Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aðgerðir gegn campylobacter sýkingum spara árlega hundruð milljóna króna
Í ávarpi á málþingi um campylobacter, sem haldið var á vegum Stýrihóps verkefnisins "Campylobacteriosis - faraldsfræði og íhlutandi aðgerðir" í dag föstudaginn 11. apríl 2003, á Hótel Lo...
-
Frétt
/Texti bréfs sem sent var til grunnskóla um dag umhverfisins 2003
Reykjavík 10 apríl 2003Efni: Dagur umhverfisins 25. apríl n.k. verður tileinkaður farfuglum.Tilefni þessa bréfs er að minna á Dag umhverfisins sem haldinn verður ...
Frétt
/Íslenski haförninn er alfriðaður.
Í tilefni af dómi hæstaréttar nr. 449/2002
Í nýgengnum dómi Hæstaréttar nr. 449/2002 var sýknað fyrir brot gegn nánar tilteknum ákvæðum í lögum nr. 64/1994 um vernd friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og ...
Frétt
/Umhverfisráðuneytið styrkir frjáls félagasamtök
Umhverfisráðherra hefur afgreitt styrkumsóknir frá frjálsum félagasamtakökum á umhverfissviði. Veittir voru almennir rekstrarstyrkir að upphæð 4,7 milljónir króna og 2,7 milljónir til v...
Frétt
/Lög um meðhöndlun úrgangs
Á nýliðnu þingi voru samþykkt lög um meðhöndlun úrgangs. Markmið laganna er að stuðla að því - að meðhöndlun úrgangs valdi sem minnstum óæskilegum áhrifum á umhverfið og mengi ekki va...Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/03/31/Log-um-medhondlun-urgangs/
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla um þjóðgarð norðan Vatnajökuls
Nefnd um þjóðgarð norðan Vatnajökuls var skipuð af umhverfisráðherra 14. október 2002 en í nefndinni sitja alþingismennirnir Arnbjörg Sveinsdóttir tilnefnd af Sjálfstæðisflokki, Magnús ...
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla um Vatnajökulsþjóðgarð
Áfangaskýrsla um Vatnajökulsþjóðgarð Náttúrufar og verndargildi náttúrufyrirbæra norðan Vatnajökuls
Frétt
/Formleg opnun Sorporkustöðvar Skaftárhrepps á Kirkjubæjarklaustri
Umhverfisráðherra opnaði í gær formlega nýja Sorporkustöð á Kirkjubæjarklaustri við fjölmenna athöfn sem Árni Jón Elíasson oddviti setti en Guðsteinn R. Ómarsson sveitarstjóri stýrði. Með ti...
Frétt
/Staðfesting aðalskipulags Skaftárhrepps
Rit og skýrslur
Skýrsla fráveitunefndar
Skýrsla fráveitunefndar "Úttekt á stöðu fráveitumála á Íslandi - fjárþörf til framkvæmda -" nánar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2003/03/05/Skyrsla-fraveitunefndar/
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri á skrifstofu laga og upplýsingamála
Frétt
/Ný reglugerð um hollustuhætti
Umhverfisráðherra hefur staðfest reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 og tók hún gildi 10. janúar sl. Markmið reglugerðarinnar er að stuðla að framkvæmd hollustuverndar og samræma he...
Rit og skýrslur
Umhverfisvæn innkaup í opinberum rekstri
Umhverfisvæn innkaup Riti þessu, sem er unnið í samvinnu við Ríkiskaup, er ætlað að vera gagnleg handbók um umhverfisvæn innkaup í opinberum rekstri en gagnast væntanlega öðrum sem hafa áhuga á...
Frétt
/Fullyrðingar Konunglega breska fuglaverndarfélagsins um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsastofninn
Umhverfisráðuneytið vill hér með koma á framfæri leiðréttingum vegna fréttaflutnings í fjölmiðlum í gær þegar rætt var við Lloyd Austin framkvæmdastjóra Konunglega breska fuglaverndar...
Frétt
/Stofnun Kvískerjasjóðs
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/01/16/Stofnun-Kviskerjasjods/
Frétt
/Ný reglugerð um mjólk og mjólkurvörur
Umhverfisráðherra hefur staðfest nýja reglugerð um mjólk og mjólkurvörur nr. 919/2002 og tók hún gildi 1. janúar. Helstu nýmæli reglugerðarinnar eru:Í reglugerðinni eru settar fram l...
Frétt
/Breytingar á stofnanauppbyggingu umhverfisráðuneytisins
UmhverfisstofnunNú um áramótin urðu mikilvægar breytingar á stofnanauppbygginu umhverfisráðuneytisins. Umhverfisstofnun tók til starfa 1. janúar í samræmi við lög um umhverfisstofnun nr....
Frétt
/Samningur um starfsemi náttúrustofa.
Um næstu áramót munu sveitarfélög taka við rekstri náttúrustofa í samræmi við samþykkt Alþingis um breytingar á lögum nr. 60/1992. Af því tilefni mun umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdótt...
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á ráðstefnu "Fólk og náttúra" í Pitlochry - Skotlandi
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flutti í morgun ræðu á ráðstefnu sem ber heitið "Fólk og náttúra" og haldin er 7. - 9. nóvember í bænum Pitlochry í Skotlandi í tilefni af alþjóð...
Frétt
/Heimsókn umhverfisráðherra í Sellafield
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun þriðjudaginn 5. nóvember heimsækja kjarnorkuendurvinnslustöðina í Sellafield á Norður Englandi í boði breskra stjórnvalda. Í heimsókninni...Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn