Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhentu ráðherra ritið Íslenskir hellar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fékk í morgun afhent fyrsta eintak af ritinu Íslenskir hellar. Það voru þeir Björn Hróarsson, höfundur bókarinnar, og Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri rita almenns ...
-
Frétt
/Breytingar á reglugerð um flugeldasýningar og brennur
Umhverfisráðherra hefur samþykkt breytingar á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Breytingarnar fela í sér að nú þarf ekki lengur að sækja u...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp vegna Þjórsárvera
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skipaði í dag starfshóp til að fara yfir og kanna möguleika á stækkun friðlands í Þjórsárverum og endurskoðun á núverandi mörkum friðlandsins og friðlýsingarskilmálu...
-
Frétt
/Nefnd um Árósarsamninginn hefur skilað áliti sínu
Nefnd sem umhverfisráðherra skipaði til að fara yfir ákvæði Árósarsamningsins um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum hefur af...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi Samtaka iðnaðarins, Er sátt í sjónmáli?
Ágætu gestir Yfirskrift þessa fundar Samtaka iðnaðarins er Sátt í sjónmáli ? Þá er verið að höfða til sáttar á milli auðlindanýtingar og verndunar. Byrjum á auðlindanýtingunni. Hvað er átt við með ...
-
Frétt
/Ræða Jónínu Bjartmarz á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði í ræðu á ráðherrafundi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi í Kenía í dag að yfirstandandi loftslagbreytingar væru eitt stærsta verkefni sem mannkyn...
-
Frétt
/Efnistaka af hafsbotni í mat á umhverfisáhrifum samkvæmt úrskurði
Umhverfisráðherra hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar, frá 20. mars 2006, um að efnistaka af hafsbotni í Kollafirði í Faxaflóa, árin 2006-2016, skuli sæta mati á umhverfisáhrifum. Fyrirhuguð f...
-
Frétt
/Aðgerðir Íslands til að draga úr loftslagsbreytingum
Nú stendur yfir í Nairobi í Kenía tólfti fundur aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn er jafnframt annar aðildarríkjafundur Kýótó-bókunarinnar. Á fundunum eru saman komnir fullt...
-
Frétt
/Ræða ráðherra á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í beinni vefútsendingu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er nú stödd í Nairobi í Kenía þar sem ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í dag. Hún flytur ræðu fyrir hönd Íslands um klukkan átta í fyrramáli...
-
Frétt
/Kynning á fyrirhuguðum snjóflóðavörnum í Bolungavík
Fulltrúar umhverfisráðuneytisins ásamt fulltrúa frá Framkvæmdasýslu ríkisins og starfsmönnum Línuhönnunar og Landmótunar kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir á opnum fundi í Bolungavík ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lagði áherslu á aðgerðir gegn loftslagsbreytingum
Ráðherrar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum sem eru ábyrgir fyrir landbúnaði, fiskveiðum, matvælum og skógrækt komu saman til fundar í Jevnaker í Noregi í síðustu viku. Jónína Bjartmarz umhverfi...
-
Frétt
/Náttúrufræðistofnun hefur óskað eftir opinberri rannsókn
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur að höfðu samráði við umhverfisráðuneytið óskað eftir opinberri rannsókn á hvarfi á náttúrurannsóknargögnum og náttúrugripum í eigu íslenska ríkisins sem varðveittir v...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi náttúruverndarnefnda sveitarfélaganna 2006
Ágætu sveitarstjórnarmenn og aðrir gestir Ég vil byrja á því að þakka kærlega það boð að fá að vera með ykkur og ávarpa árlegan fund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun tillögu Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að stjórnarfrumvarpi um Vatnajökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn verður sá stærsti í Evrópu og mun hafa mikla sérstö...
-
Frétt
/Eftirlit með rjúpnaveiði úr lofti
Landhelgisgæslan hefur tekið að sér að aðstoða embætti ríkislögreglustjóra og sýslumannsembætti víðs vegar um landið við eftirlit með rjúpnaveiðum í þeim tilgangi að stuðla að markvissri framkvæmd lag...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna SÞ hafin í Nairobi
Tólfti fundur aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í Nairobi í Kenía í gær og stendur í tvær vikur. Fundurinn er jafnframt annar aðildarríkjafundur Kýótó-bókunarinnar. Á fundunum ve...
-
Frétt
/Árangursríkt þing um Montrealbókunina
Átjánda þingi aðila Montrealbókunarinnar um efni sem valda rýrnun ósonlagsins lauk í Nýju Delí á Indlandi á föstudag. Þingið var árangursríkt og samkomulag náðist um flest þau mál sem fjallað var um. ...
-
Frétt
/Hólanemar heimsækja umhverfisráðuneytið
Nemendur í umhverfisfræðum ferðamála við ferðamáladeild Hólaskóla heimsóttu umhverfisráðuneytið í dag og kynntu sér starfsemi þess. Nemendurnir heimsóttu einnig Landvernd í för sinni, Farfuglaheimilið...
-
Frétt
/Ráðgjafarnefnd um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs skilar niðurstöðu
Ráðgjafarnefnd umhverfisráðuneytisins um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs afhenti Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra skýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er fjallað um möguleg mörk þjóðgarðsins, verndarsti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur til samnorrænt loftslagslíkan
Á fundi norrænu umhverfisráðherranna á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn í gær 1. nóvember, voru loftslagmál mjög til umræðu. Á fundinum kynnti Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hugmynd þess efn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN