Leitarniðurstöður
-
Frétt
/2% samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda
Samdráttur í heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi (án landnotkunar og skógræktar) var um 2% milli áranna 2018 og 2019 og er það mesti samdráttur sem mælst hefur frá árinu 2012. Losun...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið á morgun
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið er á morgun og hafa nú á fjórða hundrað manns tilkynnt um þátttöku sína, en vegna kórónuveirufaraldursins fer þingið fram rafrænt. Umhverfis- og auðl...
-
Frétt
/Aðlögun að loftslagsbreytingum í brennidepli ráðherrafundar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vinnu íslenskra stjórnvalda um aðlögunarstefnu vegna loftslagsbreytinga að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusamba...
-
Frétt
/Ráðherra opnar Hornstrandastofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað. Hornstrandas...
-
Frétt
/Halla Hrund nýr orkumálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Höllu Hrund Logadóttur í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní 2021. Halla Hrund er með BA gráðu í ...
-
Frétt
/Umhverfisþing 27. apríl – skráning hafin
Skráning er hafin á XII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra í ársskýrslu Landgræðslunnar 2020
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra í ársskýrslu Land...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra í ársskýrslu Landgræðslunnar 2020
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra sem birtist í rafrænni ársskýrslu Langræðslunnar 2020
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á rammaáætlun og þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um rammaáætlun og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera ...
-
Frétt
/Ræddu um Norðurlöndin sem fyrirmynd í að flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum
Stjórnvöld um allan heim gegna mikilvægu hlutverki í því að flýta fyrir nauðsynlegum orkuskiptum í samgöngum, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á rafrænu...
-
Frétt
/Frumvarp til innleiðingar á hringrásarhagkerfi lagt fram á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Til...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar Bratislava yfirlýsingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag s.k. Bratislava yfirlýsingu er hann tók þátt í fundi Forest Europe, en fjöldi ráðherra skógarmál...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á norrænum viðburði í Washington um orkuskipti í samgöngum - Ávarpið er á ensku
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á norrænum viðbur...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á norrænum viðburði í Washington um orkuskipti í samgöngum - Ávarpið er á ensku
The Nordic Race to a Fossil Free Transportation Sector – how can the US follow and accelerate its transition? Opening remarks by Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister for the Environment and Natural R...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi árið 2040. Lögfesting markmiðsins...
-
Frétt
/Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 29. mars – 2. apríl 2021
Mánudagur 29. mars • Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra Þriðjudagur 30. mars • Kl. 08:45 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála • Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur • Kl. 14:00 – Fjarfundur þi...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 22.- 26. mars 2021
Mánudagur 22. mars • Kl. 13:30 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 20:00 – Aðalfundur svæðisfélags VG í Mosfellsbæ Þriðjudagur 23. mars • Kl. 09:30 – Ríkisstjó...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Friðlandið við Varmárósa stækkað
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Friðlandið við ...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Friðlandið við Varmárósa stækkað
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Mosfellingi, bæjarblaði Mosfellsbæjar. Friðlandið við Varmárósa stækkað Í síðustu viku undirritað...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN