Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhending Grænfánans og friðlýsing Einkunna
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grunnskólanum í Borgarnesi Grænfánann við hátíðlega athöfn á lóð skólans í morgun. Við sama tækifæri var undirrituð auglýsing um friðlýsingu Einkun...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfesti aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra staðfesti og undirritaði nýtt aðalskipulag Seltjarnarness þann 16. maí sl. Þar með er lokið umfangsmiklu skipulagsferli sem hófst með fjölmennu og vel hep...
-
Frétt
/Aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit til ársins 2016 staðfest
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra staðfesti í gær nýtt aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit, frá 2004 til ársins 2016. Leiðarljós sveitarstjórnar við mótun aðalskipulagsins var að v...
-
Frétt
/Alcoa veitir 20 milljóna króna styrk uppbyggingar í þjóðgörðum
Aðstoðarframkvæmdastjóri Alcoa Bernt Reitan afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra veglegan styrk til uppbyggingar í þjóðgörðum og til stuðnings við áform um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á aðkomu alþjóðlegra fjármálastofnana að nýtingu jarðhita á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York í gær. Í ræðu sinni sagði ...
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra situr fund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York 10. - 12 maí.
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að leysa orkuþörf þróunarríkjanna á sama tíma og reynt yrði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í ræðu sem hún flutti í ...
-
Frétt
/Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Vegagerðarinnar vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal. R...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 11. maí 2006
CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Making a Difference: Interactive Discussion with UN Organizations It is our experience that ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 10. maí 2006
CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Mr. Chairman, For the majority of people on this planet, the question of development is of p...
-
Frétt
/Málþing um svifryksmengun
Nefnd umhverfisráðuneytisins um svifryksmengun hélt málþing í Norræna Húsinu, mánudaginn 24. apríl, kl. 13:15-16:45. Hér er hægt að nálgast efni fyrirlestranna í powerpoint og ávarp ráðherra. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/05/09/Malthing-um-svifryksmengun/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs
Góðir gestir, Mér er það ánægja að segja hér nokkur orð í byrjun þessarar ráðstefnu, sem Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs stendur fyrir. Maður og náttúra eru ekki andstæður, heldur er maðurinn h...
-
Frétt
/Hreint og klárt
Nýtt vefrit umhverfisráðuneytisins, Hreint & klárt, hóf göngu sína á Degi umhverfisins 25. apríl. Fyrirhugað er að Hreint & klárt komi út um það bil einu sinni í mánuði eða eftir því sem þurfa þykir. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/26/Hreint-og-klart/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Degi umhverfisins 25. apríl 2006
Ágætu fundarmenn, Það er gaman að sjá svo marga saman komna hér í dag í tilefni af Degi umhverfisins. Til hamingju með daginn! Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður endurnýtingu og úrvinnslumálum ...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins er í dag 25. apríl
Dagur umhverfisins er að þessu sinni tileinkaður endurnýtingu og af því tilefni er efnt til spurningaleiks með veglegum bókaverðlaunum um endurnýtingu og úrvinnslumáler ætlaður almenningi og e...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um svifryk í Reykjavík
Ágætu áheyrendur Ísland er þekkt fyrir hreint og heilnæmt andrúmsloft og ýmislegt bendir til að andrúmsloftið á Íslandi hafi almennt farið batnandi á síðustu árum, eins og meðal annars má lesa um í r...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við opnun sýningarinnar Sumar 2006
Ágætu gestir og sýnendur, Gleðilegt sumar og bestu þakkir fyrir veturinn. Víðast hvar fraus vetur og sumar saman og þjóðtrúin segir að það viti á gott. Það er ánægjulegt að vera hér með ykkur við op...
-
Frétt
/Málþing um svifryk í Reykjavík
Nefnd umhverfisráðuneytisins um svifryksmengun boðar til málþings í Norræna Húsinu, mánudaginn 24. apríl, kl. 13:15-16:45. Dagskrá: Setning: Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra. Starfsem...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á 50 ára afmæli Landmælinga Íslands 19. apríl 2006
Forstjóri Landmælinga, starfsmenn og aðrir gestir Hvar er Ísland, hvernig er það í laginu? Hvar er Hellissandur, Hekla, Hólar, Hofsjökull? Hvernig skiptist gróðurlendið eftir landshlutum? Hver er h...
-
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra skoðaði afleiðingar sinubrunans á Mýrum í dag
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra fór vestur á Mýrar í dag og skoðaði afleiðingar sinubrunans mikla ásamt forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, sérfræðingum stofnunarinnar og fulltrúum h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN