Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um að fyrirhugað laxeldi í Berufirði beri ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest með úrskurði sínum ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 6. október 2000 um að ekki beri að fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu eldi á laxi í sjókvíum í Ber...
-
Frétt
/Davíð Egilson skipaður forstjóri Hollustuverndar ríkisins
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, hefur ákveðið að skipa Davíð Egilson forstjóra Hollustuverndar ríkisins frá 1. janúar 2001 til 5 ára. Davíð hefur BSc gráðu í jarðfræði frá Háskól...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um mat á umhverfisáhrifum Upphéraðs- og Norðurdalsvegar.
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra ríkisins, frá 5. júlí 2000, um mat á umhverfisáhrifum Upphéraðs- og Norðurdalsvegar, Atlavík - Teigsbjarg í Fljótsdal. Tvær kærur...
-
Frétt
/Dr. Björn Karlsson skipaður brunamálastjóri
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, hefur ákveðið að skipa Dr. Björn Karlsson, verkfræðing, Lundi, Svíþjóð, í stöðu brunamálastjóra frá og með 1. janúar nk. til næstu fimm ára í samr...
-
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á aðildarríkjaþingi rammasamnings S.þ. í Haag
Í gær, 21. nóvember, flutti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ræðu á ráðherrafundi loftslagsfundar aðildarríkja rammasamnings S.þ. sem nú stendur yfir í Haag. Í máli sínu lagði ráðhe...
-
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra um kísilgúrvinnslu í Mývatni
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úrskurð um kísigúrvinnslu úr Mývatni þar sem felldur er úr gildi úrskurður skipulagsstjóra ríkisins um kísilgúrvinnslu á námusvæði...
Frétt
/Úrskurður um að fyrirhugað laxeldi í Mjóafirði skuli ekki fara í mat á umhverfisáhrifum.
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest með úrskurði sínum ákvörðun skipulagsstofnunar frá 9. ágúst 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu þauleldi á laxi í ...
Frétt
/Íslenskur mengunarvarnarbúnaður fyrir díselvélar
Í dag var Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, viðstödd afhendingu íslensks mengunarvarnarbúnaðar fyrir díselvélar um borð í Sturlaugi Böðvarssyni. Búnaður þessi er svokallaður brenns...
Frétt
/Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Barrow í Alaska
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sat ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október.Norðurskautsráðið sem er samstarfsvettvangur Norðurlandanna...
Frétt
/Rjúpnaveiði haustið 2000
Næstkomandi sunnudag þann 15. október hefst veiðitímabil rjúpu. Að því tilefni vill ráðuneytið vekja athygli á að vegna rannsókna á vetraraföllum rjúpna er óheimilt að veiða rjúpu hausti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2000/10/12/Rjupnaveidi-haustid-2000/
Frétt
/Gildistaka reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir hefur skrifað undir reglugerð um mat á umhverfisáhrifum sem tekur gildi miðvikudaginn 27. september 2000. Reglugerðinni er ætlað að ná heildstætt yf...
Frétt
/Fundur með Dominick Voynet, umhverfisráðherra Frakklands
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra átti í dag fund með Dominick Voynet umhverfisráðherra Frakklands í París. Dominick Voyent fer nú um þessar mundir einnig með fo...
Frétt
/Veiðitími grágæsar og heiðagæsar hefst 20. ágúst
Veiðitími fyrir grágæs og heiðagæs hefst um land allt sunnudaginn 20. ágúst og stendur fram til 15. mars í samræmi við reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villt...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Efnisyfirlit 1. Ný lög um umhverfismál 1997 1.1. Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 ...
Frétt
/Heimsókn Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands
Á morgun 5. maí kemur Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands til landsins til fundar við Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Auk orkumála fer Joe Jacobs einnig með málefni geislavarna ...
Frétt
/Viðurkenningar umhverfisráðuneytisins á Degi umhverfisins
Umhverfisráðuneytið veitti í dag árlegar viðurkenningar til fyrirtækja og fjölmiðla í tilefni af Degi umhverfisins, 25. apríl. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og starfandi umhverfi...
Frétt
/Ráðherrafundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun dagana 25.-28. apríl sitja ráðherrafund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York. Nefndin hefur það megin verkefni að fylgja eft...
Frétt
/Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víðs vegar um land, 25. apríl 2000
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í annað sinn á Íslandi 25. apríl næstkomandi. Viðburðir verða af þessu tilefni á a.m.k. átta stöðum á landinu. Dagurinn er hugsaður sem hvatn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn