Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar á verkefnum umhverfisráðuneytisins
Nú um áramótin fluttust Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins og Vatnamælingar Orkustofnunar til umhverfisráðuneytins í samræmi við breytingar sem gerðar voru á verkefnaskiptingu innan stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Tillit verði tekið til landfræðilegrar sérstöðu Íslands
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur beint þeim tilmælum til umhverfisráðherra Norðurlandanna og fleiri ríkja að ráðherraráð Evrópusambandsins taki tillit til sérstöðu Íslands þegar það f...
-
Frétt
/Starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands sameinast í einni stofnun
Ákveðið hefur verið að sameina starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands í nýrri stofnun sem gert er ráð fyrir að taki til starfa eigi síðar en 1. janúar 2009. Fyrirhuguð stofnun gengur undir vinnu...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum jókst um 60% frá 1990 til 2006 að mati Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Þar segir ennfremur að í árslok 1990 h...
-
Frétt
/Starf forstjóra Umhverfisstofnunar er laust til umsóknar
Umhverfisráðuneytið auglýsir starf forstjóra Umhverfisstofnunar laust til umsóknar. Starfssvið forstjórans er stjórnun og stefnumótun stofnunarinnar, ábyrgð á rekstri, áætlanagerð, starfsmannamál og s...
-
Frétt
/Balí-vegvísirinn varðar leið að framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum
Samkomulag náðist á Balí eftir næturlanga fundi um að hefja víðtækar samningaviðræður um aðgerðir í loftslagsmálum, sem taki mið af niðurstöðum Vísindanefndar S.þ. um þörf á samdrætti í losun gróðurhú...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Loftslagsþinginu á Balí
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ávarp á ráðherrafundi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer á Bali í Indónesíu. Í ávarpinu fjallaði umhverfisráðherra m.a. um áhers...
-
Frétt
/Loftslagsstefna Íslands í þriðja sæti
Ísland er í þriðja sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch þar sem borin er saman frammistaða ríkja í loftslagsmálum. Í samanburðinum er litið til loftslagsstefnu stjórnvalda, losun gróðurhúsa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti í dag forsvarsmönnum Alnæmisbarna og Alnæmissamtakanna styrki, hvorn að andvirði 200.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með k...
-
Frétt
/Erlendar tegundir, bölvun eða blessun?
Fimmta Stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun fer fram á föstudag og fjallar um áhættuna sem fylgir því þegar erlendar plöntur eða dýr er flutt inn til landsins...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á opnum fundi Framtíðarlandsins um Árósasamninginn
Ágæta samkoma. Ég vil þakka fyrir það tækifæri að fá að að ávarpa þennan fund og taka þátt í umræðu hér í dag um þann mikilvæga samning sem Árósamningurinn er. Árósasamningurinn um aðgang að upplýs...
-
Frétt
/Áherslur ríkisstjórnarinnar vegna loftslagsþingsins á Balí
Íslensk stjórnvöld leggja höfuðáherslu á að samstaða náist á fundi aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna á Balí í Indónesíu um gerð nýs samkomulags sem feli í sér skuldbindingar fyrir öll ...
-
Frétt
/Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna hófst á Balí í dag
Þrettánda Loftslagsþing aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hófst á Balí í Indónesíu í dag og stendur til 14. desember. Fulltrúar 180 ríkja sitja fundinn ásamt fulltrú...
-
Frétt
/Heimilt að veiða fleiri hreindýr á næsta ári en í ár
Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákveðið að heimilt verði að veiða allt að 1.333 hreindýr á veiðitímabili komandi árs sem stendur frá 1. ágúst til 15. september. Að mati Náttúru...
-
Frétt
/Forstjóri Náttúrufræðistofnunar kosinn forseti Bernarsamningsins
Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var í dag kosinn forseti Bernarsamningsins á aðildarríkjafundi samningsins í Strasborg í Frakklandi. Bernarsamningurinn fjallar um verndun...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar eru stórfelld ógn við þróun lífskjara
,,Okkar hlutskipti hlýtur að vera að bretta upp ermarnar og bjóða fram krafta okkar til lausnar á vandanum." Þetta sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í ávarpi á kynnungu Félags Sameinuð...
-
Frétt
/Upplýsingafundir um loftslagsmál
Umhverfisráðuneytið efndi til upplýsingafunda um loftslagsmál fyrir alþingismenn og frétta- og blaðamenn í dag. Efnt var til fundanna vegna þess hversu mikið er um að vera á þessu sviði um þessar mund...
-
Frétt
/Sveitarfélög komi í auknum mæli að rekstri náttúrustofa
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segist undrast hversu erfiðlega gangi að fá fleiri sveitarfélög að rekstri náttúrustofa. Þegar stjórnvöld hafi ákveðið að ríkisvaldið setti fjármagn til upp...
-
Frétt
/Von á leiðbeiningum og reglum um losun á kjölfestuvatni
Leiðbeiningar um losun á kjölfestuvatni skipa verða væntanlega samþykktar á vegum Samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) í febrúar á næsta ári. Á fundi OSPAR, sem fram fór í Lundúnum fyrir sköm...
-
Frétt
/Vísindanefnd S.þ. um loftslagsbreytingar samþykkir tímamótaskýrslu
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) hefur samþykkt samantekt á 4. yfirlitsskýrslu sinni um loftslagsbreytingar. Viku löngum fundi nefndarinnar lauk í Valencia á Spáni í dag. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN