Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Reykjavík, 4. nóvember 2003 Innkaupastefna umhverfisráðuneytisins og stofnana þess Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og s...
-
Frétt
/Refanefnd skipuð
Umhverfisráðherra hefur í dag skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um veiðar á ref eða aðrar aðgerðir til að draga úr tjóni af völdum refa í landbúnaði. Nefndin skal fja...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/12/15/Refanefnd-skipud/
-
Frétt
/Ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings S.þ.
Á morgun, miðvikudaginn 10. desember, hefst í Mílanó á Ítalíu ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 9. Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir situr fundinn. Aðri...
-
Frétt
/Takmörkun á nónýlfenóletoxýlötum
Ný reglugerð sem takmarkar notkun ákveðinna vara sem innihalda nónýlfenól og nónýlfenóletoxýlöt er komin út. Þessar takmarkanir munu gilda á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Vegna skaðlegra áhrifa nónýl...
-
Frétt
/Felldur hefur verið úrskurður í kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis
Ráðuneytið hefur í dag úrskurðað um kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis ehf., dags. 29. ágúst 2003, vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 28. maí 2003 þar sem stofnunin gerði kröfu um að ...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ref og mink
Umhverfisráðherra hélt fréttamannafund í Umhverfisstofnun í gær þar sem kynntar voru fyrirhugaðar aðgerðir sem miða að takmörkun á refa- og minkastofnunum. Á sama fundi var kynnt viðami...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/11/20/Adgerdir-gegn-ref-og-mink/
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands kjörinn forseti samningaferlis UNEP
Í gær hófust í Bankok í Tælandi samningaviðræður um markvissa alþjóðlega stefnu um meðhöndlun efna. Tilgangurinn er að vinna að því markmiði, sem sett v...
-
Frétt
/Nefnd um fækkun eða útrýmingu minks
Umhverfisráðherra skipaði í dag nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um veiðar á mink, fækkun og hugsanlega útrýmingu hans úr íslenskri náttúru. Nefndinni er m.a. ætlað að fjalla um st...
-
Rit og skýrslur
Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og sýni fram á sparnað á næstu fjórum árum sem árangur af innkaupastefnunni. Einnig er gert ráð f...
-
Frétt
/Aukin áhersla á endurvinnslu
.
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra hefur gefið út þrjár reglugerðir á sviði úrgangsmála sem taka þegar gildi. Um er að ræða reglugerð um meðh...
-
Frétt
/Umhverfisþing hefst á þriðjudag
Umhverfisráðherra hefur boðað til umhverfisþings 14. – 15. október n.k. Þingið verður á Nordica hótelinu og hefst kl. 9. n.k. þriðjudag. Á þinginu mun umhverfisráðherra k...
-
Frétt
/Náttúruverndaráætlun 2004 - 2008. Fjórtán forgangssvæði
Umhverfisráðherra kynnti í dag drög að náttúrurverndaráætlun 2004 - 2008. Drögin byggja á faglegri samantekt Náttúrufræðistofnunar Íslands og umfangsmikilli skýrslu Umhverfisstofnunar...
-
Frétt
/Ráðstefna um málefni N-Atlandshafsins
Á Jóhannesarborgarfundinum á síðastliðnu ári samþykktu ríki heims markmið þess efnis að fiskveiðar verði stundaðar með sjálfbærum hætti og að það markmið nái fram að gang...
-
Frétt
/Heimild til rjúpnaveiði felld úr gildi
Í samræmi við ákvörðun umhverfisráðherra um að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin hefur nú verið undirrituð reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994, um fuglaveiðar og nýtingu hl...
-
Rit og skýrslur
Umhverfismennt í leikskólum
Leikskólinn - grunnurinn að umhverfismennt Umhverfisfræðsluráð í samráði við Félag leikskólakennara boðar til ráðstefnu, föstudaginn 3. október 2003 kl. 13:00 - 16:30 á Hótel Nordica við Suðurlandsb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2003/09/23/Umhverfismennt-i-leikskolum/
-
Frétt
/Samgönguvikan 2003 og bíllausi dagurinn
Frétt
/Úrskurðað að fram skuli fara umhverfismat vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði
Ráðuneytið hefur úrskurðað um kæru Óttars Yngvarssonar hrl., dags. 30. apríl 2003, vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar, frá 4. apríl 2003, um að ekki skuli framkvæmt mat á umhverfisáhrif...
Frétt
/Ný nefnd um rjúpnaverndun
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um aðgerðir til þess að styrkja rjúpnastofninn í framtíðinni að loknu banni við rjúpnaveiðum sem stendur næst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/09/09/Ny-nefnd-um-rjupnaverndun/
Frétt
/Fundir umhverfisráðherra Norðurlandanna Barentsráðsins og Eystrasaltsráðsins
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sat í dag fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna og Barentsráðsins í Luleå í Norður Svíþjóð. Á morgun situr hún fund umhverfisráðherra Eystrasa...
Rit og skýrslur
Viðhorfskönnun vegna rjúpnaveiðibanns
Umhverfisráðuneytið fékk Gallup IMG til þess nýlega að gera viðhorfsrannsókn vegna þriggja ára rjúpnaveiðibanns sem umhverfisráðherra hefur ákveðið að koma á vegna lélegs ástands stofnsins. Í könn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn