Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hólanemar heimsækja umhverfisráðuneytið
Nemendur í umhverfisfræðum ferðamála við ferðamáladeild Hólaskóla heimsóttu umhverfisráðuneytið í dag og kynntu sér starfsemi þess. Nemendurnir heimsóttu einnig Landvernd í för sinni, Farfuglaheimilið...
-
Frétt
/Ráðgjafarnefnd um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs skilar niðurstöðu
Ráðgjafarnefnd umhverfisráðuneytisins um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs afhenti Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra skýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er fjallað um möguleg mörk þjóðgarðsins, verndarsti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur til samnorrænt loftslagslíkan
Á fundi norrænu umhverfisráðherranna á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn í gær 1. nóvember, voru loftslagmál mjög til umræðu. Á fundinum kynnti Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hugmynd þess efn...
-
Frétt
/Halldór Ásgrímsson kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Ráðherranefndin er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og fara for...
-
Frétt
/Málþing um samþættingu áætlana á norðurslóðum sett í dag
Nú fer fram hér á landi málþing um fjölþjóðlega norðurslóðaverkefnið Samþætting áætlana á norðurslóðum. Verkefnið lýtur að samþættingu áætlana fyrir stór svæði og að skapa alþjóðlegum samþykktum og sa...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz á ráðstefnu LÍSU samtakanna, Landupplýsingar 2006
Ágætu fundarmenn Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu haustþingi LÍSU samtakanna. Nú á vorþingi voru samþykkt ný lög um Landmælingar Íslands sem taka gildi í ársbyrjun 2007. Ei...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra kynnir sjónarmið Íslands í hvalveiðimálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í morgun undirbúningsfund Norðurlandaráðherra fyrir umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins sem haldinn er í Luxembourg í dag. Meðal atriða á dagskrá ráðherrafun...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir Metan og Endurvinnsluna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í dag fyrirtækin Metan og Endurvinnsluna. Í húsnæði Metan á Álfsnesi var ráðherra kynnt hvernig fyrirtækið safnar hauggasi sem myndast við rotnun lífrænna ...
-
Frétt
/Fundi lokið um varnir gegn mengun sjávar frá landi
Í dag lýkur fundi ríkja um alþjóðlega framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi sem fram fór í Peking dagana 16.- 20. október á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar 104...
-
Frétt
/Fundur um varnir gegn mengun sjávar
Nú stendur yfir í Peking í Kína annar fundur aðildarríkja alþjóðlegrar framkvæmdaáætlunar um varnir gegn mengun sjávar frá landi (GPA) sem einnig nefnist Washington-áætlunin. Áætlunin var samþykkt ári...
-
Frétt
/Endurvinnslustöðin í Sellafield sektuð
British Nuclear Group var á mánudag dæmt til að greiða 500.000 sterlingspund, eða sem samsvarar 63 milljónum íslenskra króna, í sekt vegna leka 83.000 rúmlítra af geislavirkum vökva úr skemmdu röri í ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir BIOICE
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti BIOICE í Sandgerði í vikunni. BIOICE er rannsóknarverkefni á vegum umhverfisráðuneytisins en undir stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands. Markmið þess ...
-
Frétt
/Samráðsfundur umhverfisráðherra og umhverfisverndarsamtaka
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræddi við fulltrúa frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála á samráðsfundi umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka á föstudaginn var. Á fundinum kynnti ...
-
Frétt
/Frekari athugun gerð á starfsemi Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur falið Sigurði H. Helgasyni stjórnsýslufræðingi að gera frekari athugun á starfsemi, stjórn og rekstri Umhverfisstofnunar í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar. Í þ...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á sýningu Lagnafélags Íslands
Ágætu afmælisgestir. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur hér í dag í tilefni 20 ára afmælis Lagnafélags Íslands um leið og ég óska félaginu til hamingju með afmæ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Íslenska járnblendifélagið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í gær Íslenska járnblendifélagið á Grundartanga ásamt starfsfólki úr umhverfisráðuneytinu og fulltrúa frá Umhverfisstofnun. Ingimundur Birnir, framkvæmdast...
-
Frétt
/Ræða Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi
Frú forseti. Góðir landsmenn. Fyrir tveimur árum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um náttúruvernd sem nær til ársins 2008. Með náttúruverndaráætlun er lagður grundvöllur að markvissri verndun n...
-
Frétt
/Áskoranir í umhverfismálum þróunarríkja
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, flutti erindi á ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun sem fram fór í liðinni viku. Utanríkisráðuneytið, iðnaðar- og...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á þingi Neytendasamtakanna 2006
Góðir áheyrendur, Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu þingi Neytendasamtakanna. Neytendasamtökin hafa verið öflug í baráttu sinni fyrir fjölmörgum málum. Efnavörur, erfðabreyt...
-
Frétt
/Ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum
Umhverfisráðuneytinu hefur að undanförnu borist fjölmargar ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum á veiðisvæðum 8 og 9 á Mýrum og í Hornafirði í Austur-Skaftafellssýslu. Fullyrt er að þessar ólög...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN