Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum jókst um 60% frá 1990 til 2006 að mati Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Þar segir ennfremur að í árslok 1990 h...
-
Frétt
/Starf forstjóra Umhverfisstofnunar er laust til umsóknar
Umhverfisráðuneytið auglýsir starf forstjóra Umhverfisstofnunar laust til umsóknar. Starfssvið forstjórans er stjórnun og stefnumótun stofnunarinnar, ábyrgð á rekstri, áætlanagerð, starfsmannamál og s...
-
Frétt
/Balí-vegvísirinn varðar leið að framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum
Samkomulag náðist á Balí eftir næturlanga fundi um að hefja víðtækar samningaviðræður um aðgerðir í loftslagsmálum, sem taki mið af niðurstöðum Vísindanefndar S.þ. um þörf á samdrætti í losun gróðurhú...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Loftslagsþinginu á Balí
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ávarp á ráðherrafundi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer á Bali í Indónesíu. Í ávarpinu fjallaði umhverfisráðherra m.a. um áhers...
-
Frétt
/Loftslagsstefna Íslands í þriðja sæti
Ísland er í þriðja sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch þar sem borin er saman frammistaða ríkja í loftslagsmálum. Í samanburðinum er litið til loftslagsstefnu stjórnvalda, losun gróðurhúsa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti í dag forsvarsmönnum Alnæmisbarna og Alnæmissamtakanna styrki, hvorn að andvirði 200.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með k...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á opnum fundi Framtíðarlandsins um Árósasamninginn
Ágæta samkoma. Ég vil þakka fyrir það tækifæri að fá að að ávarpa þennan fund og taka þátt í umræðu hér í dag um þann mikilvæga samning sem Árósamningurinn er. Árósasamningurinn um aðgang að upplýs...
-
Frétt
/Erlendar tegundir, bölvun eða blessun?
Fimmta Stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun fer fram á föstudag og fjallar um áhættuna sem fylgir því þegar erlendar plöntur eða dýr er flutt inn til landsins...
-
Frétt
/Áherslur ríkisstjórnarinnar vegna loftslagsþingsins á Balí
Íslensk stjórnvöld leggja höfuðáherslu á að samstaða náist á fundi aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna á Balí í Indónesíu um gerð nýs samkomulags sem feli í sér skuldbindingar fyrir öll ...
-
Frétt
/Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna hófst á Balí í dag
Þrettánda Loftslagsþing aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hófst á Balí í Indónesíu í dag og stendur til 14. desember. Fulltrúar 180 ríkja sitja fundinn ásamt fulltrú...
-
Frétt
/Heimilt að veiða fleiri hreindýr á næsta ári en í ár
Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákveðið að heimilt verði að veiða allt að 1.333 hreindýr á veiðitímabili komandi árs sem stendur frá 1. ágúst til 15. september. Að mati Náttúru...
-
Frétt
/Forstjóri Náttúrufræðistofnunar kosinn forseti Bernarsamningsins
Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var í dag kosinn forseti Bernarsamningsins á aðildarríkjafundi samningsins í Strasborg í Frakklandi. Bernarsamningurinn fjallar um verndun...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar eru stórfelld ógn við þróun lífskjara
,,Okkar hlutskipti hlýtur að vera að bretta upp ermarnar og bjóða fram krafta okkar til lausnar á vandanum." Þetta sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í ávarpi á kynnungu Félags Sameinuð...
-
Frétt
/Upplýsingafundir um loftslagsmál
Umhverfisráðuneytið efndi til upplýsingafunda um loftslagsmál fyrir alþingismenn og frétta- og blaðamenn í dag. Efnt var til fundanna vegna þess hversu mikið er um að vera á þessu sviði um þessar mund...
-
Frétt
/Sveitarfélög komi í auknum mæli að rekstri náttúrustofa
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segist undrast hversu erfiðlega gangi að fá fleiri sveitarfélög að rekstri náttúrustofa. Þegar stjórnvöld hafi ákveðið að ríkisvaldið setti fjármagn til upp...
-
Frétt
/Von á leiðbeiningum og reglum um losun á kjölfestuvatni
Leiðbeiningar um losun á kjölfestuvatni skipa verða væntanlega samþykktar á vegum Samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) í febrúar á næsta ári. Á fundi OSPAR, sem fram fór í Lundúnum fyrir sköm...
-
Frétt
/Vísindanefnd S.þ. um loftslagsbreytingar samþykkir tímamótaskýrslu
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) hefur samþykkt samantekt á 4. yfirlitsskýrslu sinni um loftslagsbreytingar. Viku löngum fundi nefndarinnar lauk í Valencia á Spáni í dag. ...
-
Frétt
/Náttúrufræðistofnun Íslands verður við Jónasartorg
Ákveðið hefur verið að torgið sem fyrirhugað hús Náttúrufræðistofnunar Íslands mun rísa við skuli heita Jónasartorg. Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkt tillögu þess efnis í dag, á 200 ára fæðingarafmæli ...
-
Frétt
/Hólmarar hugsa áður en þeir henda
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var viðstödd undirritun samnings Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í gær. Stykkishólmur er fyrsta sveitarfélagið á ...
-
Frétt
/Starfshópur kannar möguleika á framleiðendaábyrgð á prentpappír
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða möguleika á að koma á framleiðendaábyrgð á pentpappír, t.d. pappír sem er notaður í dagblöð, tímarit, bæklinga...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN