Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hólmarar hugsa áður en þeir henda
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var viðstödd undirritun samnings Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í gær. Stykkishólmur er fyrsta sveitarfélagið á ...
-
Frétt
/Náttúrufræðistofnun Íslands verður við Jónasartorg
Ákveðið hefur verið að torgið sem fyrirhugað hús Náttúrufræðistofnunar Íslands mun rísa við skuli heita Jónasartorg. Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkt tillögu þess efnis í dag, á 200 ára fæðingarafmæli ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir SORPU
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti SORPU fyrir skömmu og kynnt sér starfsemi fyrirtækisins og átti fund með Birni H. Halldórssyni framkvæmdastjóra SORPU og Páli Hilmarssyni, stjórna...
-
Frétt
/Starfshópur kannar möguleika á framleiðendaábyrgð á prentpappír
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða möguleika á að koma á framleiðendaábyrgð á pentpappír, t.d. pappír sem er notaður í dagblöð, tímarit, bæklinga...
-
Frétt
/Nýtt skipurit Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun skiptist í tvö fagsvið og þrjú stoðsvið samkvæmt nýju skipuriti stofnunarinnar sem kynnt var í gær en tekur gildi um næstu áramót. Fagsviðin verða svið náttúru- og dýraverndar og svið...
-
Frétt
/Fallist á að virkjun í Hverfisfljóti sæti mati á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðuneytið hefur hnekkt ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð virkjun í Hverfisfljóti skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum. Telur ráðuneytið að umhverfisáhrif framkvæmdanna geti orð...
-
Frétt
/Albertslund fékk umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Bæjaryfirvöld í Albertslund í Danmörku unnu umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Bæjarfélagið fékk verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur í anda sjálfbærrar þróunar. Meðal annars hefur bæjaryfivöl...
-
Frétt
/Vífilsstaðavatn í Garðabæ friðlýst
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað friðlýsingu Vífilsstaðavatns og nágrennis í Garðabæ, sem friðlands. Markmiðið með friðlýsingunni er að friða og vernda vatnið, lífríki þess...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2007
Ágætu fundargestir. Það er ánægjulegt að fá að ávarpa ykkur hér á ársfundi sjóðsins og ræða málefni hans og málefni umhverfisins í víðara samhengi. Ég kem hingað sem nýr ráðherra í nýrri ríkisstjór...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Náttúran og nærumhverfið
Á nýafstöðnu umhverfisþingi var fjallað um náttúruvernd frá ýmsum sjónarhornum. Þar var spurt um gildi náttúrunnar, og rætt hvers vegna og hvernig við eigum að fara að því að vernda hana. Þetta eru sa...
-
Frétt
/Svíar hætta flutningi á úrgangi til Sellafield
Svíar ætla að hætta að flytja geislavirkan úrgang til endurvinnslustöðvarinnar í Sellafield og munu auk þess sækja jafn mikið af honum úr stöðinni og þeir hafa flutt þangað. Þetta kom fram í máli Andr...
-
Frétt
/Hröð bráðnun hafíss veldur áhyggjum
Umhverfisráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Ósló í dag yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna hraðrar bráðnunar hafíss á Norðurslóðum. Útbreiðsla hafíss á norðurheimskautssvæðin...
-
Frétt
/Hillir undir lausn á húsnæðisvanda Náttúrufræðistofnunar
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur ákveðið að ganga til samninga við Urriðaholt ehf. um byggingu nýs húsnæðis fyrir stofnunina í Urriðaholti í Garðabæ. Þetta kom fram í máli Jóns Gunnars Ottóssonar, fo...
-
Frétt
/Annar fundur stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hélt annan fund sinn í síðustu viku. Fundurinn var haldinn að Skriðuklaustri og hann sóttu bæði aðalmenn og varamenn í stjórninni. Einnig var fundað sérstaklega með svæðisr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands
Forstjóri og starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands, góðir gestir, Það er mér ánægja að ávarpa þennan ársfund Náttúrufræðistofnunar, hinn fyrsta eftir að ég tók við embætti sem umhverfisráðherra. É...
-
Frétt
/Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur á ráðstefnunni Landupplýsingar 2007
Ágætu ráðstefnugestir, Ég vil þakka fyrir þetta tækifæri að fá að ávarpa þessa haustráðstefnu LÍSU-samtakanna, Landupplýsingar 2007. Í lok fyrri viku stóð umhverfisráðuneytið fyrir fimmta Umhverfisþ...
-
Frétt
/Upptökur af ræðum umhverfisráðherra og framkvæmdastjóra UNEP
Nú er hægt að horfa á upptökur af ræðum Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Achim Steiner, framkvæmdastjóra Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem þau fluttu við setningu Umhverfisþin...
-
Frétt
/Óskað eftir athugasemdum við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni
Almenningi, félagasamtökum og stofnunum gefst tækifæri til að senda inn athugasemdir við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni, sem kynnt voru á Umhverfisþingi 12.-13. október. Athugasemdir...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hvetur til samstarfs ríkja vegna aukinna siglinga í Norðurhöfum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hvatti til samvinnu Evrópuríkja til að bregðast við breytingum sem verða vegna hlýnunar loftslags og minnkunar hafíss í Norðurhöfum á fundi evrópskra ráðher...
-
Frétt
/Kolefnisjöfnun - hvað er það?
Fjórða Stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun fer fram á morgun, þriðjudag og fjallar um kolefnisjöfnun. Mikið hefur verið rætt um kolefnisjöfnun að undanförnu,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/10/15/Kolefnisjofnun-hvad-er-thad/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN