Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli
Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli. Umhverfisráðuneytið hefur nú til meðferðar kæru eigenda jarðarinnar Kjarrs í Ölfusi og Fossvéla ehf. vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 10. september 20...
-
Frétt
/Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands, 13. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfísráðherra Fundarstjóri, ágætu fundarmenn. Æðurin hefur skipað veglegan sess í íslenskri atvinnusögu frá örófi alda og auk þess verið landsmönnum sannur g...
-
Frétt
/Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 12. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra. Það er ánægjulegt að ávarpa ársfund Náttúrufræðistofnunar Íslands í tilefni ársfundar hennar og vil ég hér með leyfa mér að þakka móttökurnar þe...
-
Frétt
/ACIA International Scientific Symposium on Climate Change in the Arctic
Opening address Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Ladies and Gentlemen, I would like to warmly welcome you all to Iceland, to this International Scientific Sympos...
-
Frétt
/Fundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða 4. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu fundarmenn. Ég vil þakka fyrir að fá tækifæri til að hitta ykkur hér í dag en ég tel afar mikilvægt að ráðuneytið haldi góðu sambandi við sam...
-
Frétt
/Stærsti þjóðgarður Evrópu verður að veruleika
Umhverfisráðherra hefur með undirritun sinni í dag, 28. október 2004, staðfest nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem stofnaður var árið 1967. Reglugerðin felur í sér þreföldun á flatarmál...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið flytur
Umhverfisráðuneytið er að flytja úr Vonarstræti 4 og opnar aftur að Skuggasundi 1, þriðjudaginn 2. nóvember nk. Skrifstofur ráðuneytisins verða lokaðar vegna flutninganna föstudaginn 29. október og má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/27/Umhverfisraduneytid-flytur/
-
Frétt
/Vígsla snjóflóðavarnargarða á Ísafirði 20. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra Ágætu Ísfirðingar og aðrir gestir. Það er mér mikil ánægja að vera með ykkur hér í dag á hátíðarstund þegar við fögnum verklokum í þess...
-
Frétt
/Vígsla Snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði 20. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Góðir Ísfirðingar og aðrir gestir. Það er mér mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin hingað í dag til að fagna með okkur stofnun Snjóflóðaseturs ...
-
Frétt
/Fundur Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna á Grand Hóteli 19. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágætu fundarmenn. Það er mér mikil ánægja að fá tækifæri til þess að hitta hér flesta af starfandi heilbrigðisfulltrúum landsins en á undanförnum vikum hef ég heims...
-
Frétt
/Matvæladagur MNÍ á Hótel Nordica Reykjavík þann 15. október 2004.
Setningarávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, Ágætu gestir. Mér er það mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag á árlegum matvæladegi félagsins. Það er til mikillar fyrirmyndar hvernig...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um örugg og heilnæm matvæli á Hótel Nordica 15. október 2004
Address by Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment Dear conference participants The highlight of the Icelandic Presidency in the Nordic Council on Food Safety is without doubt th...
-
Frétt
/Landsráðstefna Staðardagskrár 21 Hótel Glym, 9. okt. 2004
Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágæta Staðardagskrárfólk og aðrir gestir, Þetta er fyrsta landsráðstefnan um Staðardagskrá 21 sem ég hef tækifæri til að ávarpa sem umhverfisrá...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundum um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs
Ákvörðun um stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Skaftafelli þann 12. september sl. Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir og samstarfsfólk í ráðuneytinu boða ...
-
Frétt
/Stjórn rjúpnaveiða styrkt
Á blaðamannafundi í dag skýrði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra frá því að hún hefur ákveðið að leggja fram á Alþingi í haust frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994 um vernd, f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/05/Stjorn-rjupnaveida-styrkt/
-
Frétt
/Umræður á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra 4. október 2004
Ávarp umhverfisráðherra Herra forseti, góðir Íslendingar. Landið, sagan og tungan sameina okkur Íslendinga. Við erum stolt þjóð, meðvituð um að fara vel með þessar gersemar og skila þeim til komandi...
-
Frétt
/Ráðstefna LÍSU samtakanna 30. september
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra Kæru ráðstefnugestir, Í stássstofunni hjá ömmu minni á Siglufirði hékk stórt kort af Íslandi, með trékefli að ofan og neðan. Kort þetta var sjálf...
-
Frétt
/Forstöðumaður rannsóknastöðvarinnar við Mývatn skipaður.
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, skipaði í gær dr. Árna Einarsson líffræðing til þess að gegna stöðu forstöðumanns Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn frá 1. október til fimm ára en ...
-
Frétt
/Öruggar götur fyrir börn
Bíllaus dagur 22. september og samgönguvikan 16 - 22. september Vikuna 16. til 22. september n.k. tileinkar Evrópusambandið umferðinni eins og undafarin ár og er af því tilefni efnt til sérstakrar sa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/15/Oruggar-gotur-fyrir-born/
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður í umhverfisráðuneytinu
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, hefur ráðið Harald Johannessen, hagfræðing, sem aðstoðarmann. Haraldur er 35 ára gamall og hefur undanfarin ár starfað sem blaðamaður á viðskiptaritstjór...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN