Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Akureyrarályktun matvælaráðherra Norðurlandanna
Í ágúst sl. var haldinn matvælaráðherrafundur Norðurlandanna á Akureyri. Á fundinum voru ný norræn tilmæli í manneldismálum og ákveðið að leggja sérstaka áherslu á að hrinda af stað norrænu samstarfi ...
-
Frétt
/Verkefnaskrá umhverfisráðuneytisins í umhverfisráðherratíð Sivjar Friðleifsdóttur
Á morgun, miðvikudaginn 15. september, verða ráðherraskipti í umhverfisráðuneytinu en þá lætur Siv Friðleifsdóttir af störfum eftir rúmlega 5 ára störf sem ráðherra umhverfismála. Tekin hefur verið sa...
-
Frétt
/Stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli
Á fundi í Skaftafellsstofu í þjóðgarðinum í Skaftafelli í dag, 12. september, kynnti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra áætlun um stækkun þjóðgarðsins. Stækkunin tekur til syðri hluta Vatnajökuls ...
-
Frétt
/Opinn fundur um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs
Ríkisstjórn Íslands samþykkti nýlega tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um að fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Þjóðgarðurinn mun auk...
-
Frétt
/Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði á næstu vikum og verður það til húsa í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði. Setrið er stofnað að frumkvæði umhverfisráðuneytisins og í samv...
-
Frétt
/Skipun starfshóps um akstur í óbyggðum
Umhverfisráðuneytið hefur, í samráði við samgönguráðuneytið, skipað starfshóp sem á að gera tillögur um hvaða vegir og slóðar í óbyggðum skuli teljast til vega með hliðsjón af afdráttarlausu ákvæði um...
-
Frétt
/Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra
Norrænir umhverfisráðherrar halda árlegan sumarfund sinn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra þann 26. ágúst á Hótel Nordica í Reykjavík. Á fundinum verða rædd málefni Sellafield ...
-
Frétt
/Nýr upplýsingavefur um umhverfismál
Umhverfisstofnun Evrópu hefur opnað vef með upplýsingum um umhverfismál á íslensku. Vefur Umhverfisstofnunar Evrópu er nú til á öllum tungumálum aðildarlanda stofnunarinnar. Ísland er aðili að stofnun...
-
Frétt
/Úrskurður vegna lagningar Djúpvegar
Þann 1. júlí 2004 sl. var kveðinn upp í umhverfisráðuneytinu úrskurður vegna stjórnsýslukæru vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar frá 12. desember 2003 um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhl...
-
Frétt
/Gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opnuð
Sunnudaginn 4. júlí sl. opnaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls að Hellnum að viðstöddu fjölmenni. Gestastofan er í nýuppgerðu fjárhúsi en þar verður einnig...
-
Frétt
/Ársfundi OSPAR samningsins lauk í dag
Í dag lauk ársfundi Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn var í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir...
-
Frétt
/Ráðuneytið staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur úrskurðað í kæru eigenda húseignarinnar að Einibergi 19 í Hafnarfirði vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að svonefnd bráðabirgðalausn vegna lagningar Reykjanesbrautar í...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar á milli ára
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið...
-
Frétt
/Ráðuneytið staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur úrskurðað í kæru eigenda húseignarinnar að Einibergi 19 í Hafnarfirði vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að svonefnd bráðabirgðalausn vegna lagningar Reykjanesbrautar í H...
-
Frétt
/Úrskurður vegna hreindýraarðs í Seyðisfirði
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu í kæru eiganda jarðarinnar Skálanes í Seyðisfirði vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði. Ráðuneytið hafnar kröfu langeiganda um hækkun...
-
Frétt
/Ársfundur OSPAR-samningsins var settur í dag
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði í dag ársfund Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn er í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Um 90...
-
Frétt
/Reykjavíkurborg fær Staðardagskrárverðlaunin 2004
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra Staðardagskrárverðlaunin 2004 í Café Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 25. júní sl. Viðurkenningin var veitt í fyrs...
-
Frétt
/Nýsamþykkt lög á sviði umhverfisráðuneytisins
Á 130. löggjafarþingi Alþingis sem er nýlokið voru sex frumvörp sem umhverfisráðherra lagði fram samþykkt sem lög. Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004. Hér er um nýja heildarlögg...
-
Frétt
/Náttúruverndaráætlun 2004- 2008
Þann 28. maí sl. var samþykkt á Alþingi 130. löggjafarþingi tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2004–2008 með vísan til 65. gr. náttúruverndarlaga nr. 44/1999. Það er í verkahring Umhve...
-
Frétt
/Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um varnir gegn mengun hafs og stranda sbr. lög nr. 33/2004, sem öðlast gildi 1. október n.k. að frátöldum ákvæðum 16. og 17. gr. sem fjalla um vátryggingar og 18. gr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN