Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ í Madrid á Spáni
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á aðildarríkjaþ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ í Madrid á Spáni
COP25, Madrid Intervention by Iceland Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister for the Environment and Natural Resources Madame President, distinguished delegates, ladies and gentlemen, When I was a ...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir súrnun sjávar á loftslagsráðstefnu SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra situr nú loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (Cop25) sem fram fer í Madrid á Spáni en svokölluð ráðherravika hófst þar í dag. Málefni haf...
-
Ræður og greinar
Opening remarks by Guðmundur Ingi Guðbrandsson Minister for the Environment and Natural Resources - All Aboard! Tackling Polar Ocean Acidification – Side Event at COP25
Ladies and gentlemen, It is an honour for me to deliver some opening remarks at this Event. The Arctic is facing rapid and unprecedented change, and the Arctic Council is the premier political forum...
-
Frétt
/Áform um frumvarp til laga um villt dýr kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt áform um heildarendurskoðun laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, m.a. með hliðsjón af þeirri þróun sem átt ...
-
Frétt
/Áform um breytingar á lögum um rammaáætlun kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti hefur kynnt í samráðsgátt áform um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Áformin eru liður í að móta opinbera stefnu til framtíðar um vindorku hér á lan...
-
Frétt
/Reglugerð um bann við notkun svartolíu í landhelgi Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í íslenskri landhelgi, sem í raun bannar notkun svartolíu innan hennar. B...
-
Rit og skýrslur
Hálendisþjóðgarður - skýrsla nefndar
Skýrsla nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands sem afhent var umhverfis- og auðlindaráðherra 3. desember 2019. Í skýrslunni er lagt til að Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði sem er...
-
Frétt
/Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þi...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Íslensk sendinefnd er nú komin til Madrid á Spáni þar sem 25. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP25) var sett í dag. Meginverkefni fundarins er að ljúka við regluverk um ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja ...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Umhverfismálin – tveimur árum síðar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Umhverfismál...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Umhverfismálin – tveimur árum síðar
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Kjarnanum 29. nóvember 2019. Símtalið sem ég fékk að morgni 29. nóvember 2017 var ekki eins og hvert anna...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar 2019
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á loftslagsfund...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar 2019
Hlíða má hér á ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn var föstudagin 29. nóvember 2019.
-
Frétt
/Nýsköpunarráðherra kynnir Kríu frumkvöðlasjóð
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir kynnti í dag Kríu frumkvöðlasjóð, nýjan íslenskan hvatasjóð nýsköpunardrifins frumkvöðlastarfs. Kría verður hvatasjóður sem fjárfestir í vísisjóðum (Venture Capital) og m...
-
Frétt
/500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir
Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun. Opnað var í dag fyrir umsóknir í Loftslagssjóð en stofnu...
-
Frétt
/Kynningarfundur um Loftslagssjóð
Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, og í kjölfarið verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn. Stofnun Loftslagsjóðs er ein af aðgerðum í aðgerða...
-
Frétt
/Sigríður Halldórsdóttir ráðin aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigríður Halldórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um loftslagsmál í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál. Frumvarpinu er m.a. ætlað að heimila setningu reglna sem varða kröfur vegna skuldbindin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN