Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Leiðsögumönnum verður heimilt að sækja felld hreindýr á vélknúnum ökutækjum
Samkvæmt reglugerð um takmarkanir á umferð um náttúru Íslands sem sett var í júní 2005 hefur verið óheimilt að aka vélknúnum ökutækjum utan vega nema á snævi þakinni og frosinni jörð svo fremi að ekki...
-
Frétt
/Skipað í nefnd sem úthlutar heimildum til losunar á gróðurhúsalofttegundum
Umhverfisráðuneytið hefur skipað þriggja manna úthlutunarnefnd losunarheimilda samkvæmt lögum um losun gróðurhúsalofttegunda. Nefndinni er falið það hlutverk að úthluta losunarheimildum til atvinnurek...
-
Frétt
/Arnarnesstrýtur og hluti jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal friðlýst
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingar fyrir hluta jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal og Arnarnesstrýtur á botni Eyjafjarðar. Markmið friðlýsingarinnar að Hrauni er að vernda s...
-
Frétt
/Sérfræðinganefnd skipuð til að kanna mögulegan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðherra hefur skipað sérfræðinganefnd til að kanna möguleika á samdrætti í nettólosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Nefndin er skipuð í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í loftslagsmál...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræsti kurlvél Fjölsmiðjunnar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræsti í morgun kurlvél í húsakynnum Fjölsmiðjunnar. Umhverfisráðherra veitti 1.500.000 kr. styrk til kaupa á vélinni í nóvember á liðnu ári. Ætlunin er að auka enn þ...
-
Frétt
/Sýningarkassi með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra afhjúpaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag sýningarkassa með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu sem óheimilt er að versla með samkvæmt CITES samningnum. Sýningunni...
-
Frétt
/Surtsey - jörð úr ægi
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði sýningu Náttúrufræðistofnunar Íslands um Surtsey í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag. Gert er ráð fyrir að sýningin verði síðar flutt til Vestmannaeyja og sett u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/07/Surtsey-jord-ur-aegi/
-
Frétt
/Leitað verður að nýju húsnæði fyrir Náttúrufræðistofnun
Umhverfisráðherra hefur fengið heimild frá ríkisstjórn Íslands til að auglýsa eftir hentugu húsnæði til leigu fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands sem uppfyllir þörf stofnunarinnar fyrir almennan rekstur...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hjólar af stað fyrirtækjakeppni
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók þátt í opnunarhátíð keppninnar ,,Hjólað í vinnuna" í gær og hjólaði verkefninu af stað ásamt fleirum. Það er Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem skipuleggur k...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á ráðstefnu FENÚR um úrgangsstjórnun
Úrgangsstjórnun til ársins 2020, ábyrgð - samstarf - árangur. Ágætu ráðstefnugestir ! Ég vil þakka FENÚR - Fagráði um endurnýtingu og úrgang - fyrir það tækifæri að fá að ávarpa þessa ráðs...
-
Rit og skýrslur
Skref fyrir skref
Umhverfisráðuneytið og Landvernd hafa gefið út fræðsluritið Skref fyrir skref. Ritinu er ætlað að vera leiðarvísir að því sem hvert og eitt okkar getur gert til að skapa vistvænni heim og heilsusamleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/04/26/Skref-fyrir-skref/
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins 2007
Nemendur úr Hólabrekkuskóla, Grunnskóla Tálknafjarðar, Álftamýrarskóla, Foldaskóla og Lýsuhólsskóla voru útnefndir varðliðar umhverfisins við athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Varðliðar umhverfisins er v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/04/26/Vardlidar-umhverfisins-2007/
-
Rit og skýrslur
Skref fyrir skref
Skref fyrir skref er fræðslurit um vistvernd í verki og er gefið út í samstarfi umhverfisráðuneytisins og Landverndar. Skref fyrir skref.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/04/26/Skref-fyrir-skref/
-
Frétt
/Tillögur um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
Starfshópur sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skipaði til að fara yfir og kanna möguleikana á stækkun friðlandsins í Þjórsárverum hefur skilað tillögum sínum. Starfshópurinn leggur til að friðlan...
-
Frétt
/Bechtel hlaut Kuðunginn 2006
Verktakafyrirtækið Bechtel hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, við athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Kuðungurinn er viðurkenning á því framlagi sem viðkomandi fyrirtæki hefur ...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á Degi umhverfisins 2007
Kæru gestir, Það er gaman að sjá svo marga saman komna hér í tilefni af Degi umhverfisins. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður hreinni orku og loftslagsmálum. Loftslagsbreytingar af manna völdu...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl
Samkoma umhverfisráðuneytisins á Kjarvalsstöðum hefst klukkan 12:00 með ávarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Þá verða veittar viðurkenningar í verkefnasamkeppni grunnskólanna, Varðliðar umhverfi...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnaði gestastofu í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði í gær gestastofu fyrir þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum þar sem hægt verður að taka á móti ferðamönnum og veita upplýsingar og fræðslu um þjóðgarðinn. Gestastof...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz við opnun Gljúfrastofu
Forstjóri Umhverfistofnunar, þjóðgarðsvörður, sveitarstjórnarmenn og aðrir góðir gestir, Það er mjög ánægjulegt að vera hér í dag með ykkur og fagna þeim stóra áfanga í rekstri þjóðgarðsins í Jöku...
-
Rit og skýrslur
Tillögur um vernd og endurheimt birkiskóga
Umhverfisráðherra skipaði nefndina í júní á síðasta ári og henni var falið að móta tillögur um eftirfarandi þætti: - Að kortleggja ógnir sem steðja að íslenskum b...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN