Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða
Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytis...
-
Frétt
/Áform um endurskoðun friðlýsingar Flateyjar á Breiðafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði. Um er að ræða stækkun á friðlandinu sem þar er fyrir ásamt endurskoðun friðlýsingarskilmála. Áformin eru kynnt ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 16. - 21. mars 2020
Mánudagur 16. mars • Kl. 09:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 10:15 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:30 - Hádegisfundur með forsætisráðherra og heilbrigðisráð...
-
Frétt
/Ráðgjafarfyrirtækið McKinsey rýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda um loftslagsmál
Fimmtán og hálf milljón króna verða veitt af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til að umhverfis- og auðlindaráðherra geti gert samning við Kaupmannahafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey sem falið...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 9. - 13. mars 2020
Mánudagur 9. mars • Kl. 10:30 - Kynning á úthlutun úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða og ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 2. - 7. mars 2020
Mánudagur 2. mars • Kl. 08:15 - Morgunverðarfundur með fulltrúum Búnaðarþings • Kl. 09:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 10:30 - Reglulegur fagfundur starfsfólks með ráðherra • Kl. 12:00 - Hádeg...
-
Frétt
/Málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs frestað
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í ljósi COVID-19 og samkomubanns vegna faraldursins ákveðið að fresta málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs sem fram átti að fara í fyrir...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Uppbygging til framtíðar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. mars 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Uppbygging til f...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Uppbygging til framtíðar
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 10. mars 2020. Uppbygging til framtíðar Í gær úthlutuðum við ferðamálaráðherra rúmum 1,5 milljar...
-
Frétt
/1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
Frétt
/Dregið verði úr flugeldamengun
Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...
-
Frétt
/Stutt við loftslagsvænni landbúnað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa skrifað undir samning um loftslagsvænni landbúnað. Um er að ræða heilds...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur á Egilsstöðum um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 24. - 28. febrúar 2020
Mánudagur 24. febrúar • Kl. 09:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 10:15 - Ávarp og umræður um loftslagsmál á fundi Þjóðhagsráðs • Kl. 12:00 - Fundur með forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra • K...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 17. - 21. febrúar 2020
Mánudagur 17. febrúar • Kl. 10:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 12:00 - Hádegisverðarfundur með forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra • Kl. 13:00 - Þingflokksfundur • Kl. 15:00 - Óundirbúnar f...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 10. - 14. febrúar 2020
Mánudagur 10. febrúar • Fundir og heimsóknir með þingflokki VG í kjördæmaviku Þriðjudagur 11. febrúar • Fundir og heimsóknir með þingflokki VG í kjördæmaviku Miðvikudagur 12. febrúar • Fundir og heims...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 3. - 8. febrúar 2020
Mánudagur 3. febrúar • Kl. 09:00 - Heimsókn á skrifstofu VG • Kl. 12:00 - Hádegisfundur með heilbrigðisráðherra • Kl. 13:00 - Þingflokksfundur • Kl. 15:00 - Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðju...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á morgunverðarfundi um landbúnað, loftslag og náttúruvernd
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. mars 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á morgunverðarfund...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á morgunverðarfundi um landbúnað, loftslag og náttúruvernd
Mig langar að byrja á því að bjóða ykkur öll velkomin til þessa morgunverðarfundar sem ber yfirskriftina landbúnaður, loftslag og náttúruvernd. Þegar ég settist í stól umhverfis- og auðlindaráðherra ...
-
Frétt
/Snjóflóðavörnum í þéttbýli ljúki á næstu 10 árum
Uppbyggingu ofanflóðavarna verður flýtt og á þeim að verða lokið árið 2030 skv. tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem ríkisstjórnin kynnti í morgun. Þetta hefur í för með sér...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN