Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfismál í hnattvæddu efnahagskerfi
Þriðjudaginn 20. apríl hefst í París tveggja daga fundur umhverfisráðherra aðildarríkja Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar (OECD). Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tekur þátt í fundinum. ...
-
Frétt
/Dagar umhverfisins í Smáralind
Kveðja frá umhverfisráðherra 25. apríl er Dagur umhverfisins. Þennan dag árið 1762 fæddist SveinnPálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn og sá maður sem einna fyrstur hvatti til aðgerða g...
-
Frétt
/Jafnréttismál í umhverfisráðuneytinu
Á Morgunvaktinnni á RÚV í morgun var fjallað um jafnréttismál í Stjórnarráðinu og var m.a. rætt við Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismann. Hún sagði m.a. þetta um hlutfall kvenna í nefndum og ráðum á ve...
-
Frétt
/Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu
Miðvikudaginn 7. apríl sl. var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út...
-
Frétt
/Mengað frárennsli skaðar lifandi sjávarauðlindir
Á fundi umhverfisráðherra ríkja heims í Jeju í Suður-Kóreu, sem lauk í dag, flutti umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ávarp þar sem hún fjallaði um mikilvægi hreinlætisaðbúnaðar og hreins drykkja...
-
Frétt
/Ógn við heilsu og velferð þriðjungs mannkyns
Umhverfisráðherrar þjóða heims ræða leiðir til þess að bæta aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðbúnaði á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Jeju í Suður Kóreu í morgun. Siv Fri...
-
Frétt
/Fyrsta úthlutun úr Kvískerjasjóði fór fram í gær.
Í gær var úthlutað í fyrsta sinn rannsóknastyrkjum úr Kvískerjasjóði. Styrkirnir voru afhentir í samsæti í Freysnesi í Öræfasveit að viðstöddum gestum. Kvískerjasjóður var stofnaður á síðasta ári af u...
-
Frétt
/Norrænir umhverfisráðherrar ræða hættuleg efni
Í dag var haldinn fundur umhverfisráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um stefnumörkun Evrópusambandsins um skrán...
-
Frétt
/Frumvarp um veðurþjónustu
Umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veðurþjónustu. Frumvarpið var unnið af nefnd sem var skipuð fulltrúum frá umhverfisráðuneytinu, Veðurstofu Íslands, samgönguráðuneytinu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/24/Frumvarp-um-vedurthjonustu/
-
Frétt
/Náttúrustofa Norðausturlands
Í gær undirrituðu Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, Reinhard Reynisson, bæjarstjóri Húsavíkur og Sigbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps samning um stofnun og rekstur Náttúrustofu No...
-
Frétt
/Umhverfisviðurkenning 2003
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, se...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/15/Umhverfisvidurkenning-2003/
-
Frétt
/Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn fær nýja stjórn
Umhverfisráðherra hefur skipað nýja stjórn Náttúrurrannsóknastöðvarinnar við Mývatn til þriggja ára. Stjórnin er skipuð með vísan til 4. gr. laga nr. 36/1974, um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þin...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í S-Þingeyjarsýslu
Umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til nýrra laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu á Alþingi síðastliðinn mánudag. Eftirfarandi kom fram í máli ráðherra. Frumvarpið er í meginat...
-
Frétt
/Konum fjölgar í yfirstjórn umhverfisráðuneytisins
Nú í febrúar urðu þau tímamót að í fyrsta sinn eru konur í meiri hluta yfirstjórnar umhverfisráðuneytisins. Um áramótin tók Una María Óskarsdóttir við starfi aðstoðarmanns umhverfisráðherra af Einari ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra veitir umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Helga Guðjónsdóttir varaformaður UMFÍ afhjúpuðu umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs á Hofsósi í gær. Vesturfarasetrið fékk verðlaunin í ár fyrir varðveislu men...
-
Frétt
/Alþjóðlegur samningurinn um þrávirk lífræn efni tekur gildi
Í gær fullgilti fimmtugasta ríkið alþjóðlegan samning um þrávirk lífræn efni og þar með er ljóst að samningurinn mun ganga gildi 17. maí n.k. Þessi áfangi er sérstaklega ánægjulegur fyrir Ísland þar ...
-
Frétt
/Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal
Umhverfisráðuneytið hefur með úrskurði sínum dags. 16. febrúar sl. staðfest niðurstöðu Skipulagsstofnunar frá 14. maí 2003 um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal frá Kjálk...
-
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verðið sett skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í umhverfisráðuneytinu frá 1. febrúar 2004 til þriggja ára. Hún gegnir starfinu þetta tímabil í afleysingum fyri...
-
Rit og skýrslur
Norræn ráðstefna um sjálfbæra þróun
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, setti ráðstefnu um sjálfbæra þróun á Norðurlöndum, sem haldin var í Kaupmannahöfn 21.-22. janúar, 2004. Ráðstefnan var haldin í...
-
Frétt
/Kveðinn upp dómur í Hæstarétti vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar
Í dag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli Atla Gíslasonar, Guðmundar Páls Ólafssonar, Ólafs S. Andréssonar og Náttúruverndarsamtaka Íslands gegn Landsvirkjun og íslenska ríkinu vegna úrskurðar u...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN