Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur um rjúpnarannóknir
Tomas Willebrand frá háskólanum í Umeå, einn helsti vísindamaður Svía á sviði rjúpnarannsókna, gerir grein fyrir niðurstöðum athugunar sinnar á rannsóknagögnum og rannsóknum á íslenska rjúpnastofninum...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd í tengslum við opinbera heimsókn til Slóvakíu
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra er í fararbroddi íslenskrar viðskiptasendinefndar sem stödd er í Slóvakíu. Skipulagning og allur undirbúningur ferðarinnar var í höndum Útflutningsráðs. Al...
-
Frétt
/Ársfundur Umhverfisstofnunar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 8. apríl 2005 á Grand Hóteli. Ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér á ársfundi Umhverfisstofnunar. Nú eru aðeins rúm tvö á...
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna
Norðurlöndin leiðandi á sviði umhverfisvænnar orkutækni Norðurlöndin eru leiðandi á heimsvísu á ýmsum sviðum umhverfisvænnar tækni, ekki síst á sviði endurnýjanlegrar orku. Ríkin ætla að leggja áhers...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um rafskautaverksmiðju
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá síðastliðnu hausti um að fallast á byggingu rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði. Tildrög málsins eru þau að í byrjun september ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla minkanefndar
Skýrsla nefndar sem umhverfisráðherra skipaði til þess að kanna mögulegar leiðir til þess að útrýma mink í íslenskri náttúru.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/03/29/Skyrsla-minkanefndar/
-
Frétt
/Stuðningsyfirlýsing við Vistvernd í verki
Stuðningsyfirlýsing bakhjarla Vistverndar í verki 2005 var undirrituð nýlega í umhverfisráðuneytinu. Vistvernd í verki snýst um að breyta á einfaldan hátt ýmsum venjum í daglegu lífi til þess að ...
-
Frétt
/Umhverfismennt á hverju strái
Umhverfisfræðsluráð boðar til málþings um umhverfismennt í námskrá grunnskólans, fimmtudaginn 10. mars kl. 13:00 - 16:30, í Norræna húsinu. Málþingið er haldið í tilefni af endurskoðun námskrár og e...
-
Frétt
/Kuðungurinn 2004
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/03/04/Kudungurinn-2004/
-
Frétt
/Erfðabreytt matvæli- áhrif og áhætta ræktunar og neyslu
Ávarp umhverfisráðherra Erfðabreytt matvæli- áhrif og áhætta ræktunar og neyslu Málþing á Grand Hóteli 1. mars 2005 Góðir gestir. Á síðustu áratugum hafa erfðavísindi tekið stórstígum framförum ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fundar með friðarverðlaunahafa Nóbels dr. Wangari Maathai
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín a...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, situr fund í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem haldinn er í Nairobi í Kenýa dagana 21.-23. febrúar. Fundinn sækja um það bil...
-
Frétt
/Kynning á drögum að frumvarpi til laga
Umhverfisráðuneytið hefur unnið frumvarp til laga um upplýsingarétt um umhverfismál sem ætlað er að innleiða tilskipun 2003/4/EB um almennan aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Markmið frumvarpsins...
-
Frétt
/Kýótó - bókunin tekur gildi
Kýótó-bókunin - Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Í dag, 16. febrúar 2005, tekur Kýótó-bókunin við Loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna gildi. Þetta er merkisdagur í alþjóðlegri s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/16/Kyoto-bokunin-tekur-gildi/
-
Frétt
/Heimsókn til Marorku
Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra og nokkrum samstarfsmönnum úr ráðuneytinu var boðið í heimsókn til Marorku í síðustu viku til að kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Það voru þeir Þórður Mag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/14/Heimsokn-til-Marorku/
-
-
Frétt
/Skjálftavefsjá opnuð á vef Veðurstofunnar
Ávarp umhverfisráðherra vegna opnunar Bráðaviðvörunarkerfis Veðurstofu Íslands Góðir gestir, Ísland er land, sem er enn í mótun. Á fáum stöðum á jörðinni gefst jafn gott tækifæri til þess að fylgja...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi Skipulagsstofnunar um samráð við skipulag og mat á umhverfisáhrifum 29. janúar 2005
Á málþingi þessu verður fjallað um samráð við skipulag og mat á umhverfisáhrifum. Sveitarfélögin bera meginábyrgð á framkvæmd skipulagsgerðar eftir gildistöku gildandi skipulags- og byggingarlaga. Í s...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á norrænni matvælaeftirlitsráðstefnu í Reykjavík
Miljøminister Sigríður Anna Þórðardóttirs åbningstale, på Den tredje nordiske tilsynskonferense på hotel Loftleiðir Reykjavík, den 28. - 29. januar 2005 Det er mig en stor fornøjelse at tale til jer ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur fram rjúpnafrumvarp
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og er þa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN