Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hæstiréttur staðfestir lögmæti úrskurðar umhverfisráðherra um umhverfismat
Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms um að sýkna beri ríkið af kröfum Björgunar ehf. um að felldur verði úr gildi úrskurður umhverfisráðherra frá 15. nóvember 2006 um að efnistaka af hafsb...
-
Frétt
/Beiðni um endurupptöku kærumáls vegna Gjábakkavegar synjað
Pétur M. Jónasson og Náttúruverndarsamtök Suðurlands fóru fram á það við umhverfisráðuneytið í ágúst sl. að kærumál vegna mats á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar (365), Laugarvatn-Þingvellir, Bláskógaby...
-
Frétt
/Úthlutun losunarheimilda
Umhverfisráðherra kynnti í dag niðurstöður fyrstu úthlutunar losunarheimilda vegna gróðurhúsalofttegunda. Alls bárust nefndinni níu umsóknir og heildarfjöldi losunarheimilda sem sótt var um var 10.966...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/09/28/Uthlutun-losunarheimilda/
-
Frétt
/Ráðstefna aðalritara Sþ um loftslagsbreytingar
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sótti í gær ráðstefnu í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York um loftslagsbreytingar sem haldin var á vegum aðalritara Sþ, Ban Ki-moon. Ráðstefnuna sót...
-
Frétt
/Tímamóta samkomulag um losun ósoneyðandi efna
Fulltrúar 191 ríkis hafa náð samkomulagi um að hætta notkun ósoneyðandi efna fyrr en áður var áætlað. Samkomulag þess efnis var gert á ráðstefnu í Montreal í tilefni tuttugu ára afmælis Montreal-bókun...
-
Frétt
/Drög að dagskrá Umhverfisþings
Nú liggja fyrir drög að dagskrá Umhverfisþings. Sérstök athygli er vakin á því að Achim Steiner, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNEP, mun flytja ávarp við þingsetninguna. Hér...
-
Frétt
/Fertugsafmæli Skaftafellsþjóðgarðs
Haldið var upp á 40 ára afmæli Skaftafellsþjóðgarðs í þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli. Við það tilefni kynnti dr. Jack D. Ives nýja bók um Skaftafell, sem fjallar um 1000 ára sögu staðarins. Bókin e...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Driving Sustainability
How can we Minimize Emissions from Transport? Can Iceland be a Leading Nation in Sustainable Energy for Transport? Ladies and Gentlemen, This month, we celebrate the twentieth anniversary...
-
Frétt
/Ráðherrahópur skipaður vegna loftslagsmála
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um að settur verði á fót starfshópur ráðherra sem hafi það hlutverk að móta samningsmarkmið Íslands í væntanleg...
-
Frétt
/Mengunarvarnir og hollusta
Umhverfisráðuneytið annast málefni er varða varnir gegn mengun í lofti, láði og legi, fráveitumálum og málefnum er varða förgun, meðferð og endurnýtingu úrgangs, svo og mál er varða eiturefni og hættu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/09/14/Mengunarvarnir-og-hollusta/
-
Frétt
/Ný verkefnastjórn vegna rammaáætlunar um verndun og nýtingu náttúrusvæða
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hafa skipað verkefnastjórn sem falið hefur verið að undirbúa rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða. Verkef...
-
Frétt
/Málstofa í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunarinnar
Umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun boða til málstofu föstudaginn 14. september í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunarinnar. Málþingið fer fram á Hótel Loftleiðum og stendur frá kl. 9:00 til 1...
-
Frétt
/Fyrirkomulag veiða á rjúpu haustið 2007
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að rjúpnaveiðitímabilið í ár standi frá 1. til 30. nóvember. Mælt er með því að veiddir verði að hámarki 38.000 fuglar. Áfram mun ríkja sölubann á rjúpum og rjúpnaafurð...
-
Frétt
/Breytingar á starfsskipulagi umhverfisráðuneytisins
Gerðar hafa verið breytingar á starfsskipulagi umhverfisráðuneytisins og tóku breytingarnar gildi 1. september síðastliðinn. Meginbreytingin er sú að skrifstofum ráðuneytisins fækkar úr fjórum í þrjár...
-
Frétt
/Vistvæn hönnun til sýnis
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði um helgina sýningu Hönnunarsafns Íslands á vistvænni hönnun. Sýningin nefnist Framhaldslíf hlutanna og fer fram í sal Hönnunarsafnsins að Garðatorgi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/09/10/Vistvaen-honnun-til-synis/
-
Frétt
/Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sótti sumarfund norrænna umhverfisráðherra í Finnlandi á þriðjudag og miðvikudag. Umræður ráðherranna snerust einkum um loftslagsmál og lausnir á mengunarva...
-
Frétt
/Grænlensk nefnd kynnir sér íslensk lög um umhverfisvernd og skipulagsmál
Fulltrúar endurskoðunarnefndar grænlenska þingsins komu til fundar með starfsfólki umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar í húsakynnum umhverfisráðuneytisins í liðinni viku. Nefndin var meðal an...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra og þingmenn skoðuðu Þjórsárver
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra slóst í liðinni viku í för með umhverfisnefnd og iðnaðarnefnd Alþingis í Þjórsárver. Í ferðinni var meðal annars gengið á Sóleyjarhöfða og farið í Þúfuver þ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra tekur þátt í landgræðslu
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tók fyrir skömmu þátt í að planta trjám við Litlu kaffistofuna á vegum samtakanna Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs. Nemendur úr Vinnuskóla Reykjavíkur o...
-
Frétt
/OSPAR gefur leyfi fyrir geymslu koltvísýrings í neðansjávarjarðlögum
Stjórn OSPAR samningsins um verndun Norðaustur-Atlantshafsins ákvað nýverið á fundi í Ostend í Belgíu að leyfa dælingu og geymslu koltvísýrings í neðansjávarjarðlögum. Á fundinum voru einnig samþykkta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN