Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar hóf störf í dag
Ellý Katrín Guðmundsdóttur hóf í dag störf sem forstjóri Umhverfisstofnunar. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra færði henni af því tilefni árnaðaróskir á morgunverðarfundi starfsmanna stofnunarinnar. ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu
Málþingsstjóri, ágætu málþingsgestir ! Þéttbýli höfuðborgarsvæðisins hefur vaxið hröðum skrefum síðustu áratugina. Íbúar í sveitarfélögunum átta sem mynda höfuðborgarsvæðið eru nú um 190 þúsund talsi...
-
Frétt
/Tilraun verður gerð til að draga Wilson Muuga af strandstað
Tekist hefur samkomulag milli íslenska ríkisins og eigenda Wilson Muuga um að gerð verði tilraun til að ná skipinu af strandstað. Umhverfisstofnun hefur unnið fram til þessa í samræmi við ákvæði laga...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra í viðtali við japanskan fréttaþátt
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra var í viðtali við Tetsuya Chikushi, fréttamann japanska fréttaþáttinn News 23, í dag. Viðtalið kemur til með að verða sýnt í stuttum innslögum um Ísland sem sýndir v...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Íslands, Írlands, Noregs og Austurríkis hvetja til lokunar Sellafield
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í gær fund umhverfisráðherra fjögurra ríkja í Dublin á Írlandi, þar sem rætt var um kjarnorku og fyrirhugaða enduropnun THORP-endurvinnsluversins í Sellafield á ...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi til starfa
Laus er til umsóknar staða sérfræðings á skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála. Meðal verkefna skrifstofunnar eru starf á sviði loftslagsmála og umhverfisverndar í hafinu auk söfnunar og frams...
-
Frétt
/Auglýst eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn 2006
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2007
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir áheyrendur Það er mér mikil ánægja að fá að vera hér með ykkur í dag og ávarpa ykkur í upphafi þessarar árlegu ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Íslandi. Fyrir rúmu ári ...
-
Rit og skýrslur
Loftslagsstefna til 2050
Stefnumörkun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var gefin út snemma árs 2007. Í henni er m.a. sett fram langtímasýn um að minnka nettólosun gróðurhúsalofttegunda um 50-75% fram til ársins 2050, miðað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/03/20/Loftslagsstefna-til-2050/
-
Frétt
/Ný lög og breytingar á eldri lögum við þinglok
Á nýafstöðnu Alþingi voru fimm lagafrumvörp samþykkt sem umhverfisráðherra lagði fram eða tengdust starfsemi umhverfisráðuneytisins á annan hátt. Um er að ræða breytingar á lögum um náttúruvernd, brey...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af Umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Frétt
/Áhyggjur vegna enduropnunar gallaðrar stöðvar í Sellafield
Bresk stjórnvöld hafa sent frá sér skýrslu um atvikið sem átti sér stað þegar 83.000 lítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í svonefndum THORP hluta kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sell...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á ferð um hálendið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór í hálendisferð með félagsmönnum í Ferðaklúbbnum 4x4 um liðna helgi. Lagt var af stað frá félagsheimili félagsins í Mörkinni klukkan níu á laugardagsmorgun. Ekið ...
-
Frétt
/Undirbúningur hafinn að Surtseyjarsýningu og gestastofu í Vestmannaeyjum
Í tilefni af tilnefningu Surtseyjar á Heimsminjaskrá UNESCO hefur verið ákveðið að efna til sérstakrar Surtseyjarsýningar í Þjóðmenningarhúsi og að opnuð verði gestastofu í Vestmannaeyjum þar sem gest...
-
Frétt
/Fræðslufundaröð Sesseljuhúss og Landverndar
Sesseljuhús og Landvernd hafa sett saman fræðslufundaröð um umhverfismál. Boðið verður upp á sex fundi og munu tveir sérfræðingar flytja erindi á hverjum fundi og kynna þar sitt hvort sjónarhornið á u...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnar nýtt húsnæði Brunamálaskólans á Miðnesheiði
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók í dag formlega í notkun nýtt húsnæði Brunamálaskólans á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Í húsnæðinu er góð aðstaða til bóklegrar og verklegrar kennslu fyrir n...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á ráðstefnu VFÍ og TFÍ
Ágætu ráðstefnugestir ! Yfirskrift þessarar ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands er nýting fallvatna og jarðhita í sátt við umhverfi sitt. Umræða um þessi mál er á fley...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Evrópuþingsins
Address by Jónína Bjartmars Minister for the Environment Parliamentary Conference on the Northern Dimension Ladies and gentlemen – distinguished guests, Let me start by expressing my thanks to...
-
Frétt
/Er hægt að leysa loftslagsvandann?
Á öðru Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands, föstudaginn 2.mars 2007, verða loftslagsbreytingar til umræðu undir fundarheitinu Er hægt að leysa loftslagsva...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra Evrópusambandsins ánægður með árangur Íslands í loftslagsmálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra átti í dag fund með Stavros Dimas ráðherra umhverfismála í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um loftslagsbreytingar og þá samninga se...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN