Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vistvænn lífsstíll í Perlunni 26. apríl
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA bjóða til sýningar í Perlunni á vistvænum vörum og þjónustu, laugardaginn 26. apríl. Umhverfisráðherra opnar sýninguna á Degi umhverfisins, 25. apríl kl. ...
-
Frétt
/Árangur minkaveiðiátaks
Á árinu 2006 ákvað umhverfisráðherra að hrinda af stað tilraunaverkefni í minkaveiðum til að athuga hvort fýsilegt væri að útrýma mink á Íslandi. Tvö svæði urðu fyrir valinu, Eyjafjörður og Snæfellsne...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/21/Arangur-minkaveidiataks/
-
Frétt
/Endurskoðun dýraverndarlaga hafin
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er m.a. að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í...
-
Frétt
/Stefnumót um vistvænar byggingar
Á sjöunda Stefnumóti Umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um vistvænar byggingar. Stefnumótið fer fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 18. apríl og stendur frá ...
-
Frétt
/Náttúruvernd og líffræðileg fjölbreytni
Meðal verkefna ráðuneytisins á þessu sviði eru friðlýsing lands, búsvæða og tegunda, umsjón þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða, gerð náttúruverndaráætlunar og áætlunar um verndun votlendis. Lög ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársþingi LSS
Ágætu slökkviliðsmenn, sjúkraflutningamenn og aðrir áheyrendur. Það er mér mikil ánægja að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur við setningu ársþings Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna...
-
Frétt
/Skipulag og landmælingar
Umhverfisráðuneytið fer með skipulagsmál, mat á umhverfisáhrifum, landmælingar og kortagerð. Meðal verkefna á þessu sviði er gerð landnýtingaráætlana og þróun landupplýsingakerfa. Lög Skipulags- og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/10/Skipulag-og-landmaelingar/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við endurreisn Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða
Kæru félagar og vinir. Það er mér einstakur heiður og ánægja að vera með ykkur í dag og taka þátt í endurreisn Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða. Samtaka sem fyrir hartnær fjórum áratugum spruttu úr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar
Forstjóri, starfsfólk Umhverfisstofnunar, aðrið gestir Umhverfisstofnun gegnir afar mikilvægu hlutverki í stjórn og framkvæmd umhverfismála enda er stofnuninni falið lögum samkvæmt mjög víðtækt verks...
-
Frétt
/Erindi umhverfisráðherra á fagráðstefnu skógræktargeirans
Skógræktarstjóri, góðir gestir, Nokkur tímamót urðu nú um áramótin þegar málefni skógræktar fluttust að mestu leyti yfir til umhverfisráðuneytisins frá landbúnaðarráðuneytinu í kjölfar ríkisstjórnars...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir áheyrendur Það er mér mikil ánægja að fá að vera hér með ykkur í dag til að setja árlega ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Íslandi. Í febrúar lagði ég fram á Alþingi tv...
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á friðunar- og veiðilögum
Umhverfisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í frumvarpinu eru lagðar til þrenns konar breytingar á l...
-
Frétt
/Unnið að sameiningu Veðurstofu og Vatnamælinga
Starfshópur sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra skipaði til að undirbúa sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga hefur skilað greinargerð til ráðherra. Í henni segir m.a. að með samei...
-
Frétt
/Vistvænn lífsstíll - umhverfissýning
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA standa fyrir sýningunni Vistvænn lífsstíll í Perlunni 25. og 26. apríl næstkomandi. Þar verður fyrirtækjum, stofnunum og félögum gefinn kostur á að kynna ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi FAO
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi Matvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um kynjamál og loftslagsbreytingar sem fram fór í Róm fyrr í þessari viku...
-
Frétt
/Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs ráðinn
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að ráða Þórð H. Ólafsson í starf framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. Þórður lauk prófi í efna- og rekstrartæknifræði frá tækniháskólanum í Osló árið 1976. Að námi...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi FAO
Chairperson, Excellencies, Ladies and Gentlemen. It is a great pleasure for me to address this meeting on Climate Change and Gender. I would like to thank the FAO and the IFAD for providing us with t...
-
Frétt
/Landsskipulagsáætlun er verkfæri við umhverfisvernd
Nýverið mælti ég fyrir frumvarpi til skipulagslaga á Alþingi. Í frumvarpinu er að finna ýmis nýmæli, og verði það að lögum mun það styrkja skipulagsgerð í landinu og efla þátttöku almennings í henni. ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra átti fund með umhverfisstjóra Evrópusambandsins
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Stavros Dimas, umhverfisstjóra Evrópusambandsins, í Brussel í dag. Umræðuefni fundarins var stefna Evrópusambandsins í loftslagsmálum, væntanl...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2007
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN