Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á samgönguviku Reykjavíkur 2006
Ég vil byrja á því að þakka Reykjavíkurborg fyrir framlag hennar til Evrópsku samgönguvikunnar og óska öllum þeim sem koma að skipulagningu hennar til hamingju með vel unnið verk. Mikilvægi vikunnar e...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um Ríóráðstefnuna á tölvutækt form
Skýrsla íslensku sendinefndarinnar á Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun sem fram fór í Ríó de Janeiró árið 1992 hefur verið sett á tölvutækt form. Héðan í frá verður hægt að nálgas...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið og HR undirrita samstarfssamning
Umhverfisráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík gerðu nýlega með sér starfsnámssamning og munu nemendur lagadeildar skólans í kjölfarið stunda starfsnám í ráðuneytinu. Sigríður Auður Arnardóttir, skrifst...
-
Frétt
/Currents, Climate and Ecosystems in the North Atlantic: A Current Threat?
Opening address by Minister for the Environment, Jónína Bjartmarz Kæru ráðstefnugestir, velkomnir, Ladies and Gentlemen, Welcome to this symposium and welcome to ...
-
Frétt
/Að laga sig að loftslagsbreytingum
Allar vísbendingar hníga í þá átt að loftslagsbreytingar af mannavöldum eigi sér nú stað og muni líklega aukast á komandi áratugum. Hlýnun lofthjúpsins mun hafa misalvarlegar afleiðingar fyrir íbúa ja...
-
Frétt
/Takmarka verður útgáfu rannsóknarleyfa
Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu setti ráðstefnu Landverndar um Reykjanesskagann í gær. Í máli Ingimars kom fram að vegna aukinnar orkuþarfar í tengslum við stóriðju sé nú m...
-
Frétt
/Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi
Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi verður haldin á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 11.-12. september. Á henni munu um 20 vísindamenn frá Íslandi og sex öðr...
-
Frétt
/Magn varnarefna í matvælum minnkar milli ára
Tvö prósent sýna úr ávöxtum, grænmeti og kornvöru á íslenskum matvörumarkaði innihéldu leyfar varnarefna yfir leyfilegu hámarki á liðnu ári samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar. Í samskonar rannsókn á...
-
Frétt
/Bæklingur um einkenni blesgæsar
Umhverfisstofnun hefur sent bækling með tölvupósti til allra veiðimanna sem eru handhafar veiðikorts í tilefni friðunar blesgæsar. Í bæklingnum er vakin athygli á helstu einkennum blesgæsar en afar mi...
-
Frétt
/Norrænn þrýstingur á alþjóðlegar aðgerðir gegn kvikasilfursmengun
Umhverfisráðherrar Norðurlanda ákváðu á fundi sínum á Svalbarða 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir g...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum
Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum Fundurinn í Turku var haldinn að frumkvæði Finna 14.-16. júlí í tilefni þess að Finnar hafa tekið við formennsku í Evrópusambandinu og v...
-
Frétt
/Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns
Umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns byggða á lögum nr 85/2005 um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess. Með lögunum er stuðlað...
-
Frétt
/Tillögur um nýja skipan skipulags- og byggingarmála.
Nefndir sem umhverfisráðherra skipaði til að endurskoða gildandi skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 hafa unnið drög að frumvörpum um skipulags- og byggingarmálefni. Hér er um að ræða frumvarp til ...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, hefur verði ráðinn aðstoðarmaður Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra og mun hann hefja störf í ráðuneytinu í dag fimmtudaginn 22. júní. Einar er 41árs með MS pró...
-
Frétt
/Opnun Mývatnsstofu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði í gær Mývatnsstofu, nýja upplýsingamiðstöð og gestastofu í Mývatnssveit. Mývatnsstofa er samvinnuverkefni Skútustaðahrepps og Umhverfisstofnunar. Í gestasto...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/19/Opnun-Myvatnsstofu/
-
Frétt
/Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Nýr umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz, tók við embætti í gær fimmtudaginn 15. júní af Sigríði Önnu Þórðardóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 15. september 2004.
-
Frétt
/Umhverfisráðherra friðar blesgæs og kúluskít
Kúluskítur eins og á Mývatni finnst aðeins á einum öðrum stað í heiminum Blesgæs friðuð og kynningarátak fyrirhugað Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að friða blesgæs og f...
-
Rit og skýrslur
Fjórða skýrsla Íslands til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst um 8% frá 1990 til ársins 2003. Losun á íbúa minnkaði um 5% á þessu tímabili og miðað við þjóðarframleiðslu um 20%. Búist er við að losun aukist umtalsvert ...
-
Frétt
/Hreint og klárt er komið út
Hreint og klárt, vefrit umhverfisráðuneytisins, kom út í dag. Meðal efnis er frásögn af nýju leiðbeinandi vegakorti fyrir ökumenn á miðhálendinu sem er liður í átaki umhverfisráðuneytisins gegn utanve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/09/Hreint-og-klart-er-komid-ut/
-
Frétt
/Verðlaunahafar í spurningaleik um endurvinnslu
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. var efnt til spurningaleiks um endurvinnslu á vefsíðum umhverfisráðuneytisins og Úrvinnslusjóðs. Dregið hefur verið úr réttum svörum og voru vegleg bókaver...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN