Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglugerð um losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðuneytið hefur sett reglugerð um tiltekin efni sem stuðla að auknum gróðurhúsaáhrifum, með það að markmiði að takmarka notkun þeirra og losun. Um er að ræða vetnisflúorkolefni...
-
Frétt
/Fallist á lagningu Búrfellslínu 3A
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fallist á lagningu 400 kV Búrfellslínu 3A frá Búrfellsvirkjun að Lyklafelli við Sandskeið. Að mati umhverfisráðuneytisins hefur lagning línu...
Frétt
/Samningur um umhverfisáætlanir sveitarfélaga - Staðardagskrá 21
Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sem miðar að gerð umhverfisáætlana í sveitarfélögum, eða svokallaða Staðardagskrá ...
Frétt
/Níels Einarsson skipaður forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Níels Einarsson forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar. Stjórn stofnunarinnar mælti einróma með Níelsi í stöðuna, en sex umsækje...
Frétt
/Norðurlandaráðherrar mótmæla mengun frá Sellafield
Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa sent John Prescott, umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem þess er krafist að losun geislavirka efnisins teknesíum-99 frá kjarnorkuendurvinnsluv...
Frétt
/Tvöföldun Gullinbrúar matsskyld
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent gatnamálastjóranum í Reykjavík svar við beiðni hans um afstöðu umhverfisráðuneytisins varðandi mat á umhverfisáhrifum vegna tvöföldunar...
Frétt
/Svæðisskipulag norðan Skarðsheiðar staðfest
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest Svæðisskipulag norðan Skarðsheiðar 1997-2017, er tekur til fimm sveitarfélaga: Andakílshrepps, Hálsahrepps, Lundarreykjadalshrepps,...
Frétt
/Áki Ármann Jónsson settur veiðistjóri
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett Áka Ármann Jónsson til þess að gegna stöðu veiðistjóra til 31. maí næstkomandi.Áki Ármann hefur starfað hjá veiðistjóraembættinu síðan 1....
Frétt
/CLRTAP-samningur gegn mengun af völdum þrávirkra lífrænna efna samþykktur
Samkomulag hefur tekist á milli iðnríkja í Evrópu og Norður-Ameríku um að aðilar hætti notkun ákveðinna þrávirkra lífrænna efna og takmarki notkun og losun annarra. Efnin sem um ræðir ...
Frétt
/Umhverfisráðherra fagnar því að olíuborpallinum Brent Spar verður ekki sökkt
Umhverfisráðherra fagnar þeirri ákvörðun að hinum umdeilda olíuborpalli Brent Spar verði ekki sökkt í Atlantshafið eins og ráðgert hafði verið og telur að hún boði breytt viðhorf til þes...
Frétt
/Árni Bragason forstjóri Náttúruverndar ríkisins
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Árna Bragason forstjóra Náttúruverndar ríkisins, að fenginni umsögn stjórnar stofnunarinnar. Árni er skipaður forstjóri frá og með 1. febrúar, en han...
Frétt
/Umhverfisráðherra heimilar sorpurðun í Fíflholtum eða Jörfa með skilyrðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra frá 12. september 1997 og fallist á fyrirhugaða urðun úrgangs í landi Fíflholta eða Jörfa á Mýrum með skilyr...
Frétt
/Handbók um umhverfisstjórnun: Hreinni framleiðslutækni
Út er komin Handbók um umhverfisstjórnun: Hreinni framleiðslutækni . . . grænn gróði. Handbókin lýsir því hvernig fyrirtæki geta með einföldum og skipulögðum hætti haldið mengun og úrgan...
Frétt
/Ísland með mestan "vistfræðilegan afgang" allra þjóða
Engin þjóð á jafn mikinn vistfræðilegan auð (ecological capacity) á íbúa og við Íslendingar, skv. nýrri skýrslu sem unnin er af alþjóðlegri rannsóknastofnun um umhverfismál. Þrátt fyrir ...
Frétt
/Umhverfisráðuneyti tekur við yfirstjórn brunamála; Ný skipulags- og byggingarlög ganga í gildi
Um síðustu áramót tók umhverfisráðuneytið við yfirstjórn brunamála af félagsmálaráðuneytinu. Með breytingum á á lögum um brunavarnir og brunamál, sem samþykkt voru á Alþingi á sl. ári, v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn