Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2020
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár og er því það sama og á síðasta ári, eins og ákveðið var með reglugerð. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 5. – 9. október 2020
Mánudagur 5. október • Kl. 12:30 – Ávarp á rafrænni opnunarathöfn ráðstefnunnar Faith for Nature • Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra Þriðjudagur 6. október • Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur • K...
-
Frétt
/Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá
10,2 milljarða króna aukning fer til ofanflóðavarna og eflingar vöktunar og styrkingar stjórnsýslu vegna náttúruvár samkvæmt fjármálaáætlun 2021-2025. Fárviðri gekk yfir Ísland í desember 20...
-
Frétt
/Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA, skýrslu sem Skógræktin vann um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga. Skýrslan, sem unnin er af starfsmönnum loftslagsde...
-
Frétt
/3 milljarða króna aukning til loftslagsmála
Gert er ráð fyrir 3 milljarða króna aukningu í fjárveitingum til loftslagsmála í fjármálaáætlun áranna 2021-2025, eða 600 milljónum króna á ári. Fjármunirnir skiptast á milli fjögurra meginþátta: orku...
-
Frétt
/4,5 milljarðar í eflingu hringrásarhagkerfis og úrbætur í fráveitumálum
Gert er ráð fyrir 1,7 milljarði króna í þágu hringrásarhagkerfisins í fjármálaáætlun 2021-2025 með sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar, en fyrir var 100 m.kr. árleg fjárveiting til sömu ver...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47%
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Fjárveitingar...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47%
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist á vísi.is 12. október 2020. FJÁRVEITINGAR TIL UMHVERFISMÁLA AUKIST UM 47% Sumir segja að pólitík skipti...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs, sem sett hefur verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Fr...
-
Frétt
/Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðsstofnun og þingsályktun um rammaáætlun í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til st...
-
Frétt
/Gegnir störfum heilbrigðisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2021-2025: Aukin framlög til umhverfismála
Framlög úr ríkissjóði í þágu umhverfismála hafa aukist um 47% á verðlagi ársins 2020, á tímabilinu 2017 til og með árinu 2021. Gert er ráð fyrir að fjármunir til loftslagsmála muni hafa aukist um 13,9...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 28. september – 3. október 2020
Mánudagur 28. september • Kl. 10:10 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 15:00 – Rík...
-
Frétt
/Trú- og lífsskoðunarfélög ræða alþjóðlegt samstarf í umhverfismálum
„Við verðum að takast á við áskoranir heimsins í umhverfismálum sem ein órofa heild“, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á alþjóðlegu ráðstefnunni Faith ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á setningu ráðstefnunnar Faith for Nature - ávarpið er á ensku
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á setningu rá...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á setningu ráðstefnunnar Faith for Nature - ávarpið er á ensku
President of Iceland, honorable faith leaders, dear friends near and far, It is an honour for me to say a few words at the outset of this conference, Faith for Nature. This is not a one-time event, bu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/10/05/setningu-radstefnunnar-Faith-for-Nature/
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Trúarbrögð ta...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist í Morgunblaðinu 5. október 2020. TRÚARBRÖGÐ TAKA HÖNDUM SAMAN FYRIR UMHVERFIÐ Í dag hefst ráðstefna á Í...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 21. – 25. september 2020
Mánudagur 21. september • Kl. 08:45 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 10:45 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:00 – Þingflokksfundu...
-
Frétt
/Orkustefna til 2050: Skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð
„Nýrri Orkustefnu fylgir skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð. Það eru dýrmæt og mikilvæg tímamót að þverpólitísk sátt hafi náðst um framtíðarsýn, leiðarljós og tólf meginmarkmið Íslands í orkum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN