldsskólar hvattir til endurvinnslu
Nú stendur endurvinnsluvika sem hæst en hún er haldin til að kynna mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla hefur verið lögð á kynningu fyrir unglinga með útgáfu kennsluefnis, u...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræðir orku- og loftslagsmál í Brussel
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fór til Brussel 15.-16. september til að ræða um stefnumótun Evrópusambandsins í orku- og loftslagsmálum. Af því tilefni hitti hún að máli þingmenn Evrópuþi...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur til varnar ósonlaginu
Ávarp Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á alþjóðlegum degi til varnar ósonlaginu. Markaðsórói, efnahagsleg niðursveifla og krepputal hafa yfirleitt boðað ótíðindi fyrir umhverfið. Þeg...
-
Frétt
/Evrópska samgönguvikan
Evrópska samgönguvikan hefst á morgun og stendur til 22. september. Yfir 2.000 borgir og bæir taka þátt í vikunni að þessu sinni, þar á meðal fjögur íslensk sveitarfélög. Meðal viðburða í samgönguviku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/15/Evropska-samgonguvikan/
-
Frétt
/Endurvinnsluvika hófst í dag
Tæplega 91% Íslendinga flokkar sorp til endurvinnslu samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Úrvinnslusjóð. Þetta var meðal þess sem kom fram við setningu endurvinnsluvikunnar í dag. Það var ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um umhverfismál lögð fyrir Alþingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um umhverfismál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík skýrsla er lögð fram og með henni vill umhverfisráðherra upplýsa Alþingi u...
-
Frétt
/Umhverfisstefna umhverfisráðuneytisins
Umhverfisráðuneytið hefur sett sér umhverfisstefnu og stefnir að því að verða í fararbroddi í vistvænum rekstri. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri undi...
-
Frétt
/Aðgerðir til að bjarga umhverfi sjávar
Norrænu umhverfisráðherrarnir hafa samþykkt nýja aðgerðaáætlun, sem ætlað er að efla sjálfbæra þróun sameiginlegra hafsvæða. Samstarfið felur meðal annars í sér aukið samstarf við skipulagningu umhver...
-
Frétt
/Sumarskóli fyrir landmælingamenn
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra setti nýverið norrænan sumarskóla Landmælinga Íslands fyrir landmælingamenn. Skólinn er haldinn í samvinnu við norræna landmælingaráðið og landmælingar og l...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir félög á sviði umhverfismála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Skógræktarfélag Íslands, Fuglavernd og Landvernd í gær. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem félögin fá ráðherra í formlega heimsókn, en félögin deila...
-
Rit og skýrslur
Stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra samþykkt stefnumörkun Íslands um framkvæmd Samningsins um líffræðilega fjölbreytni. Með gerð stefnumörkunarinnar er u...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra Suður-Afríku í heimsókn
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Marthinus van Schalkwyk, umhverfisráðherra Suður-Afríku í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík fyrr í þessari viku. Meginefni fundarins voru loftsl...
-
Frétt
/Selfossyfirlýsing um sjálfbæra skógrækt
Norrænni ráðherraráðstefnu um skógarmál lauk í dag með undirritun Selfossyfirlýsingarinnar um sjálfbæra skógrækt. Ráðstefnan fór fram á Hótel Selfossi og yfirskrift hennar var ,,Samkeppnishæf skógrækt...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á Heimsþingi jarðfræðinga
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti fyrir skömmu erindi á 33. Heimsþingi jarðfræðinga sem fram fór í Osló. Um 5.500 jarðfræðingar mættu til þingsins frá meira en 100 löndum. Meðal umfjö...
-
Frétt
/Norrænn ráðherrafundur um skógarmál
Dagana 18.-19. ágúst verður haldin hér á landi norræn ráðherraráðstefna um skógarmál með yfirskriftinni „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og ...
-
Frétt
/Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN