Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný náttúruverndarlög taka gildi
Ný lög um náttúruvernd, nr. 44/1999, taka gildi í dag, 1. júlí. Þau taka við af lögum sem að stofni til eru frá 1971.Helstu nýmæli og breytingar samkvæmt hinum nýju lögum eru þessar: 1...
Frétt
/Fundur umhverfisráðherra með Ritt Bjerregaard
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, átti í gær, 29. júní, fund með Ritt Bjerregaard framkvæmdastjóra Evrópusambandsins á sviði umhverfismála. Umhverfisráðherra gerði grein fyrir st...
Frétt
/OSPAR-ríki hraða aðgerðum gegn geislamengun
Aðildarríki OSPAR-samningsins um vernd Norð-austur Atlantshafsins samþykktu að hraða aðgerðum til að draga úr losun á geislavirkum efnum á fundi sínum í Hull í Bretland...
Frétt
/Díoxín í matvælum
Innflutningur og önnur dreifing tiltekinna matvæla frá Belgíu hefur nú verið takmarkaður með ákvörðunum Evrópusambandsríkja og annarra ríkja. Ástæðan er fóðrun dýra með díoxínmenguðu f...Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/1999/06/11/Dioxin-i-matvaelum/
Frétt
/Samningar við bandarísku kortastofnunina
Grunnkortagerð af Íslandi í mælikvarða 1:50.000 hefur staðið yfir síðan árið 1959 á vegum Landmælinga Íslands (LMÍ) í samvinnu við bandarísku kortastofnunina, NIMA (National Imagery and Mapping Agency...
Frétt
/Niðurstöður vöktunarmælinga á mengun á Íslandi og í hafinu
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynnti í dag niðurstöður viðamikilla vöktunarmælinga á mengandi efnum á Íslandi og í hafinu kringum landið, sem unnið hefur verið að á undanförnum á...
Frétt
/Staðfesting Svæðisskipulags miðhálendisins
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest Svæðisskipulag miðhálendis Íslands til 2015. Þar með er mikilvægum áfanga náð í skipulagsmálum miðhálendisins. Með bráðabirgðaákvæði laga nr. 73/...
Frétt
/PAME-skrifstofa opnuð á Akureyri
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra opnaði í dag skrifstofu Norðurskautsráðsins um vernd gegn mengun hafsins á norðurslóðum (PAME) á Akureyri, við athöfn af því tilefni. Soffía Guðmund...
Frétt
/Umhverfisviðurkenningar til fyrirtækja og fjölmiðla
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra afhenti í dag viðurkenningar umhverfisráðuneytisins til fyrirtækja og fjölmiðla á Degi umhverfisins, 25. apríl, á Café Flórunni í Grasagarðinum í ...
Frétt
/Viðburðir á Degi umhverfisins
Dagur umhverfisins verður haldinn í fyrsta sinn á Íslandi 25. apríl næstkomandi. Umhverfisráðherra mun afhenda viðurkenningar umhverfisráðuneytisins til fyrirtækja og fjölmiðla á Café ...
Frétt
/Upplýsingagjöf um eyðslu nýrra fólksbíla
Umhverfisráðuneytið, Bílgreinasambandið og Félag íslenskra bifreiðaeigenda hafa gert með sér samkomulag um upplýsingagjöf um eyðslu nýrra fólksbíla. Guðmundur Bjarnason umhverfisráðher...
Frétt
/Frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra, mun á næstu dögum leggja fram á Alþingi frumvarp til nýrra laga um náttúruvernd. Er um heildarlöggjöf að ræða sem ætlað er að leysa af hólmi eldri...
Frétt
/Umhverfisvefurinn opnaður
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra opnaði í dag Umhverfisvefinn, sem ætlað er að verða upplýsingamiðstöð um umhverfismál á netinu fyrir skólafólk og almenning. Umhverfisvefurinn mun v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/1999/02/09/Umhverfisvefurinn-opnadur/
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl
Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Bjarnasonar umhverfisráðherra, að lýsa 25. apríl sérstakan Dag umhverfisins. Dagurinn er hugsaður sem hvatning til skólafólks og almenning...
Frétt
/Bæklingur um mengun hafsins
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út bækling um mengun hafsins í tilefni af Ári hafsins 1998. Bæklingurinn, sem ber heitið Mengun á Íslandsmiðum, fjallar í stuttu máli um helstu uppsprett...
Rit og skýrslur
Ósnortin víðerni - niðurstaða starfshóps
Niðurstaða starfshóps um hugtakið ósnortið víðerni Skilgreining hugtaksins ósnortið víðerni: Ósnortið víðerni er landsvæði - þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast á...
Frétt
/Reglugerð um akstur í óbyggðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um akstur í óbyggðum. Samkvæmt henni er allur akstur utan vega og merktra slóða þar sem náttúruspjöll geta af hlotist, bannaður...
Frétt
/Úrskurður vegna Vatnsfellsvirkjunar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins, frá 8. maí 1998 um allt að 140 MW virkjun við Vatnsfell, 220 kV háspennulínu milli Vatnsfel...
Frétt
/Tímabundin friðun helsingja á nýjum varpstöðvum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, í því skyni að friða varpstofn helsingja í Austur-Skaft...
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna Sellafield
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent John Prescott, aðstoðarforsætisráðherra og umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegn nýlegs atviks í kjarnork...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn