Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna Sellafield
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent John Prescott, aðstoðarforsætisráðherra og umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegn nýlegs atviks í kjarnork...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfestir úrskurði skipulagsstjóra
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest tvo úrskurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum, sem kærðir voru til umhverfisráðuneytisins. Annars vegar er um að ræð...
Rit og skýrslur
Skýrsla endurskoðunarnefndar um starfsemi LÍSU
Skýrslu endurskoðunarnefndar umhverfisráðherra um starfsemi LÍSU er að finna á heimasíðu LÍSU. Hægt er að nálgast texta skýrslunnar með því að smella hér á heiti hennar:
Frétt
/Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar
Umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar. Markmið hennar er að samræma aðgerðir sem beita þarf þegar sjór og strendur mengast skyndilega vegna olíu...
Frétt
/Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum, þar sem kveðið er á um búnað, hreinlæti og þrif á sund- og baðstöðum, hreinsun og sótt...
Rit og skýrslur
Umhverfisstefna í ríkisrekstri
Umhverfisstefna í ríkisrekstri FORMÁLI Á undanförnum árum hefur orðið mikil breyting á viðhorfum Íslendinga til umhverfismála. Sú breyting birtist ekki einungis í stóraukinni umræðu um umhverfis...
Frétt
/Niðurstöður og eftirfylgni OSPAR-fundar
Umhverfisráðherrar aðildarríkja OSPAR samningsins, sem fjallar um vernd hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins, funduðu í Sintra, Portúgal dagana 20.-24. júlí 1998. Tilefni fundarins var a...
Frétt
/Viðurlög við náttúruspjöllum vegna aksturs utan vega
Í fréttaflutningi af atviki í Kerlingarfjöllum, þar sem akstur utan vega olli spjöllum á hverasvæði, hefur sums staðar komið fram að "engin viðurlög" séu við skemmdum af völdum slíks a...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1996
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1996 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 EFNISYFIRLIT Formáli umhverfisráðherra 3 1. Ný lög um umhverfismál 1996 4 1.1 Lög nr. 18...
Rit og skýrslur
Verkefnaskrá umhverfisráðuneytisins 1996-1999
Verkefnaskrá umhverfisráðuneytisins 1996-1999 Í upphafi kjörtímabilsins gaf Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra út Verkefnaskrá umhverfisráðuneytis 1996-1999. Þar er að finna mörg helstu stefnu...
Rit og skýrslur
Hagkvæm umhverfisvernd
Hagkvæm umhverfisvernd Efnisyfirlit Formáli Úrdráttur 1. Umhverfisstjórn 1.1. Hvers vegna er umhverfisstjórn nauðsynleg? 1.2. Skilvirk umhverfisstjórn 1.3. Hagrænar aðferðir eða ,,boð og ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/1998/07/07/Hagkvaem-umhverfisvernd/
Rit og skýrslur
Ísland og loftslagsbreytingar af mannavöldum
Ísland og loftslagsbreytingar af mannavöldum Skýrsla umhverfisráðherra UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ október 1997 EFNISYFIRLIT FORMÁLI UMHVERFISRÁÐHERRA SAMANTEKT 1. GRÓÐURHÚSAÁHRIF OG LOFTSLAGSBREYTI...
Rit og skýrslur
Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - framkv.áætlun til aldamóta
Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - framkvæmdaáætlun til aldamóta Efnisyfirlit Formáli umhverfisráðherra 1. Inngangur 2. Ástand umhverfismála á Íslandi 2.1 Umhverfisvöktun 2.2 Land, jarðve...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1995
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1995 Gefin út samkv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Umhverfisráðuneytið júlí 1997 Efnisyfirlit Formáli 4 1 Stjórnarskipti 5 1.1 Stef...
Frétt
/Hermann Sveinbjörnsson skipaður forstjóri Hollustuverndar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Dr. Hermann Sveinbjörnsson, líf- og umhverfisfræðing í stöðu forstjóra Hollustuverndar ríkisins til næstu fimm ára frá og með 1. júlí...
Frétt
/Ísland skrifar undir þrjár alþjóðasamþykktir um umhverfismál
Dagana 23. - 25. júní var haldin í Árósum í Danmörku, fjórða ráðstefna umhverfisráðherra um umhverfismál í Evrópu. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar 55 ríkja Evrópu, auk Bandaríkjanna og Kan...
Frétt
/Ný reglugerð um kjöt og kjötvörur
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um kjöt og kjötvörur, þar sem skilgreindar eru leyfilegar merkingar á kjötvörum og settar reglur um markaðssetningu þeirra og um eftirlit o...
Frétt
/Fjórða þing samningsins um líffræðilega fjölbreytni
Fjórða aðildarríkjaþing samningsins um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity) var haldið í Bratislava í Slóvakíu 4.-15. maí sl. Fulltrúar frá um 180 ríkjum tóku...
Frétt
/Umhverfisráðherra fellst á Háreksstaðaleið
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fellt úrskurð vegna kæru á úrskurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum hringvegar úr Langadal að Ármótaseli í Norður-Múlasýslu,...
Frétt
/Úrskurðarnefnd vegna laga um hollustuhætti
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað úrskurðarnefnd vegna laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Sigurmar K. Albertsson, hrl., er formaður nefndarinnar, en e...Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn