Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á 20 ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Kæru Snæfellingar, góðir landsmenn – innilega til hamingju með daginn! Í Áföngum Jóns Helgasonar lýsir skáldið ægifegurð landsins, krafti náttúruaflanna og samskiptum manns og náttúru. Ljóðið birtist...
-
Frétt
/Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli á morgun og hefur v...
-
Frétt
/Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum ranns...
-
Frétt
/Skýrsla um fýsileika þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Líkt og aðrar þjóðir Evrópu hefur Ísland skuldbundið sig til að takast á við loftslagsvandann og sett sér mælanleg markmið til að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins fyrir 2030 og kolefnish...
-
Rit og skýrslur
Fýsileiki þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Í skýrslunni er fjallað um þær forsendur sem liggja að baki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi, gerð grein fyrir helstu tegundum rafeldsneytis og metin fýsileiki framleiðslunnar auk valkost...
-
Frétt
/Friðlýsingakostir á Langanesi ræddir á íbúafundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði íbúafund í Þórsveri á Þórshöfn í gær. Langanesbyggð boðaði til opins fundar til þess að ræða möguleika á friðlýsingu hluta Langane...
-
Frétt
/Gestastofu náttúruverndarsvæða komið á fót í Mývatnssveit
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, setti í dag formlega af stað uppbyggingu gestastofu á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ríkið festi í byrjun ársins kaup á fasteigninni Hótel Gíg...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir langa reynslu Íslands í baráttunni gegn eyðingu gróðurs
Guðmundur Ingi Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í dag þátt í málþingi á vegum Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). 17. júní er alþjóðadagur helgaður ...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir frumvarp um hringrásarhagkerfi
Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem skapa eiga skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerf...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
Frétt
/Ný reiknivél fyrir kolefnisspor áburðartegunda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í Gunnarsholti í dag reiknivél sem Landgræðslan lét búa til og reiknar út kolefnisspor mismunandi áburðartegunda. Það var í lok árs...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún undirritaði viljayfirlýsingu um stofnsetningu rannsóknar, vinnslu- og afurðarmiðstöðvar þangs í Stykkishólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu Stykkishólmsbæjar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Veitna og Acadian Seapla...
-
Frétt
/Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040. Kolefnishlutleysi te...
-
Frétt
/Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
Ræður og greinar
Vöktun náttúru á ferðamannastöðum hafin
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. júní 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Vöktun náttúru á ferðamannastöðum hafin Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandsso...
-
Ræður og greinar
Vöktun náttúru á ferðamannastöðum hafin
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 10. júní 2021. Náttúra Íslands er verðmæt í mörgu tilliti, ekki síst vegna eigingilda nát...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/06/10/Voktun-natturu-a-ferdamannastodum-hafin/
-
Frétt
/Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
Frétt
/Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það...
-
Frétt
/Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
Frétt
/Heildarstefna í úrgangsmálum komin út
Ný heildarstefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálumÍ átt að hringrásarhagkerfi var gefin út í dag. Stefnan styður við myndun hringrásarhagkerfis á Íslandi og er lykilaðgerð í að draga úr l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN