Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningur um kolefnisbindingu vegna bílaflota ríkisins
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kolvið um kolefnisbindingu vegna losunar koltvísýrings frá vélknúnum ökutækjum í eigu ríkisins í ár. Áætlað er að losun frá ökutækjunum verði um 9.000 tonn af CO2 á ...
-
Rit og skýrslur
Fræðslubæklingur um loftslagsbreytingar
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út fræðslubækling um loftslagsmál. Í bæklingnum er sagt frá orsökum og afleiðingum loftslagsbreytinga. Þá er einnig greint frá aðgerðum sem grípa verður til svo koma me...
-
Frétt
/Nýir fulltrúar í ofanflóðanefnd
Umhverfisráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í ofanflóðanefnd. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, er áfram tilefndur af umhverfisráðherra og gegnir formennsku í nefndinni. Ný...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Degi líffræðilegrar fjölbreytni, 22. maí 2008
Góðir gestir, Velkomnir á morgunverðarfund í tilefni Dags líffræðilegrar fjölbreytni. Það hefur ekki oft verið haldið sérstaklega upp á þennan dag hér á Íslandi, en við ætlum að bæta úr því nú og þar...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um líffræðilega fjölbreytni
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni er í ár tileinkaður landbúnaði. Af því tilefni efna umhverfisráðuneytið og Landgræðslan til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík, fimmtudaginn 22. maí, kl. 8:0...
-
Frétt
/Málþing um menntun til sjálfbærrar þróunar
Efnt verður til málþings um menntun til sjálfbærrar þróunar í Kennaraháskólanum í Reykjavík næstkomandi föstudag. Það eru umhverfisfræðsluráð og menntamálaráðuneytið sem boða til málþingsins í samvinn...
-
Frétt
/Sáðmenn sandanna valin besta fræðibók ársins 2007
Sáðmenn sandanna, Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 hefur verið valin besta fræðibók ársins 2007 af Upplýsingu, Félagi bókasafns- og upplýsingafræða. Það var Landgræðsla ríkisins sem stóð að útgáfu...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Landverndar 2008
Góðir fundargestir. Vernd náttúru og umhverfis er hvort tveggja í senn, staðbundið og hnattrænt verkefni. Á þeim forsendum þurfum við að nálgast það. Umhverfisvernd er verkefni einstaklinga og samfél...
-
Frétt
/OECD: Efnahagslegt gildi umhverfisverndar og horfur til 2030
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sat ráðherrafund OECD ríkjanna í París 28.-29. apríl. Meginviðfangsefni fundarins var að ræða nýútkomna skýrslu OECD um stöðu umhverfismála og horfur fram t...
-
Frétt
/Gleðilegan dag umhverfisins
Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vistvænum lífsstíl. Mörgum þykir sem þeir standi frammi fyrir ókleifum hamri þegar þeir velta því f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/25/Gledilegan-dag-umhverfisins/
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Sólarræsting hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, við athöfn í Perlunni í dag, á Degi umhverfisins. Við sama tækifæri voru nemendur úr Lýsuhólsskóla og Fossvogsskóla útnefnd...
-
Frétt
/Athugasemdir Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur gert athugasemdir við yfirlýsingu Norðuráls um bókhald stofnunarinnar yfir losun á gróðurhúsalofttegundum. Umhverfisráðuneytið birti frétt um niðurstöður Umhverfisstofnunar. Ath...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 14% á milli ára
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda (ghl) jókst úr 3.710 þús. tonnum árið 2005 í 4.235 þús. tonn árið 2006. Það er aukning um 525.000 tonn, eða 14,2%. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Umhverfisstofnu...
-
Frétt
/Viðburðir á Degi umhverfisins
Boðað hefur verið til nokkurra viðburða á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl. Umhverfisráðuneytið boðar til uppákomu í Perlunni og hér er birtur listi yfir aðra viðburði sem umhverfisráðuneytið ...
-
Rit og skýrslur
Skref fyrir skref
Umhverfisráðuneytið og Landvernd hafa endurútgefið fræðsluritið Skref fyrir skref. Ritinu er ætlað að hvetja fólk til dáða í umhverfismálum og auðvelda því að tileinka sér umhverfisvænni lífshætti. Ri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2008/04/23/Skref-fyrir-skref/
-
Frétt
/Vistvænn lífsstíll í Perlunni 26. apríl
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA bjóða til sýningar í Perlunni á vistvænum vörum og þjónustu, laugardaginn 26. apríl. Umhverfisráðherra opnar sýninguna á Degi umhverfisins, 25. apríl kl. ...
-
Frétt
/Árangur minkaveiðiátaks
Á árinu 2006 ákvað umhverfisráðherra að hrinda af stað tilraunaverkefni í minkaveiðum til að athuga hvort fýsilegt væri að útrýma mink á Íslandi. Tvö svæði urðu fyrir valinu, Eyjafjörður og Snæfellsne...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/21/Arangur-minkaveidiataks/
-
Frétt
/Endurskoðun dýraverndarlaga hafin
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er m.a. að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í...
-
Frétt
/Stefnumót um vistvænar byggingar
Á sjöunda Stefnumóti Umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um vistvænar byggingar. Stefnumótið fer fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 18. apríl og stendur frá ...
-
Frétt
/Náttúruvernd og líffræðileg fjölbreytni
Meðal verkefna ráðuneytisins á þessu sviði eru friðlýsing lands, búsvæða og tegunda, umsjón þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða, gerð náttúruverndaráætlunar og áætlunar um verndun votlendis. Lög ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN