Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Leyfisveitingar vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verði einfaldaðar
Ferli leyfisveitinga vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verður einfaldað og gert skilvirkara samkvæmt tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem kynntar voru í morgun. Hópu...
-
Frétt
/Jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt um áratug
Jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verður flýtt um áratug samkvæmt tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem kynntar voru í morgun. Hópurinn var skipaður í kjölfar fárviðri...
-
Frétt
/Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
Frétt
/Styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020
Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020 verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en þar segir: „Styrkir til ve...
-
Frétt
/Efnt til málþings um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs
Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis ve...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2019. Kuðungurinn v...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2020
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2020 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1325 dýr á árinu, 805 kýr og 520 tarfa. Veiðin skiptist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/19/Hreindyrakvoti-arsins-2020/
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Umhverfisráðstefnu Gallup 2020
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. febrúar 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Umhverfisrá...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Umhverfisráðstefnu Gallup 2020
Ágæta samkoma. Á þeim tveimur árum sem ég hef verið ráðherra hef ég fylgst með því hvernig umhverfismál hafa fengið byr undir báða vængi. Þau eru orðin eitt af helstu málum samfélags okkar og allir ...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sý...
-
Rit og skýrslur
Landbúnaður og náttúra - LOGN
Skýrsla sem Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið um viðhorf bænda til náttúruverndar auk greiningar á samlegðaráhrifum landbúnaðar og náttúruverndar og u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2020/02/11/Landbunadur-og-nattura-LOGN/
-
Frétt
/Bændur jákvæðir í garð náttúruverndar
Íslenskir bændur eru almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði. Þeir vilja leggja alúð við umhverfið til þess að viðhalda náttúrug...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 67,7 milljónum króna til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls var úthlutað styrkjum til 43 verkefna en að þessu sinni ...
-
Frétt
/Sigrún Ágústsdóttir skipuð í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar frá og með deginum í dag. Sigrún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hún hefur ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 26. - 31. janúar 2020
Sunnudagur 26. janúar • Flug til Oslóar Mánudagur 27. janúar • Fundur norrænna vinstriflokka í Osló Þriðjudagur 28. janúar • Flug til Íslands • Akstur norður í land • Kl. 20:00 - Kynningafundur um Hál...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 20. - 25. janúar 2020
Mánudagur 20. janúar • Kl. 08:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 09:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 10:30 - Reglulegur fagfundur starfsfólks með ráðherra • Kl...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
31.01.2020 Dómsmálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðu...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...
-
Frétt
/Gjáin, Háifoss og Hjálparfoss innan svæðis í Þjórsárdal sem ráðherra friðlýsti í dag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði. Innan svæðisins eru þrír þekktir staðir sem samhliða eru friðlýs...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Gjáin, Hjálparfoss, Háifoss og Granni friðlýst
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. janúar 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Gjáin, Hjálpar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN