Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður í umhverfisráðuneytinu
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, hefur ráðið Harald Johannessen, hagfræðing, sem aðstoðarmann. Haraldur er 35 ára gamall og hefur undanfarin ár starfað sem blaðamaður á viðskiptaritstjór...
-
Frétt
/Nýr ráðherra í umhverfisráðuneytinu
Nýr umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir tók við lyklavöldum í umhverfisráðuneytinu í dag. Hún mun næstu daga heimsækja stofnanir og starfsstöðvar ráðuneytisins. Heimsóknir umhverfisráðherra í...
-
Frétt
/Verkefnaskrá umhverfisráðuneytisins í umhverfisráðherratíð Sivjar Friðleifsdóttur
Á morgun, miðvikudaginn 15. september, verða ráðherraskipti í umhverfisráðuneytinu en þá lætur Siv Friðleifsdóttir af störfum eftir rúmlega 5 ára störf sem ráðherra umhverfismála. Tekin hefur verið sa...
-
Rit og skýrslur
Akureyrarályktun matvælaráðherra Norðurlandanna
Í ágúst sl. var haldinn matvælaráðherrafundur Norðurlandanna á Akureyri. Á fundinum voru ný norræn tilmæli í manneldismálum og ákveðið að leggja sérstaka áherslu á að hrinda af stað norrænu samstarfi ...
-
Frétt
/Stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli
Á fundi í Skaftafellsstofu í þjóðgarðinum í Skaftafelli í dag, 12. september, kynnti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra áætlun um stækkun þjóðgarðsins. Stækkunin tekur til syðri hluta Vatnajökuls ...
-
Frétt
/Opinn fundur um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs
Ríkisstjórn Íslands samþykkti nýlega tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um að fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Þjóðgarðurinn mun auk...
-
Frétt
/Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði á næstu vikum og verður það til húsa í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði. Setrið er stofnað að frumkvæði umhverfisráðuneytisins og í samv...
-
Frétt
/Skipun starfshóps um akstur í óbyggðum
Umhverfisráðuneytið hefur, í samráði við samgönguráðuneytið, skipað starfshóp sem á að gera tillögur um hvaða vegir og slóðar í óbyggðum skuli teljast til vega með hliðsjón af afdráttarlausu ákvæði um...
-
Frétt
/Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra
Norrænir umhverfisráðherrar halda árlegan sumarfund sinn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra þann 26. ágúst á Hótel Nordica í Reykjavík. Á fundinum verða rædd málefni Sellafield ...
-
Frétt
/Nýr upplýsingavefur um umhverfismál
Umhverfisstofnun Evrópu hefur opnað vef með upplýsingum um umhverfismál á íslensku. Vefur Umhverfisstofnunar Evrópu er nú til á öllum tungumálum aðildarlanda stofnunarinnar. Ísland er aðili að stofnun...
-
Frétt
/Úrskurður vegna lagningar Djúpvegar
Þann 1. júlí 2004 sl. var kveðinn upp í umhverfisráðuneytinu úrskurður vegna stjórnsýslukæru vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar frá 12. desember 2003 um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhl...
-
Frétt
/Gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opnuð
Sunnudaginn 4. júlí sl. opnaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls að Hellnum að viðstöddu fjölmenni. Gestastofan er í nýuppgerðu fjárhúsi en þar verður einnig...
-
Frétt
/Ársfundi OSPAR samningsins lauk í dag
Í dag lauk ársfundi Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn var í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar á milli ára
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið...
-
Frétt
/Ráðuneytið staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur úrskurðað í kæru eigenda húseignarinnar að Einibergi 19 í Hafnarfirði vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að svonefnd bráðabirgðalausn vegna lagningar Reykjanesbrautar í...
-
Frétt
/Ráðuneytið staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur úrskurðað í kæru eigenda húseignarinnar að Einibergi 19 í Hafnarfirði vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að svonefnd bráðabirgðalausn vegna lagningar Reykjanesbrautar í H...
-
Frétt
/Úrskurður vegna hreindýraarðs í Seyðisfirði
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu í kæru eiganda jarðarinnar Skálanes í Seyðisfirði vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði. Ráðuneytið hafnar kröfu langeiganda um hækkun...
-
Frétt
/Nýsamþykkt lög á sviði umhverfisráðuneytisins
Á 130. löggjafarþingi Alþingis sem er nýlokið voru sex frumvörp sem umhverfisráðherra lagði fram samþykkt sem lög. Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004. Hér er um nýja heildarlögg...
-
Frétt
/Ársfundur OSPAR-samningsins var settur í dag
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði í dag ársfund Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn er í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Um 90...
-
Frétt
/Reykjavíkurborg fær Staðardagskrárverðlaunin 2004
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra Staðardagskrárverðlaunin 2004 í Café Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 25. júní sl. Viðurkenningin var veitt í fyrs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN