Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tilhögun sorpbrennslumála til framtíðar skoðuð
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur verið gerð aðgengileg á vef Stjórnarráðsins. Skýrslan nefnist Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi og var unnin af ráðgjafafyrirtækin...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 4. – 8. janúar 2021
Mánudagur 4. janúar • Kl. 11:00 – Fjarfundur þinflokks VG Þriðjudagur 5. janúar • Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur • Kl. 13:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 16:30 – Fjarfundur með útivistarsamt...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. janúar 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu 9. janúar 2021. Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins Ósnortin náttúra er auðlind s...
-
Frétt
/Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit
Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og st...
-
Frétt
/Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs og er það fyrsta reglugerð þess efnis sem sett er hér á landi. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðu...
-
Frétt
/Tillaga Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Í ...
-
Frétt
/Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum
Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð...
-
Frétt
/Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 28. desember 2020 – 1. janúar 2021
Mánudagur 28. desember • Kl. 11:00 – Fjarfundur þinflokks VG Þriðjudagur 29. desember Miðvikudagur 30. desember • Kl. 13:15 – Viðtal á Rás 2 • Kl. 15:00 – Fjarfundur stjórnar VG Fimmtudagur 31. de...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 20. – 25. desember 2020
Sunnudagur 20. desember • Kl. 12:40 – Viðtal í Víglínunni á Stöð 2 Mánudagur 21. desember • Kl. 11:45 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:00 – Fjarfundur með sve...
-
Frétt
/Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem e...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 13. – 18. desember 2020
Sunnudagur 13. desember • Kl. 10:40 – Viðtal í Sprengisandi á Bylgjunni Mánudagur 14. desember • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi • Kl. 16:00 – Fu...
-
Frétt
/Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum meðal verkefna sérstaks fjárfestingarátaks
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfesting...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglum vegna styrkveitinga til grænnar nýsköpunar. Markmiðið með styrkveitingunum er m.a. að bæta úrgangsstjórnun á Íslandi, efla tæki...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Borgarbyggð. Borgarvogur er eitt af mikilvæg...
-
Frétt
/Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 7. – 11. desember 2020
Mánudagur 7. desember • Kl. 10:00 – Fjarfundur með starfsfólki friðlýsinga og friðlýstra svæða hjá Umhverfisstofnun, Vatnaj...
-
Frétt
/Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN